Staðlaráð Íslands Þórunnartún 2, Reykjavík
Gæðastjórnun og ISO staðlar,
Staðlaráð býður í heimsókn og fjallar um:
- ÍST ISO 55000 Eignastjórnun -yfirlit -meginreglur og hugtakanotkun
- ÍST ISO 55001 Eignastjórnun -stjórnkerfi -kröfur
Staðlarnir hafa verið gefnir út í íslenskri þýðingu og mun Sveinn V Ólafsson verkfræðingur frá Jensen ráðgjöf fjalla um innihalda og beitingu staðlanna.
Staðlarnir eru hluti af "fjölskyldunni" um stjórnunarkerfi eins og ÍST EN ISO 9001, 14001, 27001 og öðrum algengum stjórnunarkerfisstöðlum.