Fundur á vegum faghóps um gæðastjórnun
Innleiðing gæðakerfis hjá Einkaleyfastofu
Á fundinum fjallar Elín R. Jónsdóttir gæðastjóri um reynslu Einkaleyfastofu, sem er 25 manna þjónustustofnun, af innleiðingu gæðakerfis skv. ISO 9001:2008. Elín fjallar um þann lærdóm sem draga má af framkvæmdinni – hvað hafi tekist vel og hvað hefði mátt gera betur.
Fundarstaður
Einkaleyfastofa, Engjateigi 3, 105 Reykjavík