Fjölbreytileiki og inngilding (e. diversity & inclusion)

Fjölbreytileiki og inngilding (e. diversity & inclusion)

Viðburðir

Aðalfundur faghóps um fjölbreytileika og inngildingu

Click here to join the meeting

Aðalfundur faghóps um fjölbreytileika og inngildingu verður haldinn 9. júni kl. 9 til 9:30. Allir félagsmenn Stjórnvísi eru velkomnir og áhugasamir geta boðið sig fram til stjórnar, ein staða er laus en auk þess má alltaf fjölga í stjórninni.

  • Uppgjör á starfsárinu
  • Kosning til stjórnar
  • Önnur mál

Viðburðurinn verður á Teams.

 

Fjölmenning í atvinnulifi

Click here to join the meeting

Á síðastliðnum árum hefur fjölmenning aukist á vinnustöðum. Fjölbreytileiki er góð og þörf viðbót í íslenskt atvinnulíf, en það er margt sem þarf að hafa í huga þegar við erum að ráða inn og vinna með erlendu starfsfólki.

Stuttur fyrirlestur um fjölmenningu í ráðningum og á vinnustaðnum mundu flytja

Monika K. Waleszczynska – sérfræðingur hjá Attentus og

Telma Sveinsdóttur – sérfræðingur. 

Í dag kl. 15:30 CCP Games býður Stjórnvísifélögum í heimsókn.

Á hverju ári tekur CCP Games á móti fjölda erlendra sérfræðinga. Í heimsókninni verður farið yfir ferlið eins og það liggur fyrir erlenda starfsmanninum, hvað CCP Games gerir í ferlinu og hvað við teljum virka vel og hvar við gætum gert betur.

Kynningin verður haldin af:

  • Örnu Kristínu Sigurðardóttur, Talent Acquisition Specialist
  • Ásu M. Ólafsdóttur, Senior HR Manager
  • Gunnari Haugen, Talent Management Director

Að lokinni  kynningu verður farið með gesti um fyrirtækið.

Hafið í huga að fjöldi gesta á þessum viðburði er takmarkaður. 

Fréttir

Diversify Nordics Summit

The Diversify Nordic Summit is the first-ever conference on Diversity, Equity, Inclusion and Belonging that brings together stakeholders from Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden.

Now more than ever, there’s a need to create inclusive and human-centric hybrid workplace environments to recruit and build productive and efficient teams, and ensure a collective Nordic society that is inclusive of all its inhabitants across social systems and structures.

The DNS is a meeting place for practitioners in the Nordics to share their work and discuss themes across diversity parameters including but not limited to gender, ethnicity, religion, neurodiversity, race, sexual orientation, identity, disability, age and other topics relevant to the priorities that intersect with the workplace and society at large. Engage in this full-day event that addresses current challenges in the Nordics, and gain insight into practical, impactful and measurable solutions.

CCP Games bauð Stjórnvísifélögum í heimsókn.

Þessir frábæru starfsmenn CCP Games tóku sannarlega vel á móti Stjórnvísifélögum. Árlega tekur CCP Games á móti fjölda erlendra sérfræðinga. Í heimsókninni var farið yfir ferlið eins og það liggur fyrir erlenda starfsmanninum, hvað CCP Games gerir í ferlinu og hvað þau telja að virki vel og hvar hægt sé að gera betur. 

Microaggressions and microinterventions - The macro of the micro

Community of Practice Events within Canadian Center for Diversity & Inclusion are designed to be highly interactive sessions of two and ½ hours, to foster an intimate environment in which participants feel secure to learn and explore a specific diversity and inclusion topic.

Believe it or not, we’ve all committed a microaggression – most of the time unintentionally. Microaggressions are problematic and perpetuate stereotypes. They are subtle insults. They can be verbal, non-verbal, or visual, directed towards individuals often automatically or unconsciously. Though they start with the term micro, microaggressions can have macro impacts on mental health, physical health and beyond.

Entitled Microaggressions and microinterventions - The macro of the micro, CCDI’s spring Community of Practice sessions will focus on exploring microaggressions and microintervention strategies on interpersonal and systemic levels.

At this event, we will:

  • define and present common example of microaggressions and examine how they show up in the workplace.
  • discuss the ‘macro’ impacts of microaggressions and how we can apply a systems lens to understand the macro.
  • explore how to respond to microaggressions from various points-of-view, whether you’re the recipient, an ally, a bystander, a manager, or the perpetrator.

Who should attend?

  • This session is open to anyone who wishes to learn about microaggressions in the workplace, forms of microaggressions, and how to address them from different perspectives.

NOTE: Each session has the same content. Simply select a date from the list below that best suits your schedule.

Spring 2022 schedule 

Registration is now open. Please select a date from the list above to begin.

Please contact events@ccdi.ca should you have any questions.  

Stjórn

Irina S. Ogurtsova
Sérfræðingur -  Formaður - Reykjavíkurborg
Gísli Níls Einarsson
Sérfræðingur -  Stjórnandi - VÍS
Joanna Marcinkowska
Verkefnastjóri -  Stjórnandi - Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Rannís
Monika Waleszczynska
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Attentus - mannauður og ráðgjöf ehf.
Telma Sveinsdóttir
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Síminn
Þröstur V. Söring
Sviðsstjóri -  Stjórnandi - Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?