Fjölbreytileiki og inngilding (e. diversity & inclusion)

Fjölbreytileiki og inngilding (e. diversity & inclusion)

Viðburðir á næstunni

Inngildingarstefna - stefnumótun Landskrifstofu Erasmus+

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, sem situr í stjórn faghóps um fjölbreytileika og inngildingu hjá Stjórnvísi, segir frá vinnu við mótun inngildingarstefnu landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi, þar sem hún fer með hlutverk inngildingarfulltrúa (Inclusion & Diversity Officer). 

Fréttir

International conference on integration

"30 years of integration: success stories, challenges, and unused opportunities"

This two-day conference brings together leading experts on integration issues, policy-makers and hands-on practitioners from Estonia and around Europe to share visionary ideas, research results and best practices for the effective integration in diverse societies.

Participation at the conference is free of charge. The working language will be English, with simultaneous translation to Estonian and Russian. The presentations can be followed live on the conference website.

The conference is organised by the Integration Foundation with the support from partners.

We look forward to seeing you at the upcoming conference!

 

CIPD - Inclusion and Diversity Conference - creating an inclusive culture where all your people can thrive

A lot of great progress has been made on the inclusion and diversity front in the workplace. Following the pandemic, the business case for inclusion and diversity has gained priority, becoming stronger than ever. However, many companies are still showing a slow growth in diversity and very little progress on inclusion. 

It is now time for organisations to take far bolder actions to create a long-lasting inclusive culture. Promoting inclusive behaviour among their people to boost their reputation and achieve greater profits and faster business growth. 

At the CIPD Inclusion and Diversity Conference, you’ll gain insights and practical takeaways on the best practices that your organisation should implement to create a work environment where every single individual is able to fulfil their potential at work regardless of their ethnicity, gender, sexuality, or background.

The event features inspirational talks, practical case studies and interactive panel discussion. Offering you the opportunity to hear, connect and learn from senior leaders and inclusion and diversity experts on how to create a working environment that is truly inclusive and fully welcomes diversity. 

Vefnámskeið um menningarnæmni

Í samskiptum fólks geta komið upp aðstæður þar sem aðilar skilja ósáttir vegna misskilnings sem rekja má til skorts á menningarnæmi. Menningarnæmi eða „cultural sensitiviy“ gerir okkur kleift að vinna og búa saman í  samfélagi margbreytileikans í sátt og samlyndi. Menningarnæmi er einn þáttur í því að vera menningarlega hæfur eða „culturally competent“.

Hver og einn getur lagt sitt af mörkum til að aðstoða fólk með fjölbreyttan bakgrunn til að samlagast íslensku samfélagi. Við höfum öll hlutverki að gegna sem íslenskukennarar, upplýsingafulltrúar og samfélagsleiðbeinendur þegar kemur samlögun að samfélaginu.

Í fyrirlestrinum fjallar Nichole Leigh Mosty forstöðumaður Fjölmenningarseturs um ýmis hugtök og aðferðir tengdar menningarnæmi. 
Nichole segir okkur einnig frá hlutverki Fjölmenningarseturs og hvaða þjónustu það býður upp á fyrir einstaklinga og stofnanir. 

Stjórn

Irina S. Ogurtsova
Sérfræðingur -  Formaður - Reykjavíkurborg
Alma Sigurðardóttir
Stjórnandi - Ístak
Gísli Níls Einarsson
Sérfræðingur -  Stjórnandi - VÍS
Joanna Marcinkowska
Verkefnastjóri -  Stjórnandi - Félagsmálaráðuneytið
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Rannís
Monika Waleszczynska
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Attentus - mannauður og ráðgjöf ehf.
Telma Sveinsdóttir
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Síminn
Þröstur V. Söring
Sviðsstjóri -  Stjórnandi - Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?