Tenging við fyrirtæki

Fyrirtæki er þegar skráð

eða

Nýskrá fyrirtæki

1. Fyrirtæki er þegar skráð

Byrjaðu á því að skoða hvort að fyrirtækið þitt sé skráð í Stjórnvísi. Ef svo er þá er nú þegar búið að greiða árgjald fyrir alla starfsmenn. Þegar þú finnur fyrirtækið þitt þá smellir þú á vista og skráir inn um upplýsingar um þig þar sem allir notendur verða að vera tengdir fyrirtæki eða stofnun.

 

2. Fyrirtæki er ekki skráð í Stjórnvísi

Ef að fyrirtækið er ekki skráð þá þarf að nýskrá fyrirtæki og vista. 

 

Háskólanemi

Stjórnvísi hefur innan sinna vébanda flesta háskóla landsins. Ef þú ert háskólanemi getur þú valið þinn skóla úr lista af fyrirtækjum.

Einstaklingur

Sértu einstaklingur sem langar að taka þátt í starfsemi Stjónvísi þá skráir þú þig sem fyrirtæki. Settu þitt nafn og þína kennitölu og fyrir tegund og starfsmannafjölda velur þú "Einstaklingur".

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?