Framtíðarfræði

Framtíðarfræði

Faghópurinn er fyrir alla þá sem hafa áhuga á framtíðarfræðum, nýtingu þeirra og möguleikum.

Tilgangur faghópsins er að auka víðsýni og styðja við nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs með notkun framtíðafræða. Markmiðið er að efla þekkingu á notkun framtíðarfræða sem hagnýtu tæki fyrir fyrirtæki og stofnanir til að takast á við framtíðaráskoranir, jafnt tækifæri sem ógnanir. Framtíðarfræði samanstanda af aðferðum sem hægt er að beita til að greina á kerfisbundinn hátt mögulegar birtingarmyndir framtíðar og vera þannig betur í stakk búin til að mæta óvæntum áskorunum.

Viðburðir

Viðburðurinn afbókaður. Sjálfbært tónlistarlíf og notkun gervigreindar - Norræn stefnumörkun höfundaréttarsamtaka

Join the meeting now

Við höfum fengið Guðrúnu Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs til að fjalla um nýlega stefnu STEFs  og Norrænna höfundaréttarsamtaka um hvernig þau ætla að beita sér fyrir framtíðar samspil tónlistar og gervigreindar. Guðrún Björk hefur bent á að  „rannsóknir hafa sýnt að þriðjungur af tekjum tónhöfunda gæti horfið með tilkomu gervigreindar.“ Áhugavert verður að heyra af stefnumiðum samtakanna til að takast á við þessa þróun.

Geta aðrar skapandi greinar hagnýtt sér þetta frumkvæði STEFs og þannig komið í veg fyrir virðistap listamanna vegna þessara þróunar? Getur gervigreindin hugsanlega opnað fyrir tækifæri skapandi einstaklinga, þegar fram líða stundir?

STEF býður okkur að hittast í húsakynnum sínum að Laufásvegi 40, 12. júní kl 16:00.

 

Guðrún Björk Bjarnadóttir er framkvæmdastjóri STEFs. STEF eru innheimtusamtök tón- og textahöfunda á Íslandi. Guðrún Björk er hæstaréttarlögmaður með cand.jur gráðu frá Háskóla Íslands og viðbótar mastersgráðu í Evrópurétti frá Stokkhólmsháskóla svo og gráðu á meistarastigi í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Guðrún Björk  á að baki farsælan feril sem lögmaður hjá LOGOS lögmannsþjónustu og Samtökum atvinnulífsins áður en hún hóf störf hjá STEFi. Guðrún Björk hefur einnig sinnt kennslu í lögfræði bæði við Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur og haldið fjölda erinda og fyrirlestra hjá ýmsum aðilum, hin síðustu ár aðallega á sviði höfundaréttar. Guðrún Björk situr í stjórn NCB (Nordisk Copyright Bureau) sem annast hagsmunagæslu fyrir höfunda á Norðurlöndunum vegna hljóðsetningar og eintakagerðar verka þeirra og í stjórn Tónlistarmiðstöðvar.

Leiðtoginn og framtíðarvitund hans.

Hvað þarf til að takast á við óvissu og taka ákvarðanir um framtíðarstefnumið í rekstri. Sabrina Sullivan og Meghan Donohoe (sjá Linkedin) mun fjalla um þetta viðfangsefni sem er hluti af viðburðum Dubia Future Society 15 apríl næstkomandi kl 13:00.

Viðburðurinn gæti verið áhugaverður fyrir þau ykkar sem hafið áhuga á valdeflandi forystu og framtíðarrýni.

Skráið ykkur til þátttöku á eftirfarandi vefslóð; https://us06web.zoom.us/meeting/register/u-ikvrqsRreVyvAuVqIPJQ#/registration

Notkun gervigreindar í opinberri stjórnsýslu

Join the meeting now

Notkun gervigreindar í opinberri stjórnsýslu býður upp á tækifæri til að bæta þjónustu, auka skilvirkni og styðja við upplýsta ákvarðanatöku. Á undanförnum misserum hefur verið unnið að því að greina möguleika gervigreindar í íslenskri stjórnsýslu og skoðað leiðir til að tryggja ábyrga og árangursríka notkun hennar. Á fundinum fjallar Gísli Ragnar Guðmundsson, gervigreindarráðgjafi hjá KPMG og fyrrverandi sérfræðingur í gervigreindarmála hjá Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu, um hvernig gervigreind getur nýst í opinberri stjórnsýslu. Hann mun draga fram dæmi um hvernig stofnanir og ráðuneyti geta innleitt gervigreind í daglegu starfi, hver helstu tækifærin eru, og hverju þarf að huga að til að nýtingin verði örugg, siðferðilega ábyrg og til raunverulegs hagsbóta. Einnig verður fjallað um stöðu innleiðingar gervigreindar hjá íslenskum ráðuneytum í dag, hvaða áskoranir standa í vegi fyrir frekari upptöku og hvernig hægt er að vinna markvisst að því að yfirstíga þær. Gísli hefur komið að stefnumótun Íslands í gervigreind, haldið fjölda vinnustofa með ráðuneytum og stofnunum og aðstoðað bæði ríki og fyrirtæki við að nýta gervigreind í verkefnum sínum.

Fréttir

Skýrsla til Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna Almenn gervigreind á tímamótum – tækifæri og ógnir fram­tíðarinnar

Gervigreindin (AI) eru nú á hraðri siglingu í átt að einni róttækustu tækniframför mannkynssögunnar: almennri gervigreind (e. Artificial General Intelligence, AGI). Þessi tegund gervigreindar er ekki lengur fjarlæg framtíðarsýn heldur raunveruleiki sem sérfræðingar telja að geti orðið að veruleika innan áratugarins. Með stuðningi gríðarlegra fjárfestinga og kraftmikillar nýsköpunar stendur mannkynið frammi fyrir djúpstæðum umbreytingum – en einnig áður óþekktri áhættu.

Hægt er að nálgast skýrsluna hér.

Á vefsíðu Sameinuðu þjóðanna: https://uncpga.world/agi-uncpga-report/

Á síðu Framtíðarseturs Íslands: https://framtidarsetur.is/2025/06/02/almenn-gervigreind-a-timamotum-taekifaeri-og-ognir-framtidarinnar/

Framtíð framtíðar - Áhugaverður viðburður í London

Laugardaginn 14 júní verður áhugaverðir viðburðir sem sum ykkar gætuð átt kost á að sækja! Yfirskriftin er The Future of the Future. Aðalfyrirlesarar eru Jerome Clenn og Rohit Talwar. Sjá nánari lýsingu hér að neðan:

Here's the link to the event page. There are three separately bookable sessions. The full details are included below. https://www.tickettailor.com/events/fastfuture/1712831

Here are the details:

The Future of the Future - Three Deep Dives With Jerome Glenn and Rohit Talwar
Sat 14 Jun 2025 10:00 AM - 7:00 PM
International Centre for Sustainability, EC3R 8EE

The UK Node of The Millennium Project and Fast Future invite you to take part in this deep dive into the future, with three separately bookable sessions on different aspects of what could lie ahead. 

We are scheduling this event at short notice to take advantage of a flying visit to the UK from Jerome (Jerry) Glenn - the Founder and Executive Director of The Millennium Project (MP) - a highly respected global participatory think-tank. Jerry is widely recognised both as a pioneer of modern day futures thinking and as one of the most prominent thought leaders in the field today. The session will be jointly facilitated by Jerry and Rohit Talwar of Fast Future - Co-chair of the MP's UK Node, who was recently ranked as one of the Top 3 Global Futurists for 2025.

Each session is outlined below. The venue is kindly being hosted by the International Centre for Sustainability in their beautiful City of London venue. Places for each session are strictly limited, so early booking is recommended.

10.00-12.00 - State of the Future 20.0 (£10.00 + £1 Transaction fee)

This session will present and discuss key issues and opportunities for the future of humanity presented in the recently released State of the Future 20.0This is a 500-page magnum opus that provides a broad, detailed, and readable look at the issues and opportunities that could lie ahead, and what we should know today to avoid the worst and achieve the best for the future of civilization. Compiled by The Millennium Project, the study distils insights from countless third party research reports, input from hundreds of futurists and related experts around the world, and 70 of the MP's own futures research reports. The study covers topics ranging from new paradigm thinking on international relations; future issues and management of artificial general intelligence (AGI); future possibilities for the UN and global governance;  work, life, and robots in 2050; and much, much more.

14.00-16.00 - The Future of AI: Issues, Opportunities, and Geopolitical Synergies (£10.00 + £1 Transaction fee)

As Chair of the High-Level AGI Expert Panel of the UN Council of the President of the General Assembly, Jerry will share the latest MP thinking on artificial narrow intelligence (ANI) and AGI and its recommendations for the UN, the current status of global AI governance discussions and strategies, and pending issues. This deep dive discussion will then explore the extraordinary opportunities and catastrophic threats presented by AGI in particular, and how to address them nationally and internationally.

17.00-19.00 - The Future - Where Next? Discussion of the MP's 15 Global Challenges and related futures concepts and methods. (£10.00 + £1 Transaction fee)

The session will start with a brief overview of the MPs work on the current global situation, future prospects, and rapidly evolving challenges. Together we will discuss a broad range of futures concepts (such as current political threats and synergic geo-politics for US-China), and futures research methods (such as how scenarios are misused and how to know if the future is getting better or worse on a global basis).

Book your tickets here:

https://www.tickettailor.com/events/fastfuture/1712831

Dining Options

There are plenty of places nearby to purchase and consume food and drink between sessions. Water will be available in the venue. Our apologies in advance, but one of our conditions of usage is that absolutely no food or drink can be bought into the facility, and anyone doing so will be asked to leave immediately with no refund of their attendance fee and will also receive the sternest look that Rohit can muster at that time.

We will also be holding more informal and reasonably priced dinners with Jerry on Friday June 13th at 7.30pm in Golders Green and on Saturday June 14th at 7.30pm somewhere near the event venue. Please email rohit@fastfuture.com if you'd like to attend one or both of these.

Jerome (Jerry) C. Glenn co-founded and directs The Millennium Project, a leading global participatory think tank with over 70 Nodes around the world. He is assisting the UN Council of Presidents of the General Assembly on its role in governance of AGI. He is author/editor of a forthcoming publication on Global Governance of AGI (De Gruyter), lead author of both the State of the Future 20.0 and Future Work/Tech 2050: Scenarios and Actions, and co-editor with Ted Gordon of Futures Research Methodology 3.0. Jerry has directed over 80 futures research projects and is a member of the IEEE SA P2863 Organizational Governance of AI working group.

Jerry invented the Futures Wheel foresight technique and a range of other concepts including conscious-technology, TransInstitutions, tele-nations, management by understanding, the self-actualization economy, feminine brain drain, and definitions of environmental security and collective Intelligence. He sent his first email in 1973,  wrote about information warfare in the late 1980s, and in the mid-1980s he was instrumental in getting x.25 packet switching in developing countries - which was key to their later getting low-cost access to the Internet. Jerry was instrumental in naming the first Space Shuttle (the Enterprise) and banning the first space weapon (FOBS) in the strategic arms limitations talks (SALT II). He has published over 400 future-oriented articles, been cited 3,810 times (Google Scholar), spoken to over 1000 organizations globally, and written several books (Future Mind, Linking the Future, and co-author of Space Trek: The Endless Migration).

Rohit Talwar was recently ranked in the top three of the Global Gurus Top 30 futurist ratings for 2025. He is the CEO of Fast Future, delivering award-winning keynote speeches, executive education, foresight research, consultancy, and coaching. Rohit has delivered over 2000 speeches, workshops, and consulting assignments for clients in 80+ countries across six continents. He is the co-author and lead editor of nine books and over 50 reports on the emerging future, and appears regularly on TV, webinars, podcasts, and in print media around the world.

Rohit helps clients understand and respond to critical forces and developments shaping the future – ranging from geo-political and economic shifts through to sustainability, ’corporation zero’ thinking, and disruptive technologies such as AI. He has a particular focus on enabling clients to build ‘ready for anything’ leadership mindsets and capabilities so they can embrace disruption and thrive in a complex, fast changing world, and an uncertain future. Rohit is currently completing a major study on harnessing creativity, alternative learning formats, AI, and AGI to deliver exceptional event experiences in the future. His current core research focus is on how AI/AGI could enable the transformation of money and financial services and what this could mean for how we live, work, run businesses, govern nations, manage economies, and help ensure social cohesion.

 

Skammtatækni og Dagur jarðar

Skammtatækni og Dagur jarðar

Alþjóða efnahagsráðið gefur reglulega út fréttabréf, Forum Stories sem hefur að geyma upplýsingar og fróðleik um breytingar sem eru að valda umbreytingum í þróun á tækni og í samfélögum. Nýjasta fréttabréfið er áhugavert og fjallar um skammtatækni og hvernig sprotafyrirtæki eru að hagnýtta sér þá tækni og svo Dag jarðar, sem eru haldinn reglulega á alþjóðavísu 22 apríl en í kjölfar hans er haldinn hinn íslensku Dagur umhverfisins 25 apríl. Njótið fréttabréfsins og hugsanlega gerist áskrifendur!

Stjórn

Karl Friðriksson
Framkvæmdastjóri -  Formaður - Framtíðarsetur Íslands
Anna Sigurborg Ólafsdóttir
Framtíðarfræðingur -  Stjórnandi - Skrifstofa Alþingis
Funi Magnússon
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Össur
Guðjón Þór Erlendsson
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Skipulagsstofnun
Gunnar Haugen
Annað -  Stjórnandi - CCP hf.
Ingibjörg Smáradóttir
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Náttúrufræðistofnun
Kolfinna Tómasdóttir
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Rannís
Sigurður Br. Pálsson
Forstjóri -  Stjórnandi - BYKO
Sævar Kristinsson
Sérfræðingur -  Stjórnandi - KPMG ehf
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?