Þjónusta og starfsemi faggildingarsviðs Hugverkastofu
Á fundinum mun Sólveig Ingólfsdóttir sviðsstjóri faggildingarsviðs ræða um starfsemi sviðsins.
Fundinum er ætlað að höfða til faggiltra aðila jafnt sem notendur þjónustu faggiltra aðila.
Áherslur:
- Stutt kynning á fagildingarsviðinu og starfsmönnum þess
- Ábyrgð og hlutverk og faggildingarsviðs Hugverkastofu, samstarfið við Swedac og hvernig virkar faggildingin á alþjóðavísu.
- Þjónusta faggildarsviðsins við vottunaraðila með séstaka áherslu á stjórnunarkerfi.
- Helstu áskoranir á næstu misserum.
- Starfsumhverfi og skyldur faggiltra vottunaraðila gagnvart faggildarsviði annarsvegar og þeim sem eru í vottunarúttektum hins vegar.
- Rætt verður um þær kröfur sem faggildingarsviðið gerir til faggiltra aðila meðal annars í gegnum staðla og hvers er ætlast til af faggiltum aðilum gagnvart sem þeir eru með í vottunarferli.
Umræður