EFLA verkfræðistofa Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Öryggisstjórnun,
Aðalfundurinn fer fram í beinu framhaldi af fyrsta fundi faghópsins í haust sem fjallar um "Lagalegar kröfur vegna efnamála og lausnir í Ecoline efnastjórnunarkerfinu".
Farið verður yfir starf faghópsins í haust og kosið í stjórn hópsins fyrir núverandi starfsár.
Vinsamlegast sendið framboð í stjórn faghópsins til gislie@vis.is.
Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta og bjóða sig fram.