Fundur á vegum faghóps um þjónustustjórnun
Þjónustustefna MP banka: „Einfalt er betra“
Framsögumaður
Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs MP banka
Fundarefni: „Einfalt er betra“
Stefna MP banka í þjónustumálum og hvernig staðið er að framkvæmd stefnu með stuðningi innra skipulags.
Stöðumat, tölfræði, niðurstaða þjónustukönnunar og næstu skref.
Morgunkaffi í boði 8:15-8:30
Kynning 8:30–9:00
Fundarstaður í nýjum höfuðsstöðvum MP banka Ármúla 13a, 108 Rvk.
Athugið að gengið er inn úr portinu á bakvið húsið, starfsmannainngangur.