Fréttir og pistlar

Listi yfir þá sem eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2023 - Innilegar hamingjuóskir

Hér má sjá alla þá sem tilnefndir eru til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2023.
Útnefnt verður í þremur flokkum: Yfirstjórnendur - millistjórnendur - frumkvöðlar. 
Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson mun afhenda verðlaunin á Grand Hótel þann 20. febrúar nk.
Allir eru velkomnir á hátíðina sem einnig verður í beinu streymi og hefst kl.16:00.  


Stjórnvísi óskar öllum þeim sem tilnefndir eru innilega til hamingju.  

Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2023:

Andri Björn Gunnarsson, stofnandi og forstjóri Vaxa

Auður Þórhallsdóttir, sviðsstjóri mannauðsmála hjá Virk

Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem

Ásdís Virk Sigtryggsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu DTE ehf.

Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Festi

Birgir Jónsson, forstjóri PLAY

Bjarney Sólveig Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurnesjum

Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa

Bogi Niels Bogason, forstjóri Icelandair

Brynhildur S. Björnsdóttir, stjórnarformaður GG Verk

Dagmar Viðarsdóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá Póstinum

Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilsbrigðisstofnunar Suðurlands

Eðvald Valgarðsson, gæðastjóri hjá Samhentir, Vörumerking og Bergplast

Elín Björg Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu

Elín Þórunn Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri tjónasviðs Sjóvár

Elísabet Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Löður

Ester Gústafsdóttir, mannauðsstjóri Háskólans í Reykjavík

Finnur Pind, stofnandi og forstjóri Treble Technologies

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush

Guðfinna S. Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri LC Ráðgjöf

Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, mannauðsstjóri þjónustu-og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar

Guðbjörg Rist, forstjóri Atmonia

Guðmundur Baldursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Íslenskrar getspár

Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri sölu-og þjónustu hjá VÍS

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslunnar-Ríkiseigna

Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi

Hafsteinn Ezekíel Hafsteinsson, forstöðumaður sölusviðs VÍS

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA

Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlits ríkisins

Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Samkaupa

Helga Valfells og co, framkvæmdastjóri Crawberry Capital

Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands

Hilmar Gunnarsson, stofnandi og forstjóri Arkio

Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri GRID

Hörður Ingi Þorbjörnsson, mannauðsstjóri Orkunnar

Ingólfur Þorsteinsson, forstöðumaður stafrænna lausna hjá VÍS

Íris Ösp Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Elkem

Jóhanna Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Banana ehf

Jón Björnsson, forstjóri Origo

Kjartan Hansson, forstöðumaður rafrænna þjónustulausna hjá Origo

Matthías Sveinbjörnsson,  forstöðumaður tekjustýringar Icelandair

Ólafur Karl Sigurðsson, framkvæmdastjóri Marel Fish

Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu-og markaða hjá Póstinum

Pálmi Pálsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Pálmatré

Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf í Grindavík

Pétur Sævar Sigurðsson, meðeigandi og sérfræðingur hjá Maven ehf.

Ragnar Örn Egilsson, deildarstjóri stafrænna innviða Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna

Sara Lind Guðbergsdóttir, sviðsstjóri stjórnunar og umbóta hjá Ríkiskaupum 

Sif Sturludóttir, forstöðumaður verkefnastofu og innri rekstrar hjá Sýn

Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Bláa Lónsins

Sigurbjörg Rósa Sigþórsdóttir, framkvæmdastjóri Bakarameistarans ehf

Sigurbjörn Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri SL lífeyrissjóðs

Snorri Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri innkaupastýringa hjá Alvotech

Soffía Lárusdóttir, forstjóri Ráðgjafar og greiningarstöðvarinnar

Sólveig Sigurðardóttir, barnalæknir hjá Ráðgjafar og greinarstöð ríkisins

Sonja Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs HR Monitor

Sólrún Jóna Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og stafrænna innviða Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna

Svava Grönfeldt, Prófessor MIT

Sylvía Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu og markaðssviðs hjá Icelandair

Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk

Viktor Ari Ásrúnarson, meðeigandi og sérfræðingur Maven ehf.

Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins

Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri Skeljungs

Þórey Edda Heiðarsdóttir, sviðsstjóri mats og rýni hjá Virk

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, stofnandi og forstjóri Empower

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands

 

 

Stjórnvísi mætti á Markþjálfunardaginn 2023

Stjórnvísi mætti að venju á Markþjálfunardaginn og hlustaði á áhugaverð og fjölbreytt erindi frá innlendum og erlendum fyrirlesurum um "Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað" 

Mikið af áhugaverðu og skemmtilegu fólki kom við á kynningarbás Stjórnvísi og þökkum við þeim fyrir að heilsa upp á okkur.

 

Markþjálfadagurinn 2023 - Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað

Markþjálfunardagurinn 2023 - Velsæld og árangur!

 

Markþjálfunardagurinn verður haldinn þann 2. febrúar næstkomandi undir yfirskriftinni ,,Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað”. Þar mun ICF Iceland að venju leiða saman alþjóðlegt fagfólk sem deilir reynslu sinni af því hvernig þörf á nýrri nálgun í átt að árangri fyrirtækja byggir á þeirri trú að blómstrandi fólk og teymi séu forsenda þess árangurs.

Aðalfyrirlesarar Markþjálfunardagsins eru frumkvöðullinn og manneskja ársins Haraldur Þorleifsson, Tonya Echols margverðlaunaður alþjóðlegur PCC markþjálfi, og Kaveh Mir, stjórnendamarkþjálfi MCC sem situr í stjórn ICF International ásamt Tonya.

Harald þekkir hvert mannsbarn hér á landi fyrir m.a. Römpum upp Ísland verkefnið, auk þess sem hann var kosinn manneskja ársins. Hann hefur náð ótrúlegum árangri í sínum verkefnum hvort sem það eru hans persónulegu verkefni eða fyrirtækið Ueno sem hann byggði upp og seldi til Twitter. Hans erindi nefnist Function + Feelings. Tonya var valin stjórnendamarkþjálfi ársins af CEO Today Magazine, hún situr í ráðgjafateymi Forbes, hefur skrifað fjölda greina í Forbes og er í markþjálfateymi TED Talks. Kaveh hefur komið að stjórnendaþjálfun, breytingastjórnun, teymis-uppbyggingu, leiðtogaþróun og vinnustaðamenningu hjá fjölda alþjóðlegra fyrirtækjarisa á borð við Warner Bros, Google, Amazon, Lego, Deloitte, HSBC, Mars, Salesforce og CNN og verður gjöfull á reynslu sína í erindi sínu.

Það er okkur sannur heiður að fá stórstjörnur frá ICF International til okkar á Markþjálfunardaginn í ár, fólk með áratuga reynslu á stóra sviði markþjálfunar. Þau ætla að opna upp á gátt reynslu sína og viðskiptamódel á vinnustofunum sem ætlaðar eru fyrir markþjálfa og erum við mjög spennt að læra af þeim.

Auk þeirra Haraldar, Tonyu og Kaveh munu stíga á stokk þrjú fyrirlesarateymi: Aldís Arna PCC markþjálfi og Jón Magnús Kristinsson læknir, markþjálfarnir Anna María Þorvaldsdóttir ACC og Inga Þórisdóttir og Kristrún Anna Konráðsdóttir ACC markþjálfi og Davíð Gunnarsson framkvæmdastjóri Dohop. Þá mun þróunarstjóri hjá ICF International Malcom Fiellies PCC markþjálfi og þjálfunarstjóri hjá ICF Global vera með erindi um stuðning við starfsfólk í gegnum skipulagsbreytingar.

 

Markþjálfunardagurinn er stærsti árlegi viðburður félagsins. Vinnustofurnar verða haldnar 1. febrúar en ráðstefnan 2. febrúar. Miðasala er hafin á Tix og hvetjum við alla félaga að njóta dagsins, uppskerunnar og tengslanetsins. Viðburðirnir gerast ekki stærri.

 

Ef fyrirtækið þitt vill fá 8 manna borð eða bás er best að senda póst á icf@icf.is. Það er 20% afsláttur af miðaverðinu ef keyptir eru 5 miðar eða fleiri. Þetta er frábær dagskrá og hvetjum við alla sem hafa áhuga að skrá sig, þú ferð ríkari heim eftir þessa ráðstefnu. Að sjálfsögðu verður Stjórnvísir með bás eins og venjulega, þar sem Gunnhildur ofl. munu taka vel á móti þér/ykkur.

 

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Opið streymi 30 janúar nk.með Gerd Leonhard um ofurgervigreindarlíkön eins og ChatGpt eða Dalle-2.

Opið streymi með Gerd Leonhard um ofurgervigreindarlíkön eins og ChatGpt eða Dalle-2.

30 janúar kl 17:00. Sjá nánar https://www.futuristgerd.com/2023/01/join-me-for-a-very-special-gerdtalks-live-show-on-chatgpt-january-30-2023/

Heimurinn virðist vera á barmi umbreytinga þar sem fyrirtæki og einstaklingar eru farnir að nýta sér Generative AI líkön (ofurgervigreind) eins og Dalle-2, ChatGPT og sambærileg líkön. Hægt er að kalla þetta „páfagauka á ofurhormónum“  en ChatGPT getur á áhrifaríkan hátt líkt eftir mannlegum samtölum og búið til einstaka texta sem hafa ótrúlega mannlega eiginleika.

Gott fólk - nýtt hlaðvarp

Faghópur um mannauðsstjórnun vekur athygli á nýju hlaðvarpi "Gott fólk með Guðrúnu Högna".  Hér er vefsíða þátttanna https://franklincovey.is/gott-folk-hladvarpid/  Þeir eru líka aðgengilegir á Spotify ofl miðlum.  Þetta er stutt spjall við reynda stjórnendur sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, hagnýtar lexíur, og bara lífsins speki valdra viðmælenda.  Þættirnir koma hálfsmánaðarlega og er hver þáttur 30-40 mínútur.   gfélög

 

Janúarráðstefna Festu 2023 - Lítum inn á við

Stjórn faghóps um sjálfbærni vekur athygli félaga á þessari áhugaverðu ráðstefnu:
Vertu með á stærsta árlega sjálfbærniviðburði hér á landi, sem er nú haldinn í tíunda sinn. Þetta er viðburður sem uppselt hefur verið á síðustu ár – tryggðu þér miða!

Í ár munum við heyra um hugmyndir sem breyta heiminum. 

Við fáum skýra mynd af breytingum framundan á lögum og kröfum um sjálfbærniupplýsingagjöf fyrirtækja af öllum stærðum, stórhuga aðgerðum í farvatninu af hálfu nýsköpunarráðherra og dýpkum þekkingu okkar á stórum skrefum framundan í heimi sjálfbærni.

 

 • 26. janúar kl. 13:00
 • Hilton Nordica 

Kaupa miða

Verðlaunahafar Íslensku ánægjuvogarinnar 2022

Hér er linkur á streymið  á örmyndbönd og myndir frá hátíðinni.   Þann 13. janúar 2023 voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2022 kynntar og er þetta tuttugasta og fjórða árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.

Að vinna Ánægjuvogina er eftirsóknarvert fyrir fyrirtæki
Mikill heiður er fyrir fyrirtæki að vera hæst á sínum markaði í Íslensku ánægjuvoginni. Íslenska ánægjuvogin er mælikvarði á ánægju viðskiptavina sem er mæld reglulega yfir árið og gagnast fyrirtækjum sem mælikvarði á þeirra frammistöðu á milli ára og í samanburði við helstu samkeppnisaðila. Þau fyrirtæki sem vinna á sínum markaði fá að nota merki Íslensku ánægjuvogarinnar á sínu markaðsefni sem og njóta heiðursins. 

40 fyrirtæki í 14 atvinnugreinum voru mæld

Að þessu sinni eru niðurstöður birtar fyrir 40 fyrirtæki í 14 atvinnugreinum. Nokkur munur er á ánægju þeirra fyrirtækja sem voru mæld og eru einkunnir frá 56,1 til 81,3 af 100 mögulegum. N1 rafmagn kemur nýtt inn í mælingar í ár sem raforkusali.


Átta fyrirtæki marktækt hæst á sínum markaði
Gyllta merkið er einungis veitt þeim fyrirtækjum sem eru með tölfræðilega marktækt hæstu einkunnina á viðkomandi markaði, þ.e. þar sem segja má með 95% vissu að viðskiptavinir fyrirtækisins með hæstu einkunnina séu að jafnaði ánægðari en viðskiptavinir fyrirtækisins með næsthæstu einkunnina. Þessir sigurvegarar mega þar af leiðandi segjast vera með ánægðustu viðskiptavinina.

Sigurvegarar Íslensku ánægjuvogarinnar 2022 – Gullhafar

 • Costco eldsneyti 81,3 stig meðal eldsneytisfyrirtækja
 • Nova 76,9 stig meðal fjarskiptafyrirtækja
 • Apótekarinn 75,3 stig meðal apóteka
 • IKEA 75,2 stig meðal húsgagnaverslana
 • Krónan 74,4 stig meðal matvöruverslana
 • Orka náttúrunnar 70,8 stig meðal raforkusala
 • BYKO 70,5 stig meðal byggingavöruverslana
 • Sjóvá 69,5 stig meðal tryggingafélaga


Vinningshafar í sinni atvinnugrein – Blátt merki
Efstu fyrirtæki á mörkuðum þar sem ekki var marktækur munur á efsta og næstefsta sæti fengu einnig viðurkenningu fyrir góðan árangur.

 • Heimilistæki 75,6 stig meðal raftækjaverslana
 • Play er í fyrsta skipti að fá mælingu með 72,1 stig meðal flugfélaga
 • A4 71,7 stig meðal ritfangaverslana
 • Smáralind 68,3 stig meðal verslunarmiðstöðva
 • Landsbankinn 66,3 stig meðal banka

Costco eldsneyti var með marktækt hæstu einkunn allra fyrirtækja sem mæld voru í Ánægjuvoginni og hafa fengið þá nafnbót frá því þau komu inn á íslenska markaðinn árið 2017.  

 

Einkunnir allra birtra fyrirtækja í hverri atvinnugrein má sjá í töflunni hér að neðan.

Niðurstöður úr ánægjuvoginni 2022

 

Um framkvæmd rannsóknar
Prósent sá um framkvæmd mælinga sem fór fram frá maí til desember árið 2022. Könnunin var send í tölvupósti á könnunarhóp Prósents. Um 3.000 manna úrtak á hverjum markaði. 200-1.000 svarendur fyrir hvert fyrirtæki. Niðurstöður voru vigtaðar með tilliti til kyns, aldurs og búsetu þýðisins.

Ánægjuvogin samanstendur af þremur spurningum:

 1. Á heildina litið, hversu ánægður(ur) eða óánægð(ur) ert þú með reynslu þína af [fyrirtæki]?
 2. Hugleiddu allar væntingar þínar til [fyrirtækis] annars vegar og reynslu þína af fyrirtækinu hins vegar. Að hve miklu leyti uppfyllir [fyrirtæki] væntingar þínar?
 3. Núna biðjum við þig um að ímynda þér hið fullkomna [fyrirtæki á viðkomandi markaði]. Hversu nálægt slíku fyrirtæki er [fyrirtæki]?

Ánægjuvogareinkunnin tekur gildi á kvarðanum 0-100, þar sem hærri einkunn gefur til kynna meiri ánægju. Athygli er vakin á siða- og viðmiðunarreglum um notkun á merki Íslensku ánægjuvogarinnar sem finna má á http://stjornvisi.is/anaegjuvogin ásamt öðrum upplýsingum um Íslensku ánægjuvogina.

Íslenska ánægjuvogin er í eigu Stjórnvísi og sá Prósent um framkvæmd á Íslensku ánægjuvoginni 2022.

Nánari upplýsingar
 
Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi, í síma 840 4990,  netfang: gunnhildur@stjornvisi.is
Trausti Heiðar Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósents í síma 546 1008 / 859 9130, netfang: trausti@prosent.is.

Markþjálfadagurinn 2023 - Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað

Stjórnvísir hefur hvatt Faghóp Markþjálfunar hjá Stjórnvísi að koma þessum skilaboðum hér neðar áleiðis frá ICF Iceland sem er fagfélag markþjálfa á Íslandi.

Heil og sæl og gleðilegt nýtt ár.
Fyrir hönd ICF Iceland fagfélags markþjálfa á Íslandi, bjóðum við þig og
starfsfólk þitt hjartanlega velkomin á Markþjálfunardaginn sem haldinn
verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 2. febrúar nk.


Tíu ár eru liðin síðan fyrsti Markþjálfunardagurinn var haldinn og mun
ráðstefnan að þessu sinni bera yfirskriftina „Velsæld og árangur á
framsýnum vinnustað“.

Dagskráin er þéttskipuð áhugaverðum erindum
frá framúrskarandi fyrirlesurum úr íslensku og erlendu atvinnulífi.
Meðal fyrirlesara er Haraldur Þorleifsson frumkvöðull og stofnandi Ueno,
mannvinur og nýkjörinn manneskja ársins 2022, Dúóið Davíð Gunnarsson
framkvæmdastjóri framsækna ferðatæknifyrirtækis Dohop og Kristrún
Anna Konráðsdóttir ACC markþjálfi og MPM sem hefur sérhæft sig í að
byggja upp sálrænt öryggi teyma og Jón Magnús Kristjánsson
bráðalæknir, ráðgjafi heilbrigðisráðherra í bráðaþjónustu og fyrrum
framkvæmdastjóri hjá Heilsuvernd.

Einnig verður á meðal fyrirlesara Kaveh Mir, sem er þrautreyndur
leiðtogamarkþjálfi sem hefur velsæld og árangur að leiðarljósi. Kaveh Mir
er stjórnendaþjálfi með MCC hæsta vottunarstig markþjálfa,
meistaragráðu í jákvæðri sálfræði og er höfundur bókarinnar Wars at
Work sem ætti að vera mörgum stjórnendum kunnug. Þá hefur hann
þjálfað æðstu stjórnendur fyrirtækjarisa á borð við Deloit, Salesforce,
Lego, HSBC, Amazon, Novartis, Mars, Funding Circle, CNN, Warners
Bro, Google og JT International. Kaveh Mir situr í stjórn International
Coaching Federation (ICF), stærstu og virtustu alþjóðasamtaka
markþjálfa svo eitthvað sé nefnt, sjá meira hér inn á Tix.is


Eins og vant er verður hægt að leigja kynningarbás við ráðstefnusalinn á
Markþjálfunardaginn og þar hafið þið möguleikann á því að koma ykkur á
framfæri við markþjálfa og aðra ráðstefnugesti en búast má við að um 200
manns sæki ráðstefnuna. Ráðstefnugestir eru m.a. stjórnendur,
mannauðsfólk, markþjálfar og aðrir áhugasamir um velsæld og árangur á
vinnustöðum og beitingu aðferða markþjálfunar í því skyni.

Húsið opnar kl. 12.00 fyrir ráðstefnugesti og dagskrá hefst kl. 13.00. Gert
er ráð fyrir 40 mínútna hléi um miðjan dag og lýkur ráðstefnunni á
hanastéli sem stendur frá kl. 17.00-18.00. Það ætti því að gefast afar góður

tími með ráðstefnugestum til kynningar á fyrirtæki ykkar og þjónustu.

Við erum í þann mund að hefja miðasölu á ráðstefnuna og viljum þess
vegna bjóða þínu fyrirtæki að nota þetta tækifæri, taka frá daginn og leigja
kynningarbás. Með hverjum kynningarbás fylgir einn miði á ráðstefnuna.
Takmarkað framboð er af kynningarbásum en þeir verða alls 20 talsins og
því vissara að tryggja sér pláss í tíma.


Vinsamlega látið okkur vita ef þið hafið áhuga á að vera með okkur í ár og
ef svo er þá einnig hafa með nafn og netfang tengiliðs svo við getum látið
ykkur vita tímanlega áður en við hefjum söluna.

Við vekjum athygli á að sérstakt tilboð er á ráðstefnuna fyrir þau fyrirtæki
sem kaupa sæti við heilt borð sem telur átta miða.

Hér að neðan eru verð fyrir kynningarbás og sæti á ráðstefnuna:
Staðlaður kynningarbás 2x2 - einn miði á ráðstefnuna innifalinn
Kr. 59.000,-
Almennt miðaverð kr. 32.900.-
Fimm miðar eða fleiri með 20% afslætti - verð á miða kr. 26.320.-
Heilt fyrirtækjaborð á ráðstefnuna með 20% afslætti - átta miðar
Kr. 210.560.-

Við hlökkum til að heyra frá þér sem allra fyrst.
Með fyrirfram þökk,
Stjórn ICF Iceland- icf@icficeland.is

 
 

Við viljum vekja athygli á áhugaverðu námskeiði - Mótaðu framtíðina með sviðsmyndagreiningu

Mótaðu framtíðina með sviðsmyndagreiningum

- skapaðu þér og þínu fyrirtæki ný tækifæri

Hvenær: Fim. 26. jan. kl. 13:00 - 16:00 og fös. 27. jan. kl. 9:00 - 12:00

Frekari upplýsingar og skráning: https://endurmenntun.is/namskeid/137V23

Lýsing

Sérhver ákvörðun sem tekin er í dag hefur áhrif á framtíðina. Á það jafnt við hvort sem hún er tekin af einstaklingi eða af starfsmönnum fyrirtækja eða stofnana. Því er rökrétt að skoða og reyna að skilja þá áhrifaþætti sem skipta máli við ákvarðanatökuna áður en til hennar kemur.

Framtíðin verður ekki eins og fortíðin og því skiptir máli að kunna skil á þeim aðferðum sem mest eru notaðar í heiminum í dag til að horfa með faglegum og markvissum hætti til framtíðar. Meðal þeirra eru greining drifkrafta og sviðsmyndir.

Fyrri hluti námskeiðsins fjallar um það hvernig þú getur mótað eigin framtíð með því að nýta  framtíðarhugsun og kynnast framtíðarlæsi. Þátttakendur kynnast ólíkum aðferðum til að greina framtíðartækifæri og byggja upp færni og getu til að takast á við áður óþekktar áskoranir í lífi og starfi.
Í seinni hluta námskeiðsins er fjallað um mótun sviðsmynda og notkun þeirra sem og hagnýtt gildi fyrir ólík svið rekstrar og stjórnunar í fyrirtækjum og stofnunum. Þátttakendur öðlast grunnþekkingu í mótun sviðsmynda og notkun þeirra í stjórnun og rekstri.

Á námskeiðinu er fjallað um

Framtíðarlæsi.
Mótun sviðsmynda.
Notkun sviðsmynda í stjórnun og rekstri.
Framtíðarfræði almennt og greiningu drifkrafta og óvissuþátta sem leggja grunn að sviðsmyndagreiningu.
Mótun sviðsmynda, notkun þeirra og hagnýti fyrir ólík svið rekstrar og stjórnunar.

Ávinningur þinn

Öðlast færni til að nýta framtíðaráskoranir í lífi og starfi.
Skilningur á drifkröftum og straumum í rekstrarumhverfinu.
Þekking á helstu aðferðum sviðsmyndagreininga.
Öðlast grunnþekkingu við gerð og nýtingu sviðsmynda til notkunar í fyrirtækjum og stofnunum.

Fyrir hverja

Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem fást við stefnumótun og þróunarmál innan fyrirtækja og stofnana, sem vilja jafnframt nýta sviðsmyndir til að auka  persónulega hæfni og frama.

Nánar um kennara

Karl Friðriksson er stjórnarformaður Framtíðarseturs Íslands. Hann er hagfræðingur frá University of London og hefur að undanförnu stundað rannsóknir á sviði framtíðarfræða.
Sævar Kristinsson er rekstrar- og stjórnendaráðgjafi á ráðgjafasviði KPMG með stefnumótun og sviðsmyndagerð sem sérsvið. Hann er með cand. oecon. gráðu frá HÍ og MBA frá HR.
Sævar og Karl eru höfundar bókarinnar Framtíðin frá óvissu til árangurs sem fjallar um notkun sviðsmynda (e. scenarios) m.a. við stefnumótun. Þeir hafa auk þess komið að gerð fjölda sviðsmynda fyrir stjórnvöld, fyrirtæki og sveitarfélög.

 

Viðburðir síðasta ár í STEEP flokkun

Hér er nýstarleg útfærsla á viðburðum síðasta ár, sett fram af Victor V. Motti, hjá WFSF. Viðburðarnir flokkaðir í flokka greiningaraðferðarinnar STEEP, samfélag, tækni, hagfræði, umhverfið og svo politík. 

Social 

https://time.graphics/line/332059

Technological

https://time.graphics/line/331908

Economical 

https://time.graphics/line/332082

Environmental 

https://time.graphics/line/332061

Political 

https://time.graphics/line/331927

Óskað er eftir tilnefningum til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2023.

Ágætu Stjórnvísifélagar.
Óskað er eftir tilnefningum til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2023.
Til að tilnefna fyrir árið 2023 smellið hér
Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2023 verða veitt í fjórtánda sinn þann 20. febrúar næstkomandi við hátíðlega athöfn á Grand hótel, Háteigi, kl.16:00-17:10. Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Þrír stjórnendur verða verðlaunaðir.

Stjórnvísifélagar eru hvattir til að taka þátt með því að tilnefna og rökstyðja millistjórnendur/yfirstjórnendur/frumkvöðul í fyrirtækjum innan sem utan raða Stjórnvísi sem þeim þykir hafa skarað framúr á sínu sviði. Dómnefnd birtir lista yfir þá sem hljóta lágmarksfjölda tilnefninga.
Frestur til að tilnefna rennur út 22. janúar 2023.
Hver og einn Stjórnvísifélagi getur tilnefnt og rökstutt eins marga og hann vill innan sem utan síns fyrirtækis. Opið er fyrir tilnefningar í öllum faghópum Stjórnvísi sem sjá má á vef félagsins; https://www.stjornvisi.is/is/faghopar
Dómnefnd tekur við öllum tilnefningum, vinnur úr þeim og útnefnir verðlaunahafa.
Viðmið við tilnefningu:
Að stjórnandinn hafi í starfi sínu eða einstöku verkefni sýnt af sér forystu, bæði í stjórnun og nýjum hugmyndum ásamt því að stuðla að auknum árangri í starfsemi þess fyrirtækis eða stofnunar sem hann starfar hjá.
Markmið Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi er að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda, örva umræðu um faglega stjórnun og hvetja félagsmenn til að auka þekkingu sína, hæfni og færni sem stjórnendur. Þannig vill Stjórnvísi stuðla að aukinni fagmennsku á sviði stjórnunar á Íslandi.

Dómnefnd. 
Það er Stjórnvísi mikið í mun að verðlaunin séu byggð á faglegu mati og því eru viðmið og ferli verðlaunanna vel skilgreind og dómnefnd er skipuð sérfræðingum og reynslumiklum stjórnendum.
Dómnefnd 2023 skipa eftirtaldir:

Borghildur Erlingsdóttir, formaður dómnefndar og forstjóri Hugverkastofunnar.
Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Viss ehf. 
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs. 
Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Festi hf. og fyrrverandi forstjóri Icepharma hf.,
Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarmaður hjá Eyri Ventures
Þröstur Olaf Sigurjónsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík.

Ritari dómnefndar er Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi. 

Nánari upplýsingar um Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi er að finna á heimasíðu félagsins:  https://www.stjornvisi.is/is/stjornunarverdlaun

London Futurist - Áhugaverðir viðburðir 2022

Síðasta ár var öflugt hjá London Futurist. Við nutum þess að einhverju leiti, en jafnframt unnum við með þeim og samstarfsaðila okkar Fast Future. Hér eru myndbönd og streymi sem Íslandsvinurinn David Wood hefur tekið saman yfir það áhugaverðast á síðasta ári. 

The top six London Futurists videos of 2022

A total of 24 videos of our events were published in 2022. Here, in reverse order, are the six with the most views:

(bear in mind that videos from more recent events have had less time to accumulate views)

6: The Rise and Implications of AGI – Survey Report, featuring Rohit Talwar

5: Artificial Intelligence And You, featuring Peter Scott

4. Replacing Aging, featuring Jean Hébert

3. Interventions to Trigger ‘Younging’ Mechanisms, featuring Vince Giuliano and Steve Buss

2. How Dangerous is Artificial Superintelligence? featuring Roman Yampolskiy

1. Future Superhuman: Our transhuman lives in a make or break century, featuring Elise Bohan

To review all videos of previous London Futurists events, click here.

The top six London Futurists podcast episodes of 2022

From a start in August, we’ve released 19 episodes so far of the London Futurists podcast. (Another one is ready to go live first thing on Wednesday morning, as per our now usual schedule.)

Here, again in reverse order, are the episodes with the most downloads so far:

(bear in mind that more recent episodes have had less time to accumulate views)

6. Collapsing AGI timelines, with Ross Nordby

5. Pioneering AI drug development, with Alex Zhavoronkov

4. The Singularity Principles (no guest on this occasion; just David & Calum talking)

3. Hacking the Simulation, with Roman Yampolskiy

2. AI Transformers in Context, with Aleksa Gordić

1. Anticipating Longevity Escape Velocity, with Aubrey de Grey

To review all episodes of the podcast, click here!

Alþjóða fréttamolar frá liðnum árum, við upphaf á nýju ári

Hér er samantekt frá Millennium Project, á því helsta sem gerðist á síðasta ári. En einnig fylgir yfirlit um viðburði allt til ársins 2010. Gæti verið áhugavert fyrir suma en hugsanlega of langur list fyrir ára. Njóttið :)

2022 Year in Review (not listed in any priority; non-scientific, subjective review by Jerome.Glenn@Millennium-Project.org and jglenn@igc.org)

 

 1. First genetically modified pig’s heart transplanted into a living human lived 2 months.
 2. Russia invades Ukraine.
 3. Finland and Sweden ask to join NATO.
 4. China’s Zhurong rover landed on Mars.
 5. New Covid mutations continue around the world, but overall Covid pandemic degreases.
 6. Worldwide inflation driven by supply chains disrupted by Covid and Russian invasion of Ukraine, plus massive US and other national financial covid relief infusions of money.
 7. NASA’s James Webb telescope shows closest origins of the universe.
 8. ISO issues organization AI governance ISO/IEC 38507.
 9. US House Hearings proved Trump lead attempted coup refusing peaceful transition.
 10. Non-Cow animal protein milk using 99%less water, 97% fewer GHG, 60% less energy.
 11. Cell-based Chicken on sale in Singapore and US FDA approves Upside for sales in US.
 12. Robot taxies now in operation in Las Vegas by Uber and San Francisco by Waymo, also in Wuhan and Chongqing, China by Baidu.  
 13. Finland’s World Summit on Parliamentary Committees on the Future initiates world movement for all parliaments to have their own Committees on the Future.
 14. UN aggress to UN Summit on the Future in 2024.
 15. Green House Gases reach the highest level since the industrial revolution.
 16. One third of Pakistan underwater costing $30 billion due to global climate change.
 17. Natural disasters (storms, floods, fires) cost $260 billion.
 18. UN Climate Conference in Egypt (COP27) payment for global warming damages.
 19. NASA proves asteroid’s trajectory can be altered to save the earth from future collision.
 20. Computer-connected lab-grown human brain cells learned how to play pong without being connected to a body.
 21. Human genome sequenced in just 5 hours and 2 minutes.
 22. US Dept. of Energy’s Frontier computer at Oak Ridge sets world record as fastest computer at 1.1 exaflops/second.
 23. First photograph of the black hole at the center of our galaxy.
 24. As of mid-2022 there were 103 million refugees or displaced persons (mostly from Syria, Venezuela and Ukraine).
 25. UN Biodiversity COP 15 agreed to protect 30% of the Earth’s land and water by 2030.
 26. COVAX delivered over 1 billion doses to poorer nations, half given by Pfizer.
 27. Queen Elizabeth dies after 70 years rein over the United Kingdom.
 28. ChatGPT interactive AI wakes up the world to future possibilities of advanced AI.
 29. US National Lab demonstrates fusion can make more energy than it consumes.
 30. Argentina wins the World Cup.

 

For comparison, my annual lists since 2010:

 

2021 Year in Review (not listed in any priority; non-scientific, subjective review by Jerome.Glenn@Millennium-Project.org and jglenn@igc.org)

 

 1. The Pandemic cost the global economy US$28 trillion, beteem 2020 and 2025 estimates the IMF and continues to mutate with new variants becoming the majority of infections.
 2. Over 9 billion Covid vaccine shots have been given in 184 countries by year end.
 3. About 5.8 million Covid reported deaths; 12.6 million attributable to COVID-19, including unreported deaths.
 4. Anti-Covid pills approved (Pfizer's Paxlovid and Merck's Molnupiravir).
 5. Joe Biden becomes US President, creates massive US vaccination and economic recovery program, commits $4 billion to GAVI for international vaccines, other overseas economic recovery, and rejoins the Paris Climate Accords.
 6. Trump extremists invade the US Capitol fail to stop the election certification.
 7. UN Secretary-General releases “Our Common Agenda” as the most future-oriented UN reform document ever produced by the UN SG’s Office.
 8. First part of IPCC’s 6th assessment: “the effects of human-caused climate change are now "widespread, rapid, and intensifying."
 9. Historic droughts, fires, floods cost $170 billion $20 billion more than last year.
 10. COP26 US-China joint statement, reduce methane 30% by 2030 which focuses on agriculture, keep to 1.5°C goal but current country pledges will not make it.
 11. US National Intelligence Council’s report: Preliminary Assessment: Unidentified Aerial Phenomena [UFOs] showed that UFOs are real, but not understood.
 12. James Webb space telescope launched to see origins of the universe, birth of galaxies, and potential for life on distant planets.
 13. Scientists create simulated space warp bubble that shows warp drive for interstellar travel might be possible.
 14. Reusable private sector rockets launched Branson and Bezos into sub-orbital space tourism, while Musk launches three-earth-orbital private tourism.
 15. NASA flies helicopter on Mars and makes oxygen from Martian atmosphere.
 16. China lands a robotic rover on the surface of Mars.
 17. China launched the crewed Shenzhou-12 spacecraft to dock with Tianhe Space Station.
 18. Russia blows up its own satellite creating 1,500 new pieces of space junk in its anti-satellite test.
 19. The world embraces 5G without biological impact studies.
 20. Cyber and information warfare continue to expand beyond public understanding.
 21. Turkish Autonomous AI drones used in Syria, Libya and by Azerbaijan against Armenia.
 22. North Korea continues missile tests including submarine launched missiles.
 23. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons adopted by the UN in 2017 entered into force after 50 countries ratified the treaty by January 2021.
 24. Increased tensions (Russia and Ukraine) (China and Taiwan) and armed conflicts continue in Ethiopia, Libya, Mali, Myanmar, Somalia, Syria, Yemen.
 25. US and other NATO allies pull out of Afghanistan; Taliban regains power.
 26. The G20 endorsed G7’s decision to create a global minimum corporate tax.15%
 27. Computer chip shortage shows global dependency on Taiwan.
 28. Elon Musk’s Neuralink fabricated computer-connected fibers to individual neurons in the brain of monkeys to play pong without an external interface.
 29. Elon Musk becomes the richest man in history.
 30. Japan’s Fugaku continues as the fastest public supercomputer at 442 petaflops.
 31. Chinese start-up SpinQ creates desktop quantum computer.
 32. IBM's 127 qubit chip is available for commercial use and IBM has produced a 2-nanometer chip with 50 billion transistors.
 33. Total market cap of cryptocurrencies passed $3 trillion November 2021 and El Salvador makes Bitcoin a national currency along with US dollar.
 34. US government penetrated blockchain to recover Bitcoins for Colonial Pipeline.
 35. NFT (nonfungible token) JPG file digital art sold for $63 million.
 36. WHO approves first Malaria vaccine.
 37. Malawi opens the first 3-D printed school building.
 38. Pandora papers exposed secret offshore accounts of 35 world leaders, including 130 billionaires.

 

2020 Year in Review (not listed in any priority)

 

 1. COVID-19 brought the world to a grinding halt, increased tele-everything & AI
 2. The pandemic caused first global “time out’ for humanity to rethink everything
 3. The Internet connects about 60% of humanity: 5 billion people
 4. US President Trump Impeached twice
 5. CERN has contained antimatter (antihydrogen) for 24 hours.
 6. Iranian General Qasem Soleimani killed in US drone strike
 7. UK withdraws from the EU
 8. Tokyo Summer Olympics postponed to 2021
 9. Polio eradicated from Africa
 10. At least 1.5 billion students were out of school at the peak of the pandemic
 11. The world fell into recession caused by the Covid pandemic -4.4% decline
 12. Stock Market falls 2997 points on March 9th then passes historical high of 30,000
 13. Jeff Bezos becomes first to have a net worth over $200 billion.
 14. Carbon emissions fell a record 7%, yet CO2 ppm rises to new records
 15. 2020 likely to be hottest or second hottest year on record.
 16. Over 1.3 million recreational drones in US; 100+ countries have military drones
 17. 995 satellites were launched in 2020; nearly 3000 satellites orbit the earth today
 18. Deinococcus Radiodurans bacteria adapted its DNA to live in outer space
 19. Black Lives Matter movement in the US spreads worldwide
 20. China announced a quantum computer calculated in 200 seconds at room temperature what a supercomputer would take 2.5 billion years to complete.
 21. Joe Biden beats Donald Trump for the US presidency
 22. First Asian-Black Woman elected Vice President of the United States
 23. Worst invasion of desert locusts in East Africa in 70 years
 24. Japan brought back samples from an asteroid 300+ million kilometers away
 25. 42 journalists killed for being journalists
 26. Terrorism deaths fell for the past five years
 27. UAE, Bahrain, Sudan, Morocco, Bhutan create diplomatic relations with Israel
 28. Beirut Lebanon Port massive explosion kills 190 people August 4th
 29. Hong Kong public uprising against PRC’s national security law for Hong Kong
 30. Climate change leads to record number of hurricanes, fires, and floods
 31. Political polarization continues to worsen; social discord increases
 32. Video conferencing goes mainstream for friends, education, work, and health
 33. Ruth Bader Ginsburg's death brings new conservative U.S. Supreme Court
 34. Plant-based hamburgers become available in fast food restaurants
 35. CRISPR gene editing for home test to identify COVID RNA for precision testing.
 36. SpaceX brings crew to the Space Station, as first private space craft to do that.
 37. Vaccines made in record time and first time from mRNA by Pfizer and Moderna
 38. Venezuela, Yemen, and Syria continue downward spiral
 39. Elon Musk’s Neuralink fabricated computer-connected fibers to individual neurons in the brain of pigs.
 40. China plants PRC flag on the moon during lunar sample return
 41. Thousands of 12,500 years old cave paintings alone 8 miles long in the Amazon
 42. Largest set of cyber-attacks hit the United States

 

 

2019 Year in Review (not listed in any priority)

 

 1. Public quantum computing via the IBM cloud; Google (54 qubits) quantum supremacy (not publically available) passed China which has 50-cubit device.
 2. First photo of a Black Hole
 3. Atmospheric CO2 reached 411 ppm in May 2019 (in May 1958 in was 317.5)
 4. Global Warming declared emergency by 11,000 scientists in BioScience
 5. Greta Thunberg of Sweden triggers increased attention to global warming
 6. China first to land on the dark side of the Moon.
 7. Islamic State (ISIL) lost its land; Russia/Turkey take land left by the US
 8. Public protests in Algeria, Bolivia, Chile, Colombia, Ecuador, Ethiopia, France, Haiti, Hong Kong, Indonesia, Iran, Iraq, Kashmir (Internet Blackout by India Lebanon. London, Montenegro, Russia, Sudan, Venezuela, and Zimbabwe
 9. US-China trade war
 10. President Trump Impeached
 11. Brussels Bans 5G due to insufficient health/biological impact studies
 12. Over 400 mass shootings in the USA
 13. US Stock Market hits record Dow passes 28,621. 
 14. Measles increasingly spread worldwide due to lower vaccination rates
 15. North Korea continues to test missiles in volition of UN Security Council
 16. Brexit continues in limbo
 17. Notre Dame burns in Paris
 18. Same-Sex Marriage Legalized in Taiwan and Austria
 19. China increases facial AI surveillance; San Francisco bans facial recognition
 20. Space X launches 60 Internet Satellites
 21. Ebola Vaccine approved, while Ebola in the Congo continues
 22. Chip-to-chip quantum teleportation and multi-photon entanglement in silicon
 23. Large areas of the Amazon rain forests burn out of control
 24. A 315-billion tonne iceberg broke off Antarctica.
 25. Neurolink connects single neurons to single sensors connected to external computer
 26. Finland elects the youngest PM in the world.
 27. US pulls out of Intermediate-Range Nuclear Forces Treaty (INF)
 28. Volkswagen Beetle production ends
 29. First NASA all-female spacewalk outside the International Space Station.
 30. Venice flooding emergency
 31. Pope Francis abolishes pontifical secrecy in sex abuse cases
 32. Deep fake software publically available decentralized information warfare
 33. Plant-based hamburgers go mainstream in KFC, Berger King, McDonalds, others
 34. Venezuela, Yemen, and Syria continue downward spiral
 35. 50th Anniversary of the first Moon Landing, ARPANET, and Woodstock.

 

2018 Year in Review (not listed in any priority)

 

 1. Fusion maintained for 100 seconds Wendelstein 7-X
 2. North and South Korea teams together in Winter Olympics; allowed family visits
 3. China doctor uses  CRISPR-cas9  for first gene edited embryo (to prevent AIDS)
 4. IBM's Project Debater AI defeated a human in a debate
 5. China’s constitution changed to allow President Xi Jinping to rule for life
 6. Syria, Venezuela, Yemen continue to get worse
 7. Over half the world is middle class (US$ 11-110/day)
 8. Democrats regain US House of Representatives
 9. China-US trade scansions, and NY Stock market volatility
 10. Political leadership uncertain in US, UK, France, and Germany while political leadership seems more certain in Russia and China
 11. Stephen Hawking dies
 12. Canada legalizes Marijuana (Uruguay did before)
 13. US Government reports global warming  forecasts are more serious than before;
 14. 4th hottest year on record; 20 of earth’s hottest years occurred in last 22 years
 15. CO2 ppm reached 411.24 in May 2018; May 1998 it was 369.42
 16. NASA returned to Mars for analysis inside of the planet
 17. Several Russian strategic nuclear bombers land in Venezuela
 18. 107 of 109 space launches successful; SpaceX delivered 64 satellites on one rocket
 19. Elon Musk launched a Tesla car in space to test payload capacity of new rocket
 20. China launched spacecraft to land on the far side of the moon in January
 21. Voyager 2 left the solar system (Voyager 1 left in 2012)
 22. Apple reaches US$1 Trillion value, then falls back a few months later
 23. Extreme weather caused 4th highest number of insured losses
 24. About 2 million drones fly in the US expect dramatic increases worldwide
 25. 10-minute cancer test developed in Australia
 26. Saudi Arabia lets women drive, but executes a journalist in their embassy
 27. France beat Croatia to win the World Cup
 28. 5G wireless telecommunications technology
 29. US President Trump pulls out of Iran agreement
 30. Russian Information Warfare attacks found far more invasive on US election than previously knows via Instagram,  Facebook, Twitter and others
 31. Over 200 top US executives, politicians, entertainers,  fired for sexual misconduct
 32. Based on program upgrades, four additional binary black hole mergers detected from data recorded in 2015, 2016, and 2017 – bringing the total to 10 black hole mergers and one binary neutron-star merger

 

2017 Year in Review (not listed in any priority)

 

 1. Most babies born this year are likely to see the year 2100
 2. Me Too Movement knocks out stars in politics, sports, and the media, and spreads around the world exposing male abuse of women
 3. First successful human embryo genetically edited
 4. China announced quantum entanglement between satellite and ground station
 5. Putin denies thousands of Russian-sourced bots targeted at specific US voter-groups and regions via Twitter and Facebook accounts with thousands of hate-Hillary and pro-Trump messages reaching over 100 million US voters
 6. Donald Trump became US President with 3 million fewer votes than Hilary
 7. President Trump announced withdrawal from the Paris Agreement and UNESCO, while recognizing Jerusalem as the Capital of Israel
 8. Mugabe ousted in Zimbabwe, Zuma ousted in South Africa, Yahya Jammeh ousted in Gambia
 9. Venezuela accelerates its downward spiral
 10. Cultural genocide, mass killings, rapes of Rohingya by Myanmar Army
 11. 2017 likely be the hottest year on record in the absence of the El Niño; July 2017 had tied July and August 2016 as the hottest month on record
 12. SwissRe estimated global warming assisted natural disasters during 2017 cost insurance industry about US$100 billion (Caribbean hurricanes cost $290 billion)
 13. Yemen : 1 million got Cholera; 8 million near starvation; water nearly gone
 14. EU fines Google $2.7 Billion for anti-trust activities
 15. Bitcoin hits $19,500 before retreating; NY’s Dow hits record 24,792
 16. SpaceX relaunched and re-landing a used Falcon 9 rocket booster saving $18 million per launch.
 17. Xi Jinping sets 5-year agenda at China’s 19th Party Congress China including the Belt and Road massive infrastructure program and AI leadership by 2030
 18. North Korea has 2,000 full-time hackers into financial systems (BBC)
 19. First observation of gravitational waves from collision of two neutron stars.
 20. North Korea tests hydrogen bomb and ICBM capable of reaching the USA
 21. Quantum entanglement with 10 qubits on a superconducting circuit achieved
 22. Defeat of ISIS/ISIL/IS control of Mosul most of the lands it had controlled
 23. Australia became the 25th country to legalize same-sex marriage
 24. Narrow AI proliferates from medical diagnosis to home assistants; even an AI robot opened a conference in South Korea and given citizenship in Saudi Arabia
 25. Emmanuel Macron provides a new face for European leadership

2016 Year in Review (not listed in any priority)

 

 1. Paris Agreement on Climate Change entered into force
 2. Hottest year on record (again) and highest CO2 ppm in recorded history
 3. Rapid progress in genome editing with CRISPR-Cas9
 4. Syrian conflict continues to get worse
 5. ISIL loses most of its territory
 6. Colombian Government and FARC end longest bar in Latin America
 7. IAEA verifies Iran met Nuclear Framework Agreement goals
 8. Google’s AlphaGo Beat Korean Go champion
 9. AI’s rapid proliferation from Google’s Translate to Amazon ‘s Echo
 10. Brexit
 11. First vertical return landing of space rocket
 12. Fidel Castro and John Glenn  die
 13. Microsoft’s HoloLens
 14. Failed Military Coup in Turkey
 15. OECD adds Latvia as 35th Member
 16. Zika Virus spreads across the Americas
 17. Summer Olympics in Rio Janeiro, Brazil
 18. North Korea conducts 5th Nuclear Test,  claims a hydrogen bomb test
 19. Bob Dylan gets Nobel Prize for Literature
 20. Putin orders cyber-attacks, fake news, infowar against Hillary Clinton’s election
 21. Hillary Clinton wins USA vote; Donald Trump wins electoral college
 22. ICC sentences Ex-Bosnian Serb leader Radovan Karadžić to 40 years
 23. 214,000 offshore companies’ 11.5 million documents exposed in Panama
 24. NASA’s  Juno went into Jupiter’s orbit on July 4th
 25. US and Russia stay in the International Space Station for record 340 days
 26. Baby born in Mexico with DNA from 3 parents (mitochondrial transfer)
 27. Ecuador and Italy get major Earthquakes
 28. 70 year old Indian women gave birth to baby
 29. 20th Anniversary of The Millennium Project (smile).

 

2015 Year in Review (not listed in any priority)

 

 1. UN Climate Change Agreement in Paris
 2. Hottest year on record
 3. Gene editing made much easier via CRISPR, could alter human evolution by germ-line engieering
 4. Gravitational waves detected from the collision of two black holes
 5. Running water discovered on Mars
 6. Skin cells turned into stem cells
 7. Mass migration into Europe
 8. Rise of ISIS, ISIL, IS, Daesh and Boko Haram
 9. Russia takes Crimea
 10. Trans-Pacific Partnership (TPP) trade agreement
 11. Greek financial crisis
 12. Earthquake in Nepal nearly 9000 die
 13. US-China joint global warming statement on new goals
 14. Pope’s Encyclical Letter on global warming
 15. Solar Impluse – solar electric airplane circumnavigates the globe
 16. US-Cuba opens diplomatic relations
 17. US Supreme Court ruling same-sex marriages legal
 18. Global Je suis Charlie demonstrations against ISIL attacks in Paris
 19. Russian plane shot down over Egypt
 20. Nuclear Framework Agreement with Iran
 21. 3D printing and drones became mainstream
 22. China expands Island construction in South China Sea
 23. Environmental movement is back: Keystone XL Pipeline & Climate Agreement
 24. Carteret Islands environmental (sea-level) refugees (Papua New Guinea)
 25. Most UN Millennium Development Goals reached for 2015; Sustainable Development Goals set 2030
 26. 70th Anniversary of the United Nations
 27. Fly-by of Pluto video transmission received
 28. Vertical landing of two kinds of reusable rocket sections.
 29. Price of oil falls dramatically
 30. Costs of security for public spaces and cyberspace increase dramatically

 

2014 Year in Review (not listed in any priority)

 1. US-China joint cooperation on reducing greenhouse gases
 2. Record growth in US and China’s stock markets
 3. 127 billionaires have pledged to give half their wealth to philanthropic causes
 4. 2014 expected to be the hottest year in recorded history
 5. CO2 emissions estimated to be 2.3% more than in 2013.
 6. Hybrid synthetic DNA replicated and grew (A third base pare (d5SICS and dNaM) added to natural E.coli DNA two base pairs (A-T & C-G)
 7. India’s spacecraft reached Mars; European‘s spacecraft landed on a comet
 8. Antares rocket, SpaceX, and Virgin Galactic spacecrafts crash/blowup
 9. Syrian civil war continues over 2 million refugees
 10. Syrian chemical weapons surrendered
 11. ISIS, then ISIL, then IS beheadings; new US and others‘ airstrikes in Iraq/Syria
 12. One Malaysian Airplane disappears, another shot down over the Ukraine
 13. Russia takes Crimea and invades Ukraine (said with military volunteers)
 14. Falling oil prices, falling Ruble, and increasing inflation in Russia
 15. Mt Gox largest Bitcoin exchange failure
 16. Ebola kills 7,000 across West Africa (many more die of Malaria each year)
 17. 3D Printer on the International Space Station prints a socket wrench
 18. Private drones and computer rist watches begin to proliferate
 19. Argentine court gave Orangutan personhood rights for bodily autonomy.
 20. Pope Francis criticizes Vatican management for pathology of power
 21. First successful use of Simon’s algorithm on D-wave quantum computing
 22. Brain to brain computer mediated communications demonstrated
 23. A computer program Board of Directors Member for Deep Knowledge Ventures
 24. Panama and Suez Canals massive expansions
 25. Over half of all animals gone in less than 50 years (Living Planet Index)
 26. Malala Yousafzai shares Nobel Prize for Peace
 27. US-Cuba diplomatic relations
 28. New Government in Iraq
 29. US combat troops leave Afghanistan

 

2013 Year in Review

 

 1. New Pope sets a new tone for the 1.2 billion Roman Catholics
 2. Global Slavery Index estimates there are about 30 million slaves in 2013.
 3. Nearly 40% of humanity uses the Internet
 4. Malala Yousafzai survives Taliban assassination and becomes a new world force
 5. Nelson Mandela’s passing reminds the world of greatness
 6. The largest petition to recall a government in history:  22 million sign petition in Egyptian for Morsi’s resignation
 7. Egyptian military crackdown on the Moslem Brotherhood
 8. China lands a robot rover on the Moon, India launches spacecraft to Mars
 9. Elon Musk continues private sector space program SpaceX Falcon 9 launching a geostationery satellite at 1/3 the cost
 10. Syrian Civil War worsens while it agreed to disarm chemical weapons
 11. Hassan Rouhani opens Iran to the West and signs nuclear processing agreement
 12. No. Korean conducts 3rd underground nuclear bomb test and executes Pres’s uncle
 13. China tensions with Japan & neighbors increase; US & China warships monitor
 14. US Affordable Health Care Website problems
 15. CO2 passes 400 parts per million in the atmosphere; 2013 7th hottest year recorded
 16. Typhoon Haiyan hit the Philippines with the most powerful tropical storm to make landfall on record with gusts reaching 235 mph.
 17. Shanghai and California initiate cap and trade systems
 18. First hamburger publically cooked and tested from pure meat tissue grown without growing a cow
 19. UN adopts the Arms Trade Treaty of conventional weapons
 20. Edward Snowden release of US intelligence wiretapping heads of state.
 21. Largest meteor in a century hits Russian city of Chelyabinsk
 22. USA makes recreational use of marijuana legal in Colorado and Washington and Uruguay becomes the first country to make it legal to produce and sale marajuana
 23. US Government shutdow for 16 days; Tea Party begins to lose power in the US
 24. Human adult cell nuclei inserted in egg cells with previous nuclei removed that produced new embryonic stem cells clonded for new stem cell line.
 25. Higgs particle confirmed that gives rise to matter
 26. Google Glass demonstrated
 27. President Obama annouces Human Brain Initiative
 28. Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC) 5th Assessment Report
 29. The were 628 recorded cyber-attacks over a 24 hour period on July 24, 2013 with majority targeting the USA

 

2012 Year in Review

                 

 1. Humanity continues to be succeeding /winning more than it is losing, according to the 28 variables in the State of the Future Index
 2. Higgs-like Particle discovered that may explain how matter is created
 3. Skydive from the edge of space (24 miles) going faster than sound (Mach 1.24)
 4. Moslem Brotherhood takes over the leadership of Egypt
 5. Egypt’s Morsi goes from world hero (cease fire agreement) to world pariah dictator within 24 hours
 6. China and its ocean neighbors contest boundaries increasing tensions wit`h and  among  Japan, Philippians, Vietnam, Malaysia, and Brunei
 7. North Korea successfully launches intercontinental missile for orbital satellite
 8. Wikipedia and others went dark to successfully block the US Congress’s SOPA (Stop Online Piracy Act) and PIPA (Protect IP Act).
 9. Big Data becomes popular subject for decisionmakers to explore how to use
 10. China’s third human space launch carring the first Chinese woman into space  rendezvoused with China’s Space Lab
 11. SpaceX’s Dragon is the first successful private sector station re-supply vehicle 
 12. Mars Landing of Curiosity Robot
 13. China proposes space power collaboration with India
 14. Driverless cars by Google are legal in US (California, Florida, and Nevada)
 15. President Obama’s endorsement of Gay Marriage
 16. London Olympics – nurtures spirit of world peace
 17. Facebook’s IPO financial loss
 18. Pope’s assistant exposes some of the Vatican’s inner political corruption.
 19. Severe political stalemate in Washington, D.C., US continues
 20. More than 100 journalists have been killed so far this year, making 2012 the deadliest year for media since UNESCO began keeping records on the issue
 21. Syria’s civil war accellorates.
 22. Likely 2012 will be the hottest year in US recorded history
 23. Climate continues to change: USA is 60% in drought, super hurricane Sandy, heavy flooding in Bangladesh, India, Myanmar, Nigeria, North Korea, Pakistan, Philippines, Romania, Russia, Singapore, UK
 24. Euro financial crisis continues with riots especially in Greece and Spain

 

2011 Year in Review

 

 1. World grew to 7 billion people
 2. Arab Spring/Awakening
 3. Occupy Movements initially on Wall Street
 4. Other protests took to the streets in Greece, Russia, China, Spain, others
 5. Japan Disasters
 6. Tenth Anniversary of 911 Terrorist Attacks                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                 
 7. Bin Laden Killed                                           
 8. US pulled out of Iraq
 9. Steve Jobs Died
 10. Tablet computers
 11. Space Shuttle retired
 12. China produced more cars that the US or Japan                                                                                                                      
 13. Severe political stalemate in Washington, D.C., US
 14. Robot 25% of Japan over 65 years old
 15. Robonaut 2 humanoid robot (without legs) on International Space Station
 16. IBM Watson computer beats human Jeopardy champions
 17. Super High Vision 7,680 by 4,320 parcels created by Sharp is 16 times HD resolution
 18. Brittan’s Royal Wedding
 19. Unprecedented volume of Methane found bubbling up from shallow Arctic sea floor
 20. Large Hadron Collider discovered a particle composed of a quark and anti-quark
 21. Programmable quantum photonic chip
 22. 26 Year old in charge of nuclear weapons in North Korea
 23. More Internet users in China than the entire population of the USA

 

 

2010 year in review

 

 1. 2010 was the warmest year the earth has yet recorded.
 2. China passed Japan in 2010 to become the world's second-largest economy behind the United States, and has the second largest number of billionaires in the world.
 3. BP Gulf Oil catastrophe
 4. Wikileaks
 5. Philippines may pass India this year as the largest call center than India – Financial Times.
 6. Airports across Europe closed for a week by Volcano ash (Eyjafjallajökull) causing chaos for millions.
 7. North Korea’s sinking a South Korean ship and shelling one of its islands.
 8. Stuxnet computer worms attacking Iran’s nuclear program.
 9. Financial crises and severe government cut backs across much of Europe.
 10. Synthetic biology breakthrough creating an artificial life form.
 11. US health care law
 12. Haitian earth quake and cholera, Pakistan floods
 13. Mexican organized crime violence continues to escalate
 14. More electronic than paper books sold by Amazon.
 15. Tea Pot boils in the USA
 16. Sarah Palin shots a defenseless animal.
 17. Gays ok in US Military.
 18. Polar Ice continues to melt faster than forecasted, while few results in Copenhagen and Cancun.
 19. Frozen water discovered on the Moon – One the lunar pole about 600 million metric tons (158 billion gallons) in 40 craters.
 20. H1N1 declared a pandemic
 21. US combat troops out of Iraq

 

 

 

 

 

Nýtt ár og nýjar áskoranir

Gleðilegt ár og takk fyrir góða samskipti á árinu sem var að líða

Það er spennandi ár framundan. Mótum gagnlega og skemmtilega viðburði á nýju ári. Fljótlega verða settir inn viðburðir á síðuna okkar, en endilega bendið á fróðleg og skemmtileg efnisstök. Sendir mér línu um hugmyndir og ábendingar á karlf@framtiðarsetur.is

Til upprifjunar þá var síðast ár nokkuð viðburðarríkt. Sjá meðfylgjandi viðburðarlista:               

12. desember. FramtíðarGróska – Innlendir innviðir og alþjóðlegar ógnanir

Alþjóðlegar ógnanir, ráð og stefnukostir

               Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands

 Íslands. Hlutverk og starfsemi

                Þórunn J. Hafstein, ritari þjóðaröryggisráðs

24. nóvember. Hvað er djúptækni og hvernig hefur hún áhrif?

               Hans Guttormur Þormar

 18. nóvember. Framtíðaráhrif fjarvinnu á framboð á vinnuafli – tækifæri og ógnanir

               Gunnar Haugen, Talent manager leikja fyrirtækisins CCP

21. október. Víðir og almættið - Samskipti við almenning um almannavarnir

,,Víðir og almættið - Samtal við almenning um almannatengsl” Fundurinn var á vegum faghóps um almannatengsl og faghóp framtíðarfræða hjá Stjórnvísi þar sem þau Víði Reynisson, sviðsstjóra Almannavarna, og Hjördísi Guðmundsdóttur, samskiptastjóra almannavarna, ræddu um samskipti við almenning þegar mikið liggur undir. Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrú menningar- og viðskiptaráðuneytisins, og Gunnar Hörður Garðarsson, samskiptastjóri ríkislögreglustjóra, leiddu umræða.

15. október.  Fróðleikur frá Dubai. Málfundur á vegum London Futurist

Vel yfir 400 af fremstu framtíðarsinnum heims, frá 15 framtíðarsamtökum, þar á meðal Íslandi, en ég var fulltrúi Íslands á ráðstefnunni. Markmiðið er að, skiptast á hugmyndum, deila innsýni, sjá fyrir áskoranir, huga að nýsköpunarlausnum, sem valda eða koma af stað breytingum.

10. október. Framtíðir í skapandi höndum - Manifestó um framtíðir dreifbýlis.

Fundur skipulagður í samvinnu við Háskólann á Bifröst.

6.  október. Getum við framleitt kjöt án þess að drepa dýr?

Dr. Björn Örvar hjá Bioeffect/Orf.

24. september. Fordæmalaust tap sprotafyrirtækja. Er ekki rými á mörkuðum fyrir nýja tækni? Hvers vegna?

Viðburður skipulagður af London Futurist

7. september. Notkun á gervigreind á nokkrum sviðum - Stutt málstofa

Málstofa á vegum London Futurist

22. apríl.  Aðlögunarhæfni veitingageirans í Covid-19 og notkun sviðsmynda við stefnumótun og áætlanagerð.

Málstofa skipulögð í samvinnu við faghóp um breytingarstjórnun.

Ágúst Sæmundsson, stjórnarmeðlimur faghóps um breytingastjórnun kynnir faghópinn og dagskrá fundarins.

Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá KPMG á Íslandi, talar um sviðsmyndir í stefnumótun og áætlanagerð.

Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri hjá SVEIT, samtök fyrirtækja á veitingamarkaði.

13. apríl.  Finnland og framtíðarfræðin/Aðalfundur

Önnu Sigurborgu Ólafsdóttur, framtíðarfræðingi Framtíðarnefndar Alþingis.

31. mars. Uppgangur og afleiðingar þróun gervigreindar – The Emergency of AGI - Viðskiptalífið og samfélög.

               Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.

24. mars. Uppgangur og afleiðingar þróun gervigreindar – The Emergency of AGI

Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.

8. mars. Kísildalurinn, fjórða iðnbyltingin og breytingastjórnun

               Málstofa á vegum faghóps framtíðarfræða og faghóps um breytingarstjórnun.

Sindri Sigurjónsson, meðeigandi og stjórnarformaður hjá Expectus. Halldór Fannar, stjórnandi hjá NVIDIA. Ágúst Kristján Steinarrsson, ráðgjafi hjá Viti ráðgjöf og formaður stjórnar faghóps um breytingastjórnun..

15. febrúar. Framtíð rafmynta hagkerfisins – Niðurstöður rannsókna

Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.

10. febrúar. Rafmyntir – Skammvinn bóla eða undirstaða efnahagsbyltingar? Framtíðir í febrúar.

               Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.

10. desember. Bókakynning á aðventu – Framtíð mannkyns. Örlög okkar í alheiminum.

 

Gleðilegt nýtt ár 2023!

Stjórn Stjórnvísi óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegs nýs árs.  Við þökkum samstarfið á árinu og hlökkum til að takast á við ný og spennandi verkefni með þér á komandi ári.

MasterClass in Presence.

 

Faghópur markþjálfunar býður upp á vefnámskeið (Zoom) með Dr. Tünde Erdös þar sem hugtakið nærvera (Presence) verður rýnt, meðal annars út frá því hvernig við getum notað nærveru til að skapa betri sambönd, ná betri árangri og eiga í betri samskiptum. Nánari lýsing á námskeiðinu er á ensku frá Dr. Tünde inn á viðburðinum hér.

Athugið að námskeiðið sjálft verður einnig á ensku.

Þau sem taka þátt í námskeiðinu bjóðast aðgangur að lokuðum facebook-hóp þar sem Dr. Tünde Erdös mun taka þátt í samtali með okkur um nærveru og deila efni þessu tengdu og fer það samtal fram áður en námskeiðið er haldið í febrúar. Þátttaka í þessu samtali og samfélagi mun gefa okkur aukið virði þegar það kemur að sjálfu námskeiðinu. Hér er hægt að óska eftir aðgangi í hópi “hlekkur á facebook-hóp”.

Linkedin síðan hennar hér.

Facebook viðburður hér.

Gleðilega hátíð!

Góðir stjórnarhættir: Stefnumið og sjálfbærni - ný viðmið, fyrirmyndir og gagnsæi

Í morgun var haldinn einstaklega áhugaverður viðburður þar sem farið var yfir breytta lagaumgjörð, viðmið um bestu framkvæmd og fyrirmyndir meðal annars með erlendum fyrirlesara frá Hollandi. Fundurinn var á vegum faghóps um góða stjórnarhætti og var frábær mæting á fundinn.

Aðalfyrirlesari var Simon Theeuwes sem fjallaði um samþættingu fjárhagslegra og ófjárhagslegra upplýsinga, auknar kröfur um sjálfbærni upplýsingar og um stefnumiðaða stjórnarhætti. Auk þess fjallaði Bjarni Snæbjörn Jónsson um innleiðingu stefnumiðaðra stjórnarhátta og Sigurjón Geirsson um breytta lagaumgjörð á þessu sviði og um aukna ábyrgð stjórna. 

Jólakveðja Stjórnvísi 2022

Stjórn Stjórnvísi óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla.  Við þökkum samstarfið á árinu og hlökkum til að takast á við ný og spennandi verkefni með þér á komandi ári.

Stjórn og framkvæmdastjóri Stjórnvísi.

Auður Daníelsdóttir, Baldur Vignir Karlsson, Falasteen Abu Libdeh, Gunnhildur Arnardóttir framkvæmdastjóri, Haraldur Bjarnason, Laufey Guðmundsdóttir, Lilja Gunnarsdóttir, Ósk Heiða Sveinsdóttir, Sigríður Harðardóttir og Stefán Hrafn Hagalín

Áhugavert námskeið: Settu stefnuna - stýrðu framtíð þinni

Faghópur um mannauðsstjórnun vekur athygli Stjórnvísifélaga á þessu áhugaverða námskeiði sem haldið verður í janúar.
Grunnurinn að því að ná árangri fyrir fyrirtæki er að hafa rétta fólkið í réttu verkefnunum til að skipulagsheildin sé sem skilvirkust.

Á þessu námskeiði eru þátttakendur undirbúnir fyrir að vera rétta manneskjan á réttum stað til að geta gripið framtíðar tækifæri þegar þau bjóðast.

Sérstaklega er þátttakendum kennt að greina stöðu sína á vinnumarkaði dagsins í dag og byggja sig upp til framtíðar, út frá mismunandi sviðsmyndum. Á námskeiðinu eflir fólk færni sína til að nýta betur styrkleika sína, þekkingu og reynslu til að ná enn betri árangri í lífi og starfi. 
Þátttakendur eiga í lok námskeiðsins að hafa yfirgripsmikla þekkingu á hvernig á að byggja áfram upp atvinnuhæfni sína.

Lögð verður áhersla á að kynna mikilvægi þess að kunna að lesa í framtíðartrend. Til að geta lesið í framtíðina og undirbúið sig undir hana er mikilvægt að átta sig á helstu breytum sem hafa áhrif á og móta samfélagið og vinnumarkaðinn hverju sinni. 

Námskeiðið er hagnýtt, bæði til að setja sér markmið fyrir árið 2023, en ekki síður til að opna augu fyrir þeim tækifærum sem eru að opnast á vinnumarkaði. Nemendur fá eftirfylgni og stuðning, sjá meira um það hér neðar.

Útkoma námskeiðsins er að allir hafi sett stefnuna og ákveðið hvaða skref á að taka, til að efla atvinnuhæfni sína bæði til skamms tíma og langs tíma, út frá persónugerð og æviskeiði.

Námskeiðið er bæði fyrir fólk í atvinnulífinu sem mæta á vegum fyrirtækja
og einstaklinga sem vilja á eigin vegum efla atvinnuhæfni sína.

Ávinningur fyrir fyrirtæki er að stjórnendur og starfsfólk endurnýji þekkingu sína á framtíðarþörfum vinnuafls og hvað þarf fyrir vinnumarkað framtíðarinnar til að ná lengra.
Einnig að stjórnendur og starfsfólks kortleggi sjálft sig og öðlist færni til að kortleggja aðra út frá fyrrgreindum þörfum, sem og að setja fram mismunandi sviðsgreiningar miðað við ólíkar þarfir.

Efni námskeiðsins er m.a unnið úr bókunum Sterkari í seinni hálfleik, Á réttri hillu og Völundarhús tækifæranna en þær byggja á íslenskum rannsóknum á starfsferli fólks, þróun og tækifærum.

Hagnýtar upplýsingar um námskeiðið:

Námskeiðið verður haldið laugardaginn 14. janúar kl. 9-17, staðsetning kynnt síðar (verður á höfuðborgarsvæðinu).
Verð 78 þús. pr. þátttakanda. Innihaldið í námskeiðsgjaldinu er hádegisverður og síðdegishressing.
- Einnig er innifalið sjálfsmat sem þátttakendur fylla út fyrir námskeiðið (verður sent á þá sem hafa skráð sig nokkrum dögum fyrir námskeiðið) og svo tveir eftirfylgni-fundir á netinu, sá fyrri ca 6 vikum eftir námskeiðið og sá seinni ca. 12 vikum eftir námskeið.

20% afsláttur af námskeiðsgjaldi fyrir starfsfólk vinnustaða sem eru í Stjórnvísi. Námskeiðsgjald þarf að greiðast í síðasta lagi 5. janúar.

Flest stéttarfélög styrkja þátttöku á námskeiðinu.

 

Leiðbeinendur á námskeiðinu eru:

 • Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, sem kennt hefur á háskólastigi í 25 ár, sinnt rannsóknum samhliða því, gefið út greinar og bækur o.fl. 
 • Herdís Pála Pálsdóttir, en hún hefur sinnt mannauðsmálum í rúm 20 ár, sem og háskólakennslu, fyrirlestrahaldi, markþjálfun o.fl.

 

Smelltu hér til að lesa meira um námskeiðið og skrá þig.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?