Er öldrun tækifæri eða kvöð? Sviðsmyndir öldrunar 2020 -2040

Um viðburðinn

Samfélagið og stjórnun. Er öldrun tækifæri eða kvöð? Sviðsmyndir öldrunar 2020 -2040

Samfélagið og stjórnun. Er öldrun tækifæri eða kvöð?

Sviðsmyndir öldrunar 2020 -2040

  • Hvaða forsendur liggja á bak við „jákvæða eða neikvæða þróun“ öldrunar? Verður þróunin út frá raunveruleikanum í dag, eða mun „öldrun verður stöðvuð?“
  • Tækifæri fyrir atvinnulífið og áhrif öldrunar á fyrirtæki og stofnanir.
  • Atriði sem hafa áhrif á líkindi ólíkra sviðsmynda – framtíða.
  • Hagrænar rökfærslur: Þrep sem unnið er að – Langlífi/ávinningur.
  • Samfélagslegar rökfærslur: Líf án öldrunar.
  • Hvernig er hægt að takast á við umbreytingar sem eru handan morgundagsins?

Fyrirlesari David Wood, framtíðarfræðingur, London Futurists

David Wood, D.Sc., was one of the pioneers of the smartphone industry, and is now a renowned futurist commentator.

David spent 25 years envisioning, architecting, designing, implementing, and avidly using smart mobile devices. He co-founded Symbian, the creator of the world’s first successful smartphone operating system, and served on the leadership teams of Psion Software and Symbian from 1996-2009. At different times, his executive responsibilities included software development, technical consulting, developer evangelism, partnering and ecosystem management, and research and innovation. His software for UI frameworks and application architecture has been included on 500 million smartphones from companies such as Nokia, Motorola, Sony Ericsson, Sharp, Fujitsu, and Samsung.

From 2010 to 2013, David was Technology Planning Lead (CTO) of Accenture Mobility. He also co-led Accenture’s “Mobility Health” business initiative. He now acts as independent futurist, consultant, and writer, at Delta Wisdom.

As chair of London Futurists, David has organized regular meetings in London since March 2008 on futurist and technoprogressive topics. Membership of London Futurists now exceeds 3,800.

David was lead editor of the volume “Anticipating 2025: A guide to the radical changes that may lie ahead, whether or not we’re ready”, published in June 2014. His own book “Smartphones and beyond: lessons from the remarkable rise and fall of Symbian” was published in September 2014, and has been described as “One of the most candid and revealing books a technology executive has ever written”. His most recent book is “Envisioning Politics 2.0: How AIs, cyborgs, and transhumanism can enhance democracy and improve society”.

David has a triple first class mathematics degree from Cambridge, and undertook doctoral research in the Philosophy of Science. In 2009 he was included in T3’s list of “100 most influential people in technology”. He has been a Fellow of the Royal Society of Arts (FRSA) in London since 2005, and a Fellow of the IEET (Institute for Ethics and Emerging Technologies) since January 2015.

Fleiri fréttir og pistlar

THE GLOBAL 50 – Meginkraftar framtíða.

THE GLOBAL 50 – Meginkraftar framtíða.

Dubai Future Foundation, sem er samstarfsaðili Framtíðarseturs Íslands, var að gefa út áhugaverða skýrslu, The Global 50, um 50 meginkrafta til framtíðarvaxtar, velmegunar og velferðar. Sumir þessara krafta eru hægt rísandi, en aðrir í nærri en allir þarfnast íhugunar, þó svo langt sé í að þeir skelli á okkur.

Skoðið þessa vefslóð, þar er síðan hægt að ná í skýrsluna sem pdf.

The Global 50 Report | Dubai Future Foundation

 

Njótið dags og framtíðar.

Námskeið í breytingastjórnun

Ágætu félagsmenn faghóps um breytingastjórnun

Til upplýsinga er áhugavert námskeið í breytingastjórnun í Opna háskólanum í apríl sem einhver hér gætu haft áhuga á. Námskeiðið fjallar um leiðir til að ná árangri í breytingum en jafnframt er farið dýpra í að gera breytingar auðveldari á vinnustaðnum. Kynntar verða til sögunnar viðurkenndar aðferðir í breytingastjórnun í bland við sannreynda hugmyndafræði kennara sem ræðst á orsök vanda vinnustaðarins. Kennari námskeiðsins er Ágústs Kristjáns Steinarrsson, stjórnunarráðgjafi í breytingum, en hann var áður formaður faghóps um breytingar hjá Stjórnvísi.

 

Allar nánari upplýsingar og skráning er hér: Opni háskólinn – Háskólanum í Reykjavík (ru.is) auk þess er hér kynningarmyndband

FP&A Trends Group - Alþjóðleg hugveita fyrir stjórnendur og sérfræðinga

FP&A Trends Group er alþjóðleg hugveita ætluð stjórnendum og sérfræðingum í fjármálum, áætlanagerð og greiningu. Hugveitan stendur fyrir fjölda áhugaverðra funda ár hvert þar sem toppstjórnendur og sérfræðingar víðsvegar um heim deila reynslu sinni og þekkingu. Þar á meðal eru fjármálastjórar og aðrir toppstjórnendur margra stærstu fyrirtækja heims.

FP&A Trends Group gefur einnig út vefritið FP&A Insights sem hefur 450.000 áskrifendur. Hugveitan gefur jafnframt út rannsóknir á sérsviði sínu. Hún hefur útibú í 18 löndum sem standa fyrir reglubundnum fundum, meðal annars í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki, sem er nýjasta útibúið.

Hugveitan heldur einnig úti vinnuhópi rúmlega 40 stjórnenda og sérfræðinga í notkun gervigreindar á sviði fjármála, áætlanagerðar og greiningar. Hér má sjá ýmsar greinar og fyrirlestra frá fundum vinnuhópsins, þar á meðal umfjöllun stjórnenda hjá Microsoft, Philips, Swarowski og fleiri fyrirtækjum um eigin vegferð og reynslu af innleiðingu gervigreindarlausna. 

Aðgangur að FP&A Trends Group og áskrift að FP&A Insights er ókeypis og tilvalið fyrir stjórnendur, sérfræðinga og annað áhugafólk um fjármál, áætlanagerð og greiningu að skrá sig og fá þannig tækifæri til að fylgjast með því nýjasta á sínu sviði.

Nánari upplýsingar um starfsemi FP&A Trends Group og hlekk á skráningu má finna hér.

Áhrif gervigreindar fyrir 2040. Hrikadýrð! Ógn við mannkynið?

Elon háskólinn í Bandaríkjunum framkvæmdi tvíþætta rannsókn síðla árs 2023 til greina hugsanlega  áhrif gervigreindar á einstaklinga og samfélög fyrir árið 2040. Rannsóknarniðurstöðum var safnað, annars vegar með víðtækri skoðanakönnun og svo með því að rýna í skoðanir og þekkingu sérfræðingar á sviði tækni og framtíðarþróunar. Þau ykkar sem hafið áhuga geta skoðað eftirfarandi gögn:

 

Veffundur: Dæmi um notkun Logical Thinking Process

Fimmtudaginn 22. febrúar kl. 16 munu Bill Dettmer og Þorsteinn Siglaugsson, ráðgjafar og sérfræðingar í Logical Thinking Process aðferðafræðinni fjalla um nokkur dæmi þar sem aðferðafræðin hefur verið notuð til að leysa úr djúpstæðum vandamálum og móta lausnir. Fundinum stýrir Philip Marris, forstjóri Marris Consulting í París. Skráning á fundinn hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?