Aðstöðustjórnun (e. facility management) : Viðburðir framundan

Hljóðvist í skrifstofum

Kristín Ómarsdóttir hljóðráðgjafi hjá Brekke & Strand Akustikk ehf fer yfir þá þætti hljóðvistar sem geta haft áhrif á vinnuumhverfi í skrifstofum, stutt yfirlit um reglugerðaumhverfið og fjallar síðan um nokkur raundæmi.

Kristín er M.Sc. Umhverfis- og byggingarverkfræðingur, sérhæfing í hljóðverkfræði. Hún hefur 15 ára starfsreynsla sem hljóðráðgjafi og er formaður Íslenska hljóðvistarfélagsins og situr í stjórn Nordic Acoustics Association.

 

Í starfi sínu sinni hún m.a. hljóðhönnun nýbygginga, hljóðhönnun breytinga á eldri byggingum og hönnun úrbóta vegna hljóðvistar.

Aðgengismál á vinnustöðum

Sameiginlegur viðburður faghópa um aðstöðustjórnun og heilsueflandi vinnuumhverfi

Nánari lýsing þegar nær dregur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?