Fundur á vegum faghóps um gæðastjórnun
Heimsókn til Íslandspósts
Sigríður Jónsdóttir gæðastjóri Íslandspósts
Sigríður mun fjalla um hvernig Íslandspóstur innleiddi gæðakerfi og reynsluna af því að setja það upp, hvernig gengur að nota gæðakerfið og fá starfsmenn til að taka þátt.
Ása Dröfn Björnsdóttir, forstöðumaður Þjónustudeildar Íslandspósts fara yfir þátt þjónustunnar í gæðakerfinu.
Fundarstaður
Íslandspóstur, Stórhöfða 29, 110 Rvk.