Framtíð framtíðar - Áhugaverður viðburður í London

Laugardaginn 14 júní verður áhugaverðir viðburðir sem sum ykkar gætuð átt kost á að sækja! Yfirskriftin er The Future of the Future. Aðalfyrirlesarar eru Jerome Clenn og Rohit Talwar. Sjá nánari lýsingu hér að neðan:

Here's the link to the event page. There are three separately bookable sessions. The full details are included below. https://www.tickettailor.com/events/fastfuture/1712831

Here are the details:

The Future of the Future - Three Deep Dives With Jerome Glenn and Rohit Talwar
Sat 14 Jun 2025 10:00 AM - 7:00 PM
International Centre for Sustainability, EC3R 8EE

The UK Node of The Millennium Project and Fast Future invite you to take part in this deep dive into the future, with three separately bookable sessions on different aspects of what could lie ahead. 

We are scheduling this event at short notice to take advantage of a flying visit to the UK from Jerome (Jerry) Glenn - the Founder and Executive Director of The Millennium Project (MP) - a highly respected global participatory think-tank. Jerry is widely recognised both as a pioneer of modern day futures thinking and as one of the most prominent thought leaders in the field today. The session will be jointly facilitated by Jerry and Rohit Talwar of Fast Future - Co-chair of the MP's UK Node, who was recently ranked as one of the Top 3 Global Futurists for 2025.

Each session is outlined below. The venue is kindly being hosted by the International Centre for Sustainability in their beautiful City of London venue. Places for each session are strictly limited, so early booking is recommended.

10.00-12.00 - State of the Future 20.0 (£10.00 + £1 Transaction fee)

This session will present and discuss key issues and opportunities for the future of humanity presented in the recently released State of the Future 20.0This is a 500-page magnum opus that provides a broad, detailed, and readable look at the issues and opportunities that could lie ahead, and what we should know today to avoid the worst and achieve the best for the future of civilization. Compiled by The Millennium Project, the study distils insights from countless third party research reports, input from hundreds of futurists and related experts around the world, and 70 of the MP's own futures research reports. The study covers topics ranging from new paradigm thinking on international relations; future issues and management of artificial general intelligence (AGI); future possibilities for the UN and global governance;  work, life, and robots in 2050; and much, much more.

14.00-16.00 - The Future of AI: Issues, Opportunities, and Geopolitical Synergies (£10.00 + £1 Transaction fee)

As Chair of the High-Level AGI Expert Panel of the UN Council of the President of the General Assembly, Jerry will share the latest MP thinking on artificial narrow intelligence (ANI) and AGI and its recommendations for the UN, the current status of global AI governance discussions and strategies, and pending issues. This deep dive discussion will then explore the extraordinary opportunities and catastrophic threats presented by AGI in particular, and how to address them nationally and internationally.

17.00-19.00 - The Future - Where Next? Discussion of the MP's 15 Global Challenges and related futures concepts and methods. (£10.00 + £1 Transaction fee)

The session will start with a brief overview of the MPs work on the current global situation, future prospects, and rapidly evolving challenges. Together we will discuss a broad range of futures concepts (such as current political threats and synergic geo-politics for US-China), and futures research methods (such as how scenarios are misused and how to know if the future is getting better or worse on a global basis).

Book your tickets here:

https://www.tickettailor.com/events/fastfuture/1712831

Dining Options

There are plenty of places nearby to purchase and consume food and drink between sessions. Water will be available in the venue. Our apologies in advance, but one of our conditions of usage is that absolutely no food or drink can be bought into the facility, and anyone doing so will be asked to leave immediately with no refund of their attendance fee and will also receive the sternest look that Rohit can muster at that time.

We will also be holding more informal and reasonably priced dinners with Jerry on Friday June 13th at 7.30pm in Golders Green and on Saturday June 14th at 7.30pm somewhere near the event venue. Please email rohit@fastfuture.com if you'd like to attend one or both of these.

Jerome (Jerry) C. Glenn co-founded and directs The Millennium Project, a leading global participatory think tank with over 70 Nodes around the world. He is assisting the UN Council of Presidents of the General Assembly on its role in governance of AGI. He is author/editor of a forthcoming publication on Global Governance of AGI (De Gruyter), lead author of both the State of the Future 20.0 and Future Work/Tech 2050: Scenarios and Actions, and co-editor with Ted Gordon of Futures Research Methodology 3.0. Jerry has directed over 80 futures research projects and is a member of the IEEE SA P2863 Organizational Governance of AI working group.

Jerry invented the Futures Wheel foresight technique and a range of other concepts including conscious-technology, TransInstitutions, tele-nations, management by understanding, the self-actualization economy, feminine brain drain, and definitions of environmental security and collective Intelligence. He sent his first email in 1973,  wrote about information warfare in the late 1980s, and in the mid-1980s he was instrumental in getting x.25 packet switching in developing countries - which was key to their later getting low-cost access to the Internet. Jerry was instrumental in naming the first Space Shuttle (the Enterprise) and banning the first space weapon (FOBS) in the strategic arms limitations talks (SALT II). He has published over 400 future-oriented articles, been cited 3,810 times (Google Scholar), spoken to over 1000 organizations globally, and written several books (Future Mind, Linking the Future, and co-author of Space Trek: The Endless Migration).

Rohit Talwar was recently ranked in the top three of the Global Gurus Top 30 futurist ratings for 2025. He is the CEO of Fast Future, delivering award-winning keynote speeches, executive education, foresight research, consultancy, and coaching. Rohit has delivered over 2000 speeches, workshops, and consulting assignments for clients in 80+ countries across six continents. He is the co-author and lead editor of nine books and over 50 reports on the emerging future, and appears regularly on TV, webinars, podcasts, and in print media around the world.

Rohit helps clients understand and respond to critical forces and developments shaping the future – ranging from geo-political and economic shifts through to sustainability, ’corporation zero’ thinking, and disruptive technologies such as AI. He has a particular focus on enabling clients to build ‘ready for anything’ leadership mindsets and capabilities so they can embrace disruption and thrive in a complex, fast changing world, and an uncertain future. Rohit is currently completing a major study on harnessing creativity, alternative learning formats, AI, and AGI to deliver exceptional event experiences in the future. His current core research focus is on how AI/AGI could enable the transformation of money and financial services and what this could mean for how we live, work, run businesses, govern nations, manage economies, and help ensure social cohesion.

 

Fleiri fréttir og pistlar

Nýkjörin stjórn faghóps um þjónustu-og markaðsstjórnun

Nýlega barst fyrirspurn til Stjórnvísi frá áhugasömum félaga um að endurvekja stjórn faghóps um þjónutu-og markaðsstjórnun.  Í framhaldi var sendur út póstur til félaga þar sem óskað var eftir áhugasömum í stjórn faghópsins. Viðbrögðin létu ekki á sér standa þar sem búið er að mynda 10 manna stjórn sem fundaði á VOX.  Þar kynntu félagara sig og farið var yfir ábyrgð og hlutverk stjórna faghópa Stjórnvísi. Stjórnin kaus Maríu Ágústsdóttur ON sem formann og  Hildi Ottesen sem varaformann.  Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig í faghópinn með því að smella hér. 

Stjórn faghópsins skipa:   Ásdís Gíslason Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Brynja Ragnarsdóttir Veitur, Heiðrún Grétarsdóttir Bananar, Hildur Ottesen Harpa, Hjördís María Ólafsdóttir Happdrætti Háskóla Íslands, Ingibjörg Magnúsdóttir Pílukast ehf, María Ágústsdóttir ON, Sædís Jónasdóttir Samgöngustofa, Unnur Líndal ON og Þórhallur Örn Guðlaugsson Háskóli Íslands.

Nýkjörin stjórn faghóps um verkefnastjórnun

Yfir þrjátíu áhugaverðir aðilar sýndu áhuga á að setjast í stjórn faghóps um verkefnastjórnun, allt afburðarfólk. Úr vöndu var að ráða við að móta stjórn hópsins. Úr varð fjórtán manna stjórn, sem endurspeglar vel fjölbreytileika þeirra sem áhuga sýndu. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar var á Kringlukránni í dag þar sem félagar kynntu sig og farið var yfir ábyrgð og hlutverk stjórna faghópa Stjórnvísi. Þar sem helmingur stjórnar var staddur erlendis stefnir stjórnin á að hittast aftur í júní til að móta hugsanlegar áherslur hópsins. Stjórnin kaus Gísla Rafn Guðmundsson sem formann og Aðalstein Ingólfsson sem varaformann.   Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig í faghópinn með því að smella hér.  

Stjórn faghópsins skipa:  Aðalsteinn Ingólfsson MT Sport, Auður Íris Ólafsdóttir Hagar, Daníel Sigurbjörnsson Efla, Eygerður Margrétardóttir Ríkislögreglustjóri, Gísli Rafn Guðmundsson Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Halldóra Traustadóttir Reykjavíkurborg, Hannes Bjarnason Sjúkrahúsið á Akureyri, Íris Elma Guðmann Dómstólasýslan, Lísbet Hannesdóttir Háskólinn á Akureyri, Signý Jóna Hreinsdóttir Landspítali, Sigurður Blöndal Háskólinn á Bifröst, Steinunn Anna Eiríksdóttir Háskóli Íslands, Þóra Kristín Sigurðardóttir Eimskip og Unnur Helga Kristjánsdóttir Strategia. 

 

Aðalfundur Öryggishópur Stjórnvísi - ný stjórn kosin

Fundur haldinn:  4 júní 2025

Aðilar: Vilborg Magnúsdóttir Isavia Innanlands, Lilja Birgisdóttir Marel, Viðar Arason HS Orka, Snorri Páll Davíðsson Háskóli Íslands, Eggert Jóhann Árnason Bætt Öryggi, Erlingur E. Jónasson LSE og Fjóla Guðjónsdóttir Isavia Ohf sem jafnframt ritaði fundargerð.
Gísli Níls Einarsson og Eyþór Víðisson boðuðu forföll.

Dagskrá:

  1. Yfirferð síðasta starfstímabils
  2. Kosning í stjórn og formanns
  3. Drög að viðburðum næsta starfstímabils
  4. Önnur mál

Yfirferð síðasta starfstímabils

Nokkur lægð var í starfsemi hópsins á tímabilinu september 2024 til maí 2025. Þrátt fyrir að drög hefðu verið lögð að viðburðum tímabilsins og margar góðar hugmyndir komu fram til að efla og fjalla um öryggismá á víðum grunni þá raungerðust þær ekki.

Eini viðburðurinn var haldinn í  júní í samstarfi við Öryggishóp Samorku og bar yfirsögnina Orka og Öryggi. Þar var fjallað um helstu áskoranir þeirra starfsvettvangur á við að etja og leiðir sem og aðferðir sem þeir hafa tekið upp. Virkilega áhugavert og verður spennandi að fylgjast með áframhaldandi vinnu.

Hópurinn var sammála um að efling öryggisumræðu væri mikilvæg og þessi vettvangur gæti lagt mikið til. Áríðandi að allir í stjórn séu virkir og taki frumkvæði að því að koma með hugmyndir og setja upp viðburði.

Kosning í stjórn og formanns

Auglýst hafði verið eftir aðilum í stjórn þar sem tveir aðilar hafa hætt á tímabilinu.

Viðbót í stjórn: Viðar Arason HS Orka, Snorri Páll Davíðsson Háskóli Íslands og Eggert Jóhann Árnason Bætt Öryggi hafa því bæst við í stjórn Öryggishóps Stjórnvísi.

Formaður: Fjóla Guðjónsdóttir bauð sig fram til formanns til aðalfundar 2026. Engin mótframboð voru og því framboð samþykkt.

Samsetning stjórnar 2025-2026 er því eftirfarandi:

Vilborg Magnúsdóttir Isavia Innanlands, Lilja Birgisdóttir Marel, Viðar Arason HS Orka, Snorri Páll Davíðsson Háskóli Íslands, Eggert Jóhann Árnason Bætt Öryggi, Erlingur E. Jónasson LSE, Fjóla Guðjónsdóttir Isavia Ohf. Gísli Níls Einarsson Öryggisstjórnun/Alda Öryggi og Eyþór Víðisson Reykjavíkurborg.

Formaður sendir fundarseríu á stjórn fyrir starfstímabil.

Drög að viðburðum næsta starfstímabils

Margar góðar hugmyndir komu fram og stjórnin einhuga um að bjóða upp á fræðandi og flotta dagskrá.

Drög að dagskrá vetrarins:

  1. Öryggi og LEAN á það samleið og eykur LEAN öryggi
    1. Ábyrgð Lilja, september 2025
    2. Hvað er Bætt Öryggi og hvernig vinnur fyrirtækið til að auka öryggi
      1. Ábyrgð Eggert, nóvember 2025
      2. Hvernig eru og fyrir hvað standa Gullnu Reglurnar
        1. Ábyrgð Viðar, október 2025 eða janúar 2026
        2. Vinna í opnu rými, hefur það áhrif á heilsu?
          1. Ábyrgð Vilborg haldið í samvinnu við Vinnís
          2. Tæknin og öryggi, hvernig vinnur Tesla að bættu öryggi með tækni
            1. Ábyrgð Lilja (Fjóla) tími ekki ákveðinn

Önnur mál
Vilborg sagði frá alþjóðlegri ráðstefnu um atferlismiðaða hegðun sem haldin verður þann 9 og 10 október 2025.

 

Aðalfundur faghóps um stjórnun upplýsingaöryggis

Þann 21.maí var haldinn aðalfundur faghóps um stjórnun upplýsingaöryggis. 

Farið var yfir þá viðburði sem haldnir voru á starfsárinu sem var að líða. Rætt var um markmið og tilgang hópsins, hver sé markhópur þeirra kynninga sem hópurinn stendur fyrir og hvort að tækifæri séu til að gera betur. Þessi mál verða rædd nánar á komandi starfsári en hópurinn var sammála um að mörg tækifæri eru fyrir hópa eins og þennan. 

Kosning stjórnar fór fram þar sem Jón Kristinn Ragnarsson var endurkjörinn sem formaður hópsins. Auk hans gáfu Benedikt Rúnarsson, Friðbjörn Steinar Ottósson, Sigurður Bjarnason og Tryggvi Níelsson aftur kost á sér. Hrefna Gunnarsdóttir bættist við hópinn eftir áramót og bauð einnig kost á sér. Auk þeirra voru ný framboð, Auður Íris Ólafsdóttir og Gná Guðjónsdóttir buðu kost á sér í hópinn og eru þær boðnar velkomnar. Fyrirkomulag hópsins er að fjöldi og fjölbreytileiki stjórnar er mikill kostur og þess vegna eru öll boðin velkomin að taka þátt í þessari vinnu. 

Faghópurinn fer nú í sumarfrí en mun hefja skipulagsvinnu að sumri loknu. 

„Framsýn forysta“ er þema ársins hjá Stjórnvísi 2025-2026

Nýkjörin stjórn Stjórnvísi hélt í dag vinnufund stjórnar þar sem m.a. var ákveðið þema fyrir starfárið 2025-2026.  Þemavinnan var unnin í miro.com og var niðurstaðan sú að þemað var valið "Framsýn forysta".  Útfærslan verður kynnt nánar á Kick off fundi í ágúst.    

  1. Samskiptasáttmáli. Fundurinn hófst með því að Anna Kristín Kristinsdóttir formaður stjórnar Stjórnvísi bauð alla velkomna og fór yfir dagskrá og markmið fundarins. Formaður Stjórnvísi kynnti hugmynd að samskiptasáttmála stjórnar 2025-2026 þar sem m.a. var rætt um að:   1. Mæta undirbúin á stjórnarfundi 2. Mæta tímalega 3. Taka ábyrgð á verkefnum  4. Hafa uppbyggilega gagnrýni 5. Samskipti opin og eðlileg 6. Vera á staðnum.  7. Allt stjórnarfólk sé virkt í starfi stjórnar. 8. Stjórn ákveði sameiginlega hvar og hvernig samskipti eiga sér stað.
  2. Í framhaldi kynnti stjórnarfólk sig og sagði örstutt frá sér.  
  3. Yfirferð á framtíðarsýn, stefnu, gildumlögum og siðareglum.  Anna Kristín fór yfir    framtíðarsýn, stefnu, gildi, meginmarkmið lög og siðareglur. 
  4. Áætlun og lykilmælikvarðar. Áætlun félagsins stenst og eru tekjur á áætlun. Áætlun félagsins er uppfærð reglulega allt árið og er aðgengileg stjórnarfólki í Sharepoint. Stjórn var hvött af framkvæmdastjóra félagsins til að fara inn á Sharepoint reglulega.
  5. Farið var yfir aðganga stjórnar að Sharepoint, Teams, Facebook og skráning stjórnar í faghópinn „stjórn Stjórnvísi“.    

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?