Faghópar

Kjarnastarf Stjórnvísi er í faghópunum. Í Stjórnvísi eru starfandi tæplega 20 faghópar undir forystu sterkra stjórna sem koma frá aðildarfyrirtækjum félagsins.

Með því að skrá þig í faghóp færðu sendar tilkynningar um viðburði, gefst kostur á að skoða ítarefni frá viðburðum og fá áhugaverðar fréttir. Engin takmörk eru fyrir því hve marga faghópa er hægt að skrá sig í.

  • Einn eða fleiri viðburðir síðustu 3 mánuði
  • Þínir hópar

Breytingastjórnun 1

Faghópurinn var stofnaður haustið 2012 en tók formlega til starfa í janúar 2013. Hópurinn samanstendur af einstaklingum sem hafa áhuga, menntun og reynslu af breytingastjórnun.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 1

Viðburðir

CAF/EFQM - Sjálfsmatslíkan

Faghópurinn hittist u.þ.b. einu sinni í mánuði yfir veturinn, yfirleitt frá kl. 8:30 - 9:30, en allar nánari upplýsingar um starfið má sjá í dagskrá hópsins.

Stjórn

Sigurjón Þór Árnason, Veðurstofa Íslands
Sigríður Hrefna Jónsdóttir, Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
Þór Garðar Þórarinsson , Velferðarráðuneytið

Fjármál fyrirtækja

Faghópurinn var stofnaður í september 2007 og hefur fengið mjög góðar undirtektir. Markmið hópsins er að miðla þekkingu og reynslu á sviði fjármálastjórnunar (e. finance management).
/ 08:30 - 09:45

Góðir stjórnarhættir

Markmið faghópsins er að stuðla að og styðja við góða stjórnarhætti innan fyrirtækja með því að skapa vettvang fyrir fræðslu og miðlun upplýsinga um málaflokkinn. Tilgangur hópsins er að gefa starfandi meðlimum í stjórnum, nefndum og ráðum og öðrum sem hafa áhuga á málaflokkinum tækifæri til að efla hæfni sína.
/ 08:30 - 10:00

Stjórn

Lísbet Einarsdóttir, Starfsafl
Bára Mjöll Þórðardóttir, Vodafone
Björg Ormslev Ásgeirsdóttir, Pentair /VAKI
Harpa Guðfinnsdóttir, Marel Iceland ehf
Helga Hlín Hákonardóttir hdl., Strategía
Helga R. Eyjólfsdóttir, ISAVIA ohf.
Laufey Gudmundsdottir, Háskólinn í Reykjavík
Skúli Örn Sigurðsson, Strætó bs
Vala Magnúsdóttir, Reykjavíkuborg

Gæðastjórnun og ISO staðlar 3

Faghópurinn fjallar um gæðastjórnun, ISO staðla og aðra staðla til stjórnunar en einnig faggilda vottun á grundvelli staðla.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 3

Viðburðir

Stjórn

Elín Ragnhildur Jónsdóttir, Tollstjóri
Anna Rósa Böðvarsdóttir, Reykjavíkurborg - öll svið
Arngrímur Blöndahl, Staðlaráð Íslands
Bergný Jóna Sævarsdóttir, Strætó bs
Elín Björg Ragnarsdóttir, Fiskistofa
Elísabet Dolinda Ólafsdóttir, Geislavarnir ríkisins
Ína Björg Hjálmarsdóttir, Landspítali - háskólasjúkrahús
Jóhanna A. Gunnarsdóttir, Nói - Síríus
Maria Hedman, Nýherji hf.
Rebekka Bjarnadóttir, VÍS
Sigrún Guðmundsdóttir, Gray Line Iceland

Heilsueflandi vinnuumhverfi 1

Hópurinn fjallar um stjórnun, skipulag og framþróun heilsueflingar og vinnuverndar. Hópurinn leggur áherslu á heildræna nálgun og sannreyndar aðferðir með það að markmiði að bæta heilsu og líðan starfsfólks, auka framleiðni og stuðla að heilsueflandi vinnustað.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 1

Viðburðir

/ 08:30 - 09:45

Stjórn

Jóhann Friðrik Friðriksson, Vinnueftirlit ríkisins
Jóhann Friðrik Friðriksson, Jóhann Friðrik Friðriksson
Friðþóra Arna Sigfúsdóttir, Íslandspóstur
Rakel Eva Sævarsdóttir, Háskóli Íslands - háskólanemar
Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, Háskóli Íslands - háskólanemar

Hugbúnaðarprófanir

Hópurinn er ekki virkur.

ISO hópur

Hópurinn er ekki virkur.

Kostnaðarstjórnun 1

Markmið hópsins er að miðla þekkingu og reynslu á sviði kostnaðarstjórnunar, -greiningar og –stýringar (Cost management, Cost Analysis and Cost Control). Því til viðbótar er að kynna nýja strauma og stefnur í tengslum við kostnaðarstjórnun og –greiningu í víðu samhengi.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 1

Viðburðir

Stjórn

Einar Guðbjartsson, ProControl

Lean - Straumlínustjórnun 2

Til þess að fá tilfinningu fyrir inntaki Straumlínustjórnunar er mikilvægt að sjá skipulagsheildina (fyrirtækið í heild) út frá sjónarmiði ferlahugsunar (e. process perspective) þ.e.a.s. að sjá allar aðgerðir starfsmanna sem ferli og hugsa starfsemi fyrirtækisins sem virðisframleiðslu, hvort sem um er að ræða vörur, þjónustu, upplýsingar eða alla þessa þætti í einu.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 2

Viðburðir

/ 09:00 - 10:00

Stjórn

Svanur Daníelsson, Munck Íslandi
Aðalheiður Sigursveinsdóttir, Expectus
Erna Tönsberg, Össur
Ingibjörg Lind Valsdóttir, Orkuveita Reykjavíkur
Kamilla Reynisdóttir, Granítsmiðjan
Lilja Erla , KPMG ehf
Þóra Kristín Sigurðardóttir, Eimskip

Mannauðsstjórnun 4

Faghópur um mannauðsstjórnun starfar á víðu sviði mannauðsstjórnunar. Markmið faghópsins er að skapa vettvang fræðslu, upplýsinga og þróunar fyrir þá sem starfa að mannauðsmálum eða hafa áhuga á þeim málaflokki, allt frá ráðningu starfsmanna til starfsloka.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 4

Viðburðir

/ 08:30 - 09:45

Stjórn

Guðjón Örn Helgason, Reykjavíkurborg - öll svið
Guðrún Símonardóttir, ÁTVR
Margrét Grétarsdóttir, Reykjavíkurborg - öll svið
Sigríður Hrefna Jónsdóttir, Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
Sigrún H. Sigurðard, Kompás
Sveinborg Hafliðadóttir, Festi

Markþjálfun 2

Markþjálfun / Stjórnendamarkþjálfun  (e.Coaching / Executive Coaching). Markmið faghópsins er að kynna markþjálfun og hvaða ávinning stjórnendur fyrirtækja og/eða einstaklingar geta haft af henni, í faglegu eða persónulegu lífi. Einnig að kynna mismunandi aðferðir markþjálfunar fyrir öllum þeim sem hafa áhuga á stjórnun.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 2

Viðburðir

/ 08:30 - 09:30

Stjórn

Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, Zenter rannsóknir ehf.
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, Hver er ÉG
Guðbjörg Jóhannsdóttir, Landsbankinn
Lilja Gunnarsdottir, Reykjavíkuborg
Sóley Kristjánsdóttir, Háskóli Íslands - háskólanemar

Matvælasvið

Matvælahópur Stjórnvísi var stofnaður 29. október 1997. Áður höfðu starfað landbúnaðarhópur, sjávarútvegshópur og iðnaðarhópur innan Stjórnvísi en matvælaframleiðendur innan þessara greina töldu sig eiga margt sameiginlegt varðandi gæði framleiðslunnar.

Stjórn

Gunnhildur Arnardóttir, Stjórnvísi

Nýsköpun og sköpunargleði 2

Nýsköpun hefur verið í brennidepli enda ljóst að leit að nýjum lausnum er mikilvæg hvort sem litið er til umhverfis- og orkumála, framleiðslu eða annarra atvinnugreina. Á Íslandi er mikilvægt að hlúa vel að nýsköpun til að stuðla að auknum hagvexti og aukinnar fjölbreytni í atvinnumálum á Íslandi.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 2

Viðburðir

Opinber stjórnsýsla

Hópurinn er ekki virkur.

Samfélagsábyrgð fyrirtækja 1

Faghópurinn um samfélagsábyrgð fyrirtækja leitast við að miðla þekkingu og reynslu á sviði samfélagsábyrgðar fyrirtækja.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 1

Viðburðir

/ 08:30 - 10:00

Stjórn

Hulda Steingrímsdóttir, Landspitali Háskólasjúkrahús
Ásdís Björg Jónsdóttir, N1
Ásdís Gíslason, HS Orka
Engilráð Ósk, Landsnet
Fanney Karlsdóttir, NOVOMATIC Lottery Solutions (Iceland hf.)
Íris Katla Guðmundsdóttir, Securitas
Ketill Berg Magnússon, Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð
Sunna Gunnars Marteinsdóttir, Mjólkursamsalan
Viktoría Valdimarsdóttir, Ábyrgar lausnir ehf.
Þorsteinn Kári Jónsson, Marel Iceland ehf

Sköpunargleði

Flæði hugmynda er það sem stjórenndur sækjast eftir frá starfsfólki.  Hugmyndir að lausnum flókinna verkefna á tímum erfiðra efnahagsskilyrða.  Einstaklingar innan faghópsins eru hugmyndabændur, þeir sá og rækta akurinn þar sem hugmyndir spretta og dafna innan fyrirtækja.
/ 08:30 - 09:45

Stjórn

Gunnhildur Arnardóttir, Stjórnvísi

Stefnumótun og árangursmat 2

Hlutverk hópsins er að fjalla um stefnumótun - allt frá mótun stefnu, framkvæmd hennar, eftirfylgni og árangursmælingar.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 2

Viðburðir

/ 08:30 - 09:30

Stjórn

Þuríður Stefánsdóttir, Bláa Lónið
Heimir Guðmundsson, INNNES
Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir, Fjármálaeftirlitið
Jón Halldór Jónasson, Reykjavíkurborg - öll svið
Margrét Einarsdóttir, Bláa Lónið
Svavar Jósefsson, Reykjavíkurborg - öll svið
Þorvaldur Ingi Jónsson, Sjúkratryggingar Íslands

Stjórnun viðskiptaferla (BPM) 1

Markviss stjórnun viðskiptaferla er einn af veigamestu þáttum í samkeppnishæfni fyrirtækja. Kennisetningin “þjónustan er ekki betri en ferlarnir í starfseminni” vísar til mikilvægis þessa þáttar í starfsemi fyrirtækisins.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 1

Viðburðir

Stjórn

Magnús Ívar Guðfinnsson, Marel Iceland ehf
Ása Linda Egilsdóttir, Eimskip
Ásdís Sigurðardóttir, Marel Iceland ehf
Benedikt Rúnarsson, Míla ehf.
Eva Karen Þórðardóttir, Háskólinn á Bifröst
Eva Karen Þórðardóttir, "Hver er ég?"
Guðmundur Helgason, Íslandsbanki
Heiða Njóla Guðbrandsdóttir, Icelandair
Þóra Kristín Sigurðardóttir, Eimskip

Umhverfi og öryggi

Stefna umhverfis-og öryggistjórnunarhóps Stjórnvísi er að taka virkan þátt í umræðunni um ytri og innri umhverfismál fyrirtækja. Lögð er áhersla á að skapa vettfang fyrir fróðlegar umræður og skoðanaskipti um úrlausn ýmissa þátta í starfsemi fyrirtækja er varða þennan málaflokk.

Stjórn

Heimir Þór Gíslason, Verkís
Erlingur E. Jónasson, Munck Íslandi
Gísli Níls Einarsson, VÍS
Gyða Mjöll Ingólfsdóttir, EFLA verkfræðistofa
Jóna Bjarnadóttir, Landsvirkjun
Magnús Matthíasson, EFLA verkfræðistofa
Matthildur B. Stefánsdóttir, Vegagerðin
Michele Rebora, 7.is

Upplýsingaöryggi

Hópurinn er ekki virkur.

Verkefnastjórnun 2

Faghópur um verkefnastjórnun starfar á víðu sviði verkefnastjórnunar. Markmið faghópsins er að skapa vettvang fyrir fræðslu, upplýsingar og þróun fyrir þá sem starfa að verkefnastjórnun eða hafa áhuga á þeim málaflokki.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 2

Viðburðir

Stjórn

Hafdís Huld Björnsdóttir, VÍS
Anna Kristín Kristinsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Anna Kristín Kristinsdóttir, ISAVIA ohf.
Berglind Björk Hreinsdottir , Attentus - mannauður og ráðgjöf ehf.
Elka Halldórsdóttir, Marel Iceland ehf
Falasteen Abu Libdeh, Háskólinn í Reykjavík
Haukur Ingi Jónasson, Háskólinn í Reykjavík
Kolbrún Arnardóttir, ISAVIA ohf.
Sigurjón Hákonarson, Expectus
Starkaður Örn Arnarson, Arion banki
Sveinbjörn Jónsson,

Viðskiptagreind

Hópurinn er ekki virkur.

Virðismat og virðismatstækni

Faghópurinn var stofnaður í nóvember 2014. Markmið faghópsins er að miðla þekkingu og reynslu á sviði virðismats og þeirri tækni sem þar er að baki. (e. Valuation methods and techniques) og að efla faglega umræðu um virðismat og atriði er tengjast virðismati.

Stjórn

Einar Guðbjartsson, ProControl

Vörustjórnun - innkaupa og birgðastýring 1

Meginmarkmið faghópsins er að auka vitund og skilning um mikilvægi hagkvæmra innkaupa á vörum og þjónustu innan fyrirtækja, hvort sem þau eru einkarekin eða í eigu hins opinbera.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 1

Viðburðir

/ 08:45 - 10:00

Stjórn

Daði Rúnar Jónsson, AGR Dynamics
Anna María Guðmundsdóttir, Brammer Ísland ehf.
Kristín Þórðardóttir, Advania
Snorri Páll Sigurðsson, Landspitali Háskólasjúkrahús
Tómas Örn Sigurbjörnsson, Marel Iceland ehf

Þjónustu- og markaðsstjórnun 3

Með því að skiptast á þekkingu og reynslu má sjá að verkefnin sem stjórnendur standa frammi fyrir í þjónustu- og markaðsmálum eru ekki einstæð, þó svo fyrirtækin sem starfað er hjá séu eins ólík og þau eru mörg.
Viðburðir síðustu 3 mánuði 3

Viðburðir

/ 08:30 - 09:45

Stjórn

Guðný Halla Hauksdóttir, Orkuveita Reykjavíkur
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
Anna Kristín Kristjánsdóttir, Hvíta húsið
Atli sæmundsson, Distica
Bergþór Leifsson, VÍS
Ragnheidur Hauksdóttir, Vodafone
Rannveig Hrönn Brink, Coca-Cola European Partners Ísland
Trausti Heiðar Haraldsson, Zenter rannsóknir ehf.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?