Gæðastjórnunarhópur Stjórnvísi auglýsir:
Hvert skal haldið? Hvert skal stefnt? Hvaða leið? Hvaða hest?
Í innleiðingu stefnu og starfsáætlunar´Landsspítala á rannsóknarsviði.
Fimmtudaginn 26.maí 2011
kl. 08:00 - 09:30
Í Hringsal Landsspítalans
Salurinn er á jarðhæð Barnaspítala Hringsins
Fundurinn er í umsjá Kristínar Jónsdóttur MSc gæðastjóra á rannsóknarsviði LSH.
Fjallað verður um gæðakerfi og gæðamarkmið Landspítalans.