Faghópur á matvælasviði

Faghópur á matvælasviði

Matvælahópur Stjórnvísi var stofnaður 29. október 1997. Áður höfðu starfað landbúnaðarhópur, sjávarútvegshópur og iðnaðarhópur innan Stjórnvísi en matvælaframleiðendur innan þessara greina töldu sig eiga margt sameiginlegt varðandi gæði framleiðslunnar.

Viðburðir

Matvælahópur - aukaefni í matvælum

Fundur á vegum matvælahóps - fundurinn er jafnframt er aðalfundur faghópsins.
Aukaefni í matvælum
Stiklað verður á helstu staðreyndum um aukefni,s.s. flokka og merkingar aukefna, íslenska aukefnareglugerð og nýja reglugerð Evrópusambandsins og áhættumat aukefna. Einnig verður rætt um gagnrýni, breytingar og strauma sem eru í gangi varðandi notkun aukefna.
Gestur fundarins
Jónína Þrúður Stefánsdóttir, matvælafræðingur
Fundarstaður
Samtök iðnaðarins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík
 
 

Rekstur matvælafyrirtækja

Fundur hjá matvælahópi
Nánari upplýsingar væntanlegar. 

Stjórn

Gunnhildur Arnardóttir
Stjórnandi - Stjórnvísi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?