Fundur á vegum gæðastjórnunarhóps
Gæðamat og innleiðing gæðastjórnunarkerfis
Á fundinum mun Ragnar Þorsteinsson fræðslustjóri ræða gæðamat í grunnskólum Reykjavíkur og Ingibjörg Gísladóttir gæðastjóri segja frá innleiðingu á ISO 9001 gæðastjórnunarkerfis sem nú stendur yfir á aðalskrifstofu Menntasviðs.
Fundartími
Frá kl. 8.30 til 10.00
Fundarstaður
Menntasvið Reykjavíkurborgar í gamla Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, 101 R. Gengið er inn frá portinu.
Boðið verður uppá morgunkaffi frá kl. 8:15.