Virðismat og virðismatstækni

Virðismat og virðismatstækni

Markmið faghópsins er annars vegar að miðla þekkingu og reynslu á sviði virðismats og þeirri tækni sem þar er að baki. (e. Valuation methods and techniques) og hins vegar að efna markmiðið um faglega umræðu varðandi virðismat og atriði er tengjast virðismati, t.d. virðismati fyrirtækja, rekstrar, hlutabréfa, viðskiptavildar o.fl. Verðmatsútreikningarhvers konar hefur aukist mjög mikið undanfarin ár og þá sérstaklega eftir að alþjóðlegu reikningsskilastaðlarnir voru innleiddir af Evrópusambandinu 2005.

Virðismat fyrirtækja, rekstrar, sjóðsskapandi eining (Cash Generating Unit), notkunarvirði (Value in
use) eru nokkur atriði sem hægt er að nefna. Virðismat er ferill sem er mjög vandmeðfarinn því margir þætti hafa áhrif á niðurstöðuna, t.d. ávöxtunarkrafa, vöxtur. Virðisrýrnun er hluti af þessum efni, sbr. alþjóðlegu reikningsskilastaðlanna. Virðismat er ferill, megináhersla verður því lögð á faglega umræðu um þennan ferill og þeirrar þekkingar og færni er krefst. Hópurinn kemur saman einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Fundirnir eru oftast með því sniði að sérfræðingar og/eða reynslumiklir aðilar eru fengnir til að fjalla um tiltekið málefni sem er nánar kynnt hverju sinni. Í lok funda er gert ráð fyrir fyrirspurnum og umræðum sem er mikilvægur þáttur starfsins. Hópurinn kemur saman einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Fundirnir eru oftast með því sniði að sérfræðingar og/eða reynsluboltar eru fengnir til að fjalla um tiltekið málefni sem er nánar kynnt hverju sinni. Í lok funda er gert ráð fyrir fyrirspurnum og umræðum sem er mikilvægur þáttur starfsins.

Viðburðir

Aukastofnfundur faghóps Stjórnvísis um Virðismat og virðismatstækni - 25.ág.2015

Aukastofnfundur faghóps Stjórnvísis um Virðismat og virðismatstækni verður haldinn

þriðjudaginn 25. ágúst 2015, kl. 08:30-10:00. Fundarstaður verður að Eiðistorgi 15, 170

Seltjarnes, í húsnæði Stjórnvísis, (Innovation House, 3.hæð).

Þau ykkar sem hafa áhuga að starfa í stjórninni og/eða undirbúa fundi og/eða viðburði, eru

hvött til að mæta, þar sem liður nr. 4 á dagskránni er að kjósa stjórn o.fl.. Mjög gott er

að hafa 5 til 7 manna stjórn, þannig að sem flest sjónarmið komist að og að vinnuálag

dreifist einnig sem best.

Ekkert mál að senda inn tillögur að viðburðum fyrirfram eða koma með þær á stofnfundinn.

Hér má sjá nánari upplýsingar um faghópinn:
http://www.stjornvisi.is/hopur/virdismat-og-virdismatstaekni

Dagskrá:

Hefst kl. 08:30

1) kl. 08:30. Kynning og markmið með faghópnum.

2) kl. 08:45. Stuttur fyrirlestur um - Valuation techniques - Einar Guðbjartsson, dósent.

3) kl. 09:15. Kaffi og kökur (gestir hvattir að koma með smá nesti, t.d. kleinur o.þ.h.)

4) kl. 09:15. Skipan í stjórn og starfið framundan.

a. Kjósa formann og fimm til sjö stjórnarmenn.

b. Viðburðir, t.d. skipuleggja þrjá viðburði á haustönn og fjóra á vorönn.

i. 29. sept., kl. 08:30-10:00, upplýsingar síðar

ii. 27. okt., kl. 08:30-10:00, upplýsingar síðar

iii. 24. nóv., kl. 08:30-100:00, upplýsingar síðar

iv. 23. febr. 2016, upplýsingar síðar

v. 29. mars, upplýsingar síðar

vi. 26. apríl, upplýsingar síðar

vii. 24. maí, upplýsingar síðar

5) Önnur mál.

Stofnfundur faghóps, Virðismat & Virðismatstækni, þann 18.maí

Dagskrá:
Hefst kl. 17:00
1 Kynning og markmið með faghópnum.
2 Stuttur fyrirlestur um - Valuation techniques - Einar Guðbjartsson, dósent.
3 Kaffi og kökur (hvet fundargesti að koma með smá nesti, t.d. kleinur eða vínabrauðslengjur)
4 Skipan í stjórn og starfið framundan.
a. Kjósa stjórn, formann o.fl.
b. Viðburðir, t.d. skipuleggja þrjá viðburði á vorönn.
5 Ákveða næsta fund.
6 Önnur mál.

Fréttir

Auka stofnfundur þriðjud. 25. ágúst 2015

Góðan daginn,

Aukastofnfundur faghóps Stjórnvísis um Virðismat og virðismatstækni verður haldinn þriðjudaginn 25. ágúst 2015, kl. 08:30-10:00. Fundarstaður verður að Eiðistorgi 15, 170 Seltjarnes, í húsnæði Stjórnvísis, (Innovation House, 3.hæð).

Þau ykkar sem hafa áhuga að starfa í stjórninni og/eða undirbúa fundi og/eða viðburði, eru hvött til að mæta, þar sem liður nr. 4 á dagskránni er að kjósa stjórn o.fl.. Mjög gott er að hafa 5 til 7 manna stjórn, þannig að sem flest sjónarmið komist að og að vinnuálag dreifist einnig sem best.

Ekkert mál að senda inn tillögur að viðburðum fyrirfram eða koma með þær á stofnfundinn.
Hér má sjá nánari upplýsingar um faghópinn:
http://www.stjornvisi.is/hopur/virdismat-og-virdismatstaekni

Dagskrá:
Hefst kl. 08:30

1) kl. 08:30. Kynning og markmið með faghópnum.

2) kl. 08:45. Stuttur fyrirlestur um - Valuation techniques - Einar Guðbjartsson, dósent.

3) kl. 09:15. Kaffi og kökur (hvet fundargesti að koma með smá nesti, t.d. kleinur o.þ.h.)

4) kl. 09:15. Skipan í stjórn og starfið framundan.

 a. Kjósa formann og fimm til sjö stjórnarmenn. 
 b. Viðburðir, t.d. skipuleggja þrjá viðburði á haustönn og fjóra á vorönn.

i. 29. sept., kl. 08:30-10:00, upplýsigar síðar

ii. 27. okt., kl. 08:30-10:00, upplýsigar síðar

iii. 24. nóv., kl. 08:30-100:00, upplýsigar síðar

iv. 23. febr. 2016, upplýsigar síðar

v. 29. mars, upplýsigar síðar

vi. 26. apríl, upplýsigar síðar

vii. 24. maí, upplýsigar síðar

5) Önnur mál.

Kveðja

Einar

Stofnfundur faghóps um Virðismat & Virðismatstækni, í dag, 18. maí, kl 17.

Góðan daginn,

Vil minna á stofnfundinn í dag, 18. maí, sem haldinn verður að Eiðistorgi 15, 2. hæð (Innovation House), kl. 17:00. Nú hafa 16 aðilar skráð sig í hópinn. Æskilegt er að stjórn faghópsins verði fimm til sjö, til þess að dreifa vinnuálagi.

kveðja
Einar

Stofnfundur faghóps um Virðismat & Virðismatstækni, þann 18. maí 2015

Góðan daginn,

Ætlunin er að stofna faghóp sem hefur virðismat og virðismatstækni á sínu fagsviði. Stefnt er að því að halda stofnfundinn í maí 2015, nánar tiltekið mánudaginn 18. maí, kl. 17:00-18:30. Fundarstaður verður að Eiðistorgi 15, 170 Seltjarnes, í húsnæði Stjórnvísis, (Innovation House, 3.hæð).

Þau ykkar sem hafa áhuga að starfa í stjórninni og/eða undirbúa fundi og/eða viðburði, eru hvött til að mæta, þar sem liður nr. 4 á dagskránni er að kjósa stjórn o.fl.. Mjög gott er að hafa 5 til 7 manna stjórn, þannig að sem flest sjónarmið komist að og að vinnuálag dreifist einnig sem best.

Ekkert mál að senda inn tillögur að viðburðum fyrirfram eða koma með þær á stofnfundinn, eða hafa samband við undirritaðann. (procontrol@procontrol.is)

Hér má sjá nánari upplýsingar um faghópinn:
http://www.stjornvisi.is/hopur/virdismat-og-virdismatstaekni

Dagskrá:
Hefst kl. 17:15.
1 Kynning og markmið með faghópnum.
2 Stuttur fyrirlestur um - Valuation techniques - Einar Guðbjartsson, dósent.
3 Kaffi og kökur (hvet fundargesti að koma með smá nesti, t.d. kleinur eða vínabrauðslengjur)
4 Skipan í stjórn og starfið framundan.
a. Kjósa stjórn, formann o.fl.
b. Viðburðir, t.d. hugmyndir að haustdagskrá.
5 Ákveða næsta fund.
6 Önnur mál.

Kveðja
Einar Guðbjartsson.

Stjórn

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?