Rekstur matvælafyrirtækja

Fundur hjá matvælahópi
Nánari upplýsingar væntanlegar. 

Eldri viðburðir

Matvælahópur - aukaefni í matvælum

Fundur á vegum matvælahóps - fundurinn er jafnframt er aðalfundur faghópsins.
Aukaefni í matvælum
Stiklað verður á helstu staðreyndum um aukefni,s.s. flokka og merkingar aukefna, íslenska aukefnareglugerð og nýja reglugerð Evrópusambandsins og áhættumat aukefna. Einnig verður rætt um gagnrýni, breytingar og strauma sem eru í gangi varðandi notkun aukefna.
Gestur fundarins
Jónína Þrúður Stefánsdóttir, matvælafræðingur
Fundarstaður
Samtök iðnaðarins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík
 
 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?