Framtíðarfræði

Framtíðarfræði

Faghópurinn er fyrir alla þá sem hafa áhuga á framtíðarfræðum, nýtingu þeirra og möguleikum.

Tilgangur faghópsins er að auka víðsýni og styðja við nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs með notkun framtíðafræða. Markmiðið er að efla þekkingu á notkun framtíðarfræða sem hagnýtu tæki fyrir fyrirtæki og stofnanir til að takast á við framtíðaráskoranir, jafnt tækifæri sem ógnanir. Framtíðarfræði samanstanda af aðferðum sem hægt er að beita til að greina á kerfisbundinn hátt mögulegar birtingarmyndir framtíðar og vera þannig betur í stakk búin til að mæta óvæntum áskorunum.

Viðburðir á næstunni

Framtíðarvika í Kanada á netinu - Fjöldi viðburða 7 til 9 maí

Framtíðarvika Kanada (Future week) verður dagana 7 og 9 maí næstkomandi. Um er að ræða árlegan viðburð, þar sem hver og einn getur tekið þátt í ólíkum viðburðum þar sem rýnt verður í tækifæri og áskoranir, sem geta umbreytt viðhorfum og stöðu okkar.  Eins og fyrr segir er Framtíðarvikan er opin hverjum sem er sem, hvort heldur fólki úr opinbera geiranaum eða úr einkageiranum. Um er að ræða samtal um hvað sé við handan morgundagsins. Skoðið þessa vefslóð og skráið ykkur á þá viðburði sem þið hafið áhuga á.

Futures Week 2024 (canada.ca)

Karl Friðriksson, faghópur framtíðarfræða og gervigreindar.

Fréttir

THE GLOBAL 50 – Meginkraftar framtíða.

THE GLOBAL 50 – Meginkraftar framtíða.

Dubai Future Foundation, sem er samstarfsaðili Framtíðarseturs Íslands, var að gefa út áhugaverða skýrslu, The Global 50, um 50 meginkrafta til framtíðarvaxtar, velmegunar og velferðar. Sumir þessara krafta eru hægt rísandi, en aðrir í nærri en allir þarfnast íhugunar, þó svo langt sé í að þeir skelli á okkur.

Skoðið þessa vefslóð, þar er síðan hægt að ná í skýrsluna sem pdf.

The Global 50 Report | Dubai Future Foundation

 

Njótið dags og framtíðar.

Framtíðir í febrúar – Fjölbreyttir viðburðir

Framtíðir í febrúar – Fjölbreyttir viðburðir

Framtíðarhugleiðingar koma sterkt inn í febrúarmánuð. Við byrjum með öflugri þátttöku í UTmessunni í Hörpu dagana 2 til 3 febrúar.

2 febrúar, Eldborg kl. Harpa

Einn af aðalfyrirlesurum á UTmessunni er José Cordeiro sem mörg okkar kannast við. Hann nefnir sitt innlegg: The Future of the Future: Transhumanism, Immortality and the Technological Singularity. Ekki missa af þessum viðburði. José, verður síðan á ráðstefnunni að árrita á nýlega bók sína Death of the Death.

UTmessan - Forsíða

3. febrúar, Harpa.

Kringum hádegið mun verða pallborðsumræða milli þeirra Kára Stefánssonar, hjá Íslenskri erfðagreiningu og José Cordeiro um ódauðleika mannsins og aðrar tækniframfarir. Fylgist með ráðstefnuvefnum um tímasetningu og í hvaða sal viðburðurinn verður. Aðgangur ókeypis.

3. febrúar, Kaldalón - KL. 14:30 - 15:30. Ný hugsun fyrir nýjar kynslóðir.

Kostljósinu beint að valdeflingu ungmenna, nýnæmi í viðhorfum og stjórnun. Aðgangur ókeypis. Eftirfarandi örerindi verða flutt:

Áhugaverð verkefni til valdeflingar ungu fólki

Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson, forstöðumaður á Menntasviði HÍ

Tæknitröll og íseldfjöll

Dr. Bryony Mathew, sendiherra Bretlands á Íslandi

Að hugleiða um framtíðir

Karl Friðriksson, Framtíðarsetur Íslands

F-in 8 fyrir framtíðarleiðtoga. Frá baráttu til gleði og árangurs

Rúna Magnúsdóttir

Hugmyndasmiðir - framtíðin kallar á öfluga frumkvöðla

Svava Björk Ólafsdóttir, Hugmyndasmiður og sérfræðingur í nýsköpun

                      Fundarstjóri: Karl Friðriksson, Framtíðarsetur Íslands

21 til 23 febrúar verður alþjóðleg ráðstefna um framtíðarþróun lýðræðis, Futures Democracies, á vegum Framtíðarseturs Íslands og Alþjóðasambands framtíðarfræðinga (WFSF), sjá nánar á vefnum https://framtidarsetur.is/futures-of-democracy-reykjavik-2024/

23 febrúar verður sérstök vinnustofa, með bandarískum sérfræðingum, undir heitinu Framtíð kynlíf og nándar árið 2052 eða The Future of Sex & Intimacy 2052. Viðburðurinn er haldinn í samvinnu við Ljósmæðrafélag Íslands. Sjá einnig nánar á ráðastefnuvefnum hér að ofan undir Side event. Þátttaka í vinnustofunni er öllum opin og aðgangur ókeypis.

Fleiri viðburðir verða í febrúar og kynntir síðar. Umsjónarmaður faghóps framtíðarfræða og gervigreindar.

Viðburðir síðasta árs og það sem framundan er í febrúar - Framtíðir í febrúar

Gleðilegt ár - Allt stefnir í að febrúar verði mánuður Framtíða, og því gefum við honum þema nafnið Framtíðir í febrúar.  Í byrjun mánaðar, eða 2 febrúar er UTmessan í Hörpu https://utmessan.is/radstefnudagskra/fyrirlesarar.html Einn af aðalfyrirlesrum þar er José Cordeiro, frá Millennium Project. Fyrirlestur hans nefnist: The Future of the Future: Transhumanism, immortality and the Technological Singularity. Síðan verða viðburðir 3 febrúar í Hörpu sem verða kynntir síðar. 

Dagana 21 til 23 febrúar verður alþjóðleg ráðstefna á sviði framtíðarfræða um áskoranir sem beinast að þróun lýðræðis í heiminum. https://framtidarsetur.is/futures-of-democracy-reykjavik-2024/

Endilega takið dagana frá og skráið ykkur á áhugaverða ráðstefnu. Nánar síðar.

Síðan er hér samantekt á nokkrum áhugverðum alþjóðaviðburðum frá seinasta ári :) Framtíðin er björt.

2023 Year in Review

 ChatGPT wakes up the world to future AI impacts on education, work, culture.

  1. Turkey/Syria Earthquake kills 50,000, triggers building codes new enforcement
  2. Russian invasion of Ukraine continues
  3. Europe survived winter with new energy sources
  4. Deepfakes, disinformation proliferates, no rules for information warfare.
  5. UN Treaty to protect 30% of the oceans’ biodiversity by 2030 open for signature
  6. Every neural connection mapped in a larval fruit fly.
  7. International Criminal Court (ICC) issues arrest warrant for Vladmir Putin.
  8. Former President Trump is indited 4 times with total of 91 charges.

10. First X-ray image of a single atom.

11. First space solar power transmission from orbit to earth by Caltech.

12. Pure chicken meat from genetic material without chickens USDA approved

13. UN Security Council explores the security implications of artificial intelligence

14. China creates first national laws to regulate generative AI

15. July-October were the hottest months in recorded history

16. Massive demonstrations in Israel over reducing the supreme court’s power

17. Hamas invades Israel, global condemnation of Israel for devastating response.

18. China passes the US in number of scientific articles in the Nature Index.

19. India passes China as the most populous nation

20. Building blocks of life (methenium, CH3+ (and/or carbon cation, C+) detected in interstellar space.

21. FDA approval for testing brain chips implants in humans by Neuralink

22. World Summit II on Parliamentary Committees for the Future held in Uruguay.

23. India lands on near moon’s south poll, while Russia crashed a few days before.

24. Human brain activity translated into continuous stream of text.

25. Organized crime received $2.2 trillion from cybercrimes, while it cost business and individuals $8 trillion in 2023.

26. European Court of Human Rights to hear global warming case against 33 governments (first serious example of intergenerational law).

27. US and China, plus 27 other countries sign Bletchley Declaration on international cooperation to develop safe AI

28. Alzheimer’s disease onset decreased by 35% by Donanemab drug.

29. Mico- and nanoplastics pass the blood-brain barrier in mice.

30. Electronics grown inside living tissue furthers new field of bioelectronics.

31. The global average temperature temporarily exceeds 2°C above the pre-industrial average November 17th for the first time in recorded history.

32. COP28 in Dubai and COP29 in Baku announced, both oil-dependent economies

33. Google claims Gemini has advanced reasoning beyond GPT-4

34. Presidents Xi and Biden agree to joint US-China AI safety working group

 

 

Stjórn

Karl Friðriksson
Framkvæmdastjóri -  Formaður - Framtíðarsetur Íslands
Anna Sigurborg Ólafsdóttir
Framtíðarfræðingur -  Stjórnandi - Skrifstofa Alþingis
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
Framkvæmdastjóri -  Stjórnandi - Íslenski ferðaklasinn
Guðjón Þór Erlendsson
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Skipulagsstofnun
Gunnar Haugen
Annað -  Stjórnandi - CCP hf.
Hólmfríður Sigurðardóttir
Annað -  Stjórnandi - Orkuveita Reykjavíkur
Ollý Björk Sigríðardóttir
Þjónustustjóri -  Stjórnandi - 1912 ehf
Sigurður Br. Pálsson
Forstjóri -  Stjórnandi - BYKO
Sævar Kristinsson
Sérfræðingur -  Stjórnandi - KPMG ehf
Védís Sigurðardóttir
Verkefnastjóri -  Stjórnandi - Landsbankinn
Þór Garðar Þórarinsson
Stjórnandi - Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?