Tilnefningar til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025

Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2025:

Agnar Tryggvi Lemacks, stofnandi Good Good

Agnar Þorláksson, þjónustustjóri bílamála hjá Íslandspósti

Andri Dan Traustason, CFO og deputy CEO PCC BakkiSilicon

Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri Coca-Cola á Íslandi

Anna Þóra Jóhannsdóttir, yfirmaður lögnnheimtu Motus

Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Travel Connect

Ásdís Virk Sigtryggsdóttir, framkvæmdastjóri reksturs hjá DTE

Áslaug Harpa Axelsdóttir, forstöðumaður vörustjórnunar Coca-Cola á Íslandi

Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festi

Ásgeir Vísir, stofnandi Smitten  

Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður kennslumiðstöðvar hjá Háskólanum á Akureyri.

Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar

Auður Ýr Sveinsdóttir, forstöðumaður flugverndar hjá Isavia ohf.

Bartosz Glazowski, rekstrarstjóri sorphirðu Íslenska Gámafélagsins

Benedikt Skúlason, stofnandi og framkvæmdastjóri Lauf Cycles

Birkir Jóhannsson, forstjóri TM

Bjarney Harðardóttir, meðeigandi og stjórnandi hjá 66North

Bjarni Örn Kærnested, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar og upplýsingatækni hjá Isavia

Björg Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri BHM

Björn Björnsson, framkvæmdastjóri upplýsingasviðs Arion banka hf.

Björn Ragnarsson, forstjóri Ferðaskrifstofunnar Icelandia

Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri  klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Landspítalans

Brynhildur Guðmundsdóttir, sviðsstjóri þjónustu og ræstingar hjá Dögum hf.

Brynja Guðjónsdóttir, markaðsstjóri hjá Orkunni IS

Brynja Ragnarsdóttir, forstöðukona þjónustu hjá Veitum

Brynjar Már Brynjólfsson, mannauðsstjóri Isavia ohf.

Dagný Dögg Franklínsdóttir, forstöðumaður viðskiptastýringar Creditinfo

Davíð Símonarson, stofnandi Smitten  

Einar Bjarnason, gæða-og verkefnatjóri Límtré Vírnet

Elín Björg Ragnarsdóttir, fiskistofustjóri hjá Fiskistofu

Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og tækni hjá Orkuveitunni

Eyjólfur Pálsson, stofnandi Epal

Eva Georgs Ásudóttir, sjónvarpsstjóri hjá Sýn.

Fanney Björk Frostadóttir, lögfræðingur yfirstjórnar og fjármálastjóri  Héraðssaksóknara

Freyja Leópoldsdóttir, forstöðumaður markaðsmála og sjálfbærni Krónunnar

Garðar Stefánsson, stofnandi Good Good

Gestur Kolbeinn Pálmason, markþjálfi hjá complete Coherence Ltd

Gróa Björg Baldvinsdóttir, framkvæmdarstjóri sjálfbærni og menningar Terra

Guðberg Björnsson, stofnandi Lauf Cycle

Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Ausurlands

Guðjón Óskar Kristjánsson, deildarstjóri fasteigna, húskerfa og svæða hjá ON

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets

Guðmundur Ingi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri sölu og þróunar Orkunnar IS

Guðný Benediktsdóttir, gæða-og mannauðsstjóri Fagkaupa

Guðrún Finnsdóttir, Human Resource Business Partner NOVA

Guðrún Inga Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Securitas

Guido Siebers, Academy Manager JBT Marel

Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi

Hafdís Huld Björnsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi Rata

Hákon Steinsson, framkvæmdastjóri Lyfjavers

Halldór Guðni Traustason, tæknistjóri PCC BakkiSilicon

Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins

Harpa Hödd Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri mannauðs-og samskiptasviðs Eimskips

Harpa Víðisdóttir, mannauðsstjóri Landsvirkjunar

Haukur Skúlason, stofnandi og framkvæmdastjóri Indó

Heiðar Lind Hansson, fagstjóri gagnaskila og eftirlits hjá Þjóðskjalasafni Íslands

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu Bláa Lónsins

Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins

Helga Halldórsdóttir, forstöðumaður mannauðs hjá Arion banka

Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra rannsókna og nýsköpunar OR

Hildur Hörn Daðadóttir, forstöðumaður rekstrarsviðs Lífeyrissjóðs verslunarmanna

Hörður Ingi Þorbjörnsson, mannauðsstjóri Orkunnar

Inga Dís Richter, framkvæmdastjóri sölu-og markaðsmála hjá Icelandia

Inga Hrund Arnardóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Orkunnar IS

Ingibjörg Jónsdóttir, mannauðsstjóri hjá Sæplast/Rotovia

Ingibjörg Kolbeinsdóttir, markaðs-og sölustjóri Lyfjavers

Ingunn Hjaltalín Ingólfsdóttir, Operations Managers Cruise Service hjá Iceland Travel

Íris E. Gísladóttir, stofnandi Evolytes

Íris Dögg Harðardóttir, framkvæmdastjóri geðheilbrigðissþjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Jóhann Ingi Kristjánsson, stofnandi Good Good

Jóhann Ingi Magnússon, deildarstjóri sölu- og þjónustu ON

Jón Grétar Jónsson, framkvæmdastjóri fasteigna-og umhverfissviðs Hörpu  

Karl Ágúst Matthíasson, stofnandi DTE

Kolbrún Halldórsdóttir, forstöðukona UT hjá Vegagerðinni

Kristján M. Ólafsson, framkvæmdastjóri sölu-og þjónustu hjá ÁTVR

Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Straums greiðslumiðlun hf.

Lýður Skúlason, sviðsstjóri orku og umhverfissviðs HD ehf

Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes ehf.

Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi PayAnalytics

Margrét Tryggvadóttir, skemmtanastjóri og forstjóri NOVA

Margrét Björk Ólafsdóttir, hjúkrunarstjóri á heilsugæslustöð Selfossi

Mathieu G. Skúlason , stofnandi Evolytes

Oddný Sófusdóttir, sviðsstjóri rekstrarsviðs Distica

Ólafur Daníelsson, framkvæmdastjóri þróunar og framkvæmda hjá FSRE

Ólafur Kári Júlíusson, mannauðsstjóri DTE ehf.

Ósk Heiða Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptavina hjá Póstinum

Óskar Jörgen Sandholt, sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs hjá Reykjavíkurborg

Perla Ösp Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Eflingar

Ragna Sara Jónsdóttir, stofnandi hönnunarmerkisins Fólk Reykjavík

Róbert Wessmann, forstjóri Alvotech

Rúna Vigdís Guðmarsdóttir, forstöðukona landsskrifstofu Erasmus+ Rannís

Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdastjóri VSÓ ráðgjöf

Sigríður Ósk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri umhverfis- og gæðasviðs Eignarhaldsfélagsins Hornsteins

Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs, menningar og vellíðunar Bláa Lónsins

Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna

Steinar Karl Hlífarsson, sviðsstjóri aksturssviðs Stætó bs.

Steinunn Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Verði

Svanbjörn Thoroddsen, sviðsstjóri ráðgjafarsviðs KPMG

Sveinn Hinrik Guðmundsson, stofnandi DTE

Sæunn Björk Þorkelsdóttir, forstöðumaður innkaupa- og vörustýringar hjá Controlant

Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitunnar

Svævar Sigurðsson, forstöðumaður sölu á matvöumarkaði Coca-Cola á Íslandi. 

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, stofnandi og framkvæmdastjóri Öldu

Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf.

Trausti Björn Ríkharðsson, þjónustustjóri BL ehf.

Trausti Harðarson, stofnandi og starfandi stjórnarformaður hjá Ceo Huxun

Tryggvi Björn Davíðsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Indó

Tryggvi Gunnar Teitsson, afgreiðslustjóri vöruafgreiðslu hjá Distica

Vaka Ágústsdóttir, mannauðsstjóri IKEA

Vífill Ingimarsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Orkunnar IS

Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskipafélags Íslands

Þór Sigfússon, stjórnarformaður og stofnandi Sjávarklasans

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?