Fundur á vegum gæðastjórnunarhóps
Hvaða gæði fást með innleiðingu á straumlínustjórnun?
Fundarefni
Þegar litið er til gæða þá skiptir engu hvort fyrirtæki er framleiðsu- eða
þjónustufyrirtæki og á fundinum verður fjalla ð um hvernig innleiðing á straumlínustjórnun hjá Arion banka hefur skilað bættum
gæðum.
Framsögumaður
Unnur Ágústsdóttir verkefnastjóri á skrifstofu bankastjóra
Fundarstaður
Arionbanki, höfuðstöðvar Borgartúni