Í húsnæði Skeljungs Skútuvogur 1, Skútuvogur, Reykjavík
Stefnumótun og árangursmat,
Click here to join the meeting
Í þessum fyrirlestri fer Þórður Guðjónsson forstjóri Skeljungs yfir þann mikla ávinning sem EOS aðferðafræðin hefur fært Skeljungi síðast liðið ár. EOS aðferðafræðin hjálpar fyrirtækjum að skapa skýra sýn, umgjörð fyrir stóraukinn drifkraft í átt að þeim markmiðum sem sett eru og ábyrga og heilbrigða fyrirtækjamenningu. Yfir 100.000 lítil og meðastór fyrirtæki og stofnanir út um allan heim nýta sér þessa aðferðafræði en mjög fá fyrirtæki hér á landi þekkja til hennar. Bjarki Jóhannesson stjórnendaþjálfari hjá Bravo verður með stuttan inngang.