Viðburðir síðasta árs og það sem framundan er í febrúar - Framtíðir í febrúar

Gleðilegt ár - Allt stefnir í að febrúar verði mánuður Framtíða, og því gefum við honum þema nafnið Framtíðir í febrúar.  Í byrjun mánaðar, eða 2 febrúar er UTmessan í Hörpu https://utmessan.is/radstefnudagskra/fyrirlesarar.html Einn af aðalfyrirlesrum þar er José Cordeiro, frá Millennium Project. Fyrirlestur hans nefnist: The Future of the Future: Transhumanism, immortality and the Technological Singularity. Síðan verða viðburðir 3 febrúar í Hörpu sem verða kynntir síðar. 

Dagana 21 til 23 febrúar verður alþjóðleg ráðstefna á sviði framtíðarfræða um áskoranir sem beinast að þróun lýðræðis í heiminum. https://framtidarsetur.is/futures-of-democracy-reykjavik-2024/

Endilega takið dagana frá og skráið ykkur á áhugaverða ráðstefnu. Nánar síðar.

Síðan er hér samantekt á nokkrum áhugverðum alþjóðaviðburðum frá seinasta ári :) Framtíðin er björt.

2023 Year in Review

 ChatGPT wakes up the world to future AI impacts on education, work, culture.

  1. Turkey/Syria Earthquake kills 50,000, triggers building codes new enforcement
  2. Russian invasion of Ukraine continues
  3. Europe survived winter with new energy sources
  4. Deepfakes, disinformation proliferates, no rules for information warfare.
  5. UN Treaty to protect 30% of the oceans’ biodiversity by 2030 open for signature
  6. Every neural connection mapped in a larval fruit fly.
  7. International Criminal Court (ICC) issues arrest warrant for Vladmir Putin.
  8. Former President Trump is indited 4 times with total of 91 charges.

10. First X-ray image of a single atom.

11. First space solar power transmission from orbit to earth by Caltech.

12. Pure chicken meat from genetic material without chickens USDA approved

13. UN Security Council explores the security implications of artificial intelligence

14. China creates first national laws to regulate generative AI

15. July-October were the hottest months in recorded history

16. Massive demonstrations in Israel over reducing the supreme court’s power

17. Hamas invades Israel, global condemnation of Israel for devastating response.

18. China passes the US in number of scientific articles in the Nature Index.

19. India passes China as the most populous nation

20. Building blocks of life (methenium, CH3+ (and/or carbon cation, C+) detected in interstellar space.

21. FDA approval for testing brain chips implants in humans by Neuralink

22. World Summit II on Parliamentary Committees for the Future held in Uruguay.

23. India lands on near moon’s south poll, while Russia crashed a few days before.

24. Human brain activity translated into continuous stream of text.

25. Organized crime received $2.2 trillion from cybercrimes, while it cost business and individuals $8 trillion in 2023.

26. European Court of Human Rights to hear global warming case against 33 governments (first serious example of intergenerational law).

27. US and China, plus 27 other countries sign Bletchley Declaration on international cooperation to develop safe AI

28. Alzheimer’s disease onset decreased by 35% by Donanemab drug.

29. Mico- and nanoplastics pass the blood-brain barrier in mice.

30. Electronics grown inside living tissue furthers new field of bioelectronics.

31. The global average temperature temporarily exceeds 2°C above the pre-industrial average November 17th for the first time in recorded history.

32. COP28 in Dubai and COP29 in Baku announced, both oil-dependent economies

33. Google claims Gemini has advanced reasoning beyond GPT-4

34. Presidents Xi and Biden agree to joint US-China AI safety working group

 

 

Fleiri fréttir og pistlar

Intercultural Conference of Reykjavík City

The Intercultural Conference offers a unique platform for people of diverse backgrounds to come together and share their knowledge, have lively discussions, and enjoy the day together. The Conferences’ objectives are communication, democracy, and attitudes.

Reykjavík City ‘s Intercultural Conference will take place at Hitt Húsið on the 4th of May 2024. 

The Conference is an essential forum for active discussion regarding people of foreign origin and immigrants in Reykjavík. Reykjavik City is an intercultural city, and 25% of its residents are of foreign origin.

Language, literature, and inclusion will be a focal point at the Intercultural Conference. For the first time at the Conference, a seminar for youth to discuss the experiences of youth and ethnic minority backgrounds takes place.

 

Áhugaverð skýrsla um þróun gervigreindar

Sjá skýrsluna með því að opna eftirfarandi vefslóð AI Index Report 2024 – Artificial Intelligence Index (stanford.edu)

Faghópur Öryggisstjórnunar vekur athygli á aðalfundi Vinnís 15 apríl n.k.

Á aðalfundi Vinnís þann 15 apríl n.k. mun Leó Sigurðsson, formaður Vinnís og meðlimur stjórnar faghóps öryggisstjórnunar, flytja erindi um helstu áskoranir og tækifæri tengt vinnuvist, vinnuvernd og öryggisstjórnun á Íslandi í dag með alþjóðlegri nálgun. 
Allir eru velkomnir og þá sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í öflugu starfi tengt vinnuvist/vinnuvernd með það að markmið að efla þennan málaflokk á Íslandi og efla tengslanet sitt. Sjá nánar hér: 
https://www.facebook.com/events/239313009203603
 
Aðalfundur Vinnuvistfræðifélag Íslands (Vinnís) er haldin í húsnæði Verkfræðingafélagi Íslands.
Dagskrá verður hefðbundin og boðið verður upp á léttar veitingar á meðan fundinum stendur. 
Endilega skráið mætingu í viðburðinum svo við vitum hversu mörgum við eigum von á.
Staður: Verkfræðingafélagið, Engjateig 9, Reykjavík.
Klukkan:17:00
Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum Vinnís:
1) Kosning fundarstjóra og fundarritara
2) Skýrsla stjórnar
3) Skýrsla gjaldkera
4) Kosning tveggja meðstjórnenda til tveggja ára
5) Kosning formanns til eins árs
6) Kosning tveggja varamanna til eins árs í senn
7) Kosning tveggja endurskoðenda til eins árs
😎 Ákvörðun félagsgjalds
9) Önnur mál
Auglýst er eftir framboðum í stjórn Vinnís
Auglýst er eftir framboðum til stjórnarsetu. Vinnís og NES eru að ganga í gegnum heilmiklar breytingar og mjög spennandi framundan. Vinnís er hluti af NES (Nordic Ergonomic and Human factor Society) og er því seta í stjórn aukið tækifæri til norrænnar samvinnu, þátttöku í ráðstefnum og útvíkkunar tengslanets í faginu.
 
Þeir sem gefa kost á sér eru hvattir til að tilkynna um framboð sitt í gegnum fésbókarsíðu Vinnís https://www.facebook.com/vinnuvistfraedi/ í síðasta lagi mánudagin 15.apríl kl.16, 2024.
Í lögum félagsins segir að reynt skuli eftir fremsta megni að manna stjórnina fulltrúum frá sem flestum sviðum vinnuvistfræðinnar til að stjórn félagsins endurspegli hinn breiða faglega grunn félagsmanna.
Við hlökkum til að sjá ykkur á aðalfundi Vinnís.
Stjórn Vinnís

THE GLOBAL 50 – Meginkraftar framtíða.

THE GLOBAL 50 – Meginkraftar framtíða.

Dubai Future Foundation, sem er samstarfsaðili Framtíðarseturs Íslands, var að gefa út áhugaverða skýrslu, The Global 50, um 50 meginkrafta til framtíðarvaxtar, velmegunar og velferðar. Sumir þessara krafta eru hægt rísandi, en aðrir í nærri en allir þarfnast íhugunar, þó svo langt sé í að þeir skelli á okkur.

Skoðið þessa vefslóð, þar er síðan hægt að ná í skýrsluna sem pdf.

The Global 50 Report | Dubai Future Foundation

 

Njótið dags og framtíðar.

Námskeið í breytingastjórnun

Ágætu félagsmenn faghóps um breytingastjórnun

Til upplýsinga er áhugavert námskeið í breytingastjórnun í Opna háskólanum í apríl sem einhver hér gætu haft áhuga á. Námskeiðið fjallar um leiðir til að ná árangri í breytingum en jafnframt er farið dýpra í að gera breytingar auðveldari á vinnustaðnum. Kynntar verða til sögunnar viðurkenndar aðferðir í breytingastjórnun í bland við sannreynda hugmyndafræði kennara sem ræðst á orsök vanda vinnustaðarins. Kennari námskeiðsins er Ágústs Kristjáns Steinarrsson, stjórnunarráðgjafi í breytingum, en hann var áður formaður faghóps um breytingar hjá Stjórnvísi.

 

Allar nánari upplýsingar og skráning er hér: Opni háskólinn – Háskólanum í Reykjavík (ru.is) auk þess er hér kynningarmyndband

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?