SORPA, skrifstofa, Gylfaflöt 5, 112 RVK
Öryggisstjórnun,
Nú fer sá tími í hönd að flestir vilja gefa gjafir og gleðja aðra. Hátíð ljóss og friðar fer í hönd, veisluhöld og skemmtanir margfalt í boði og öll viljum við njóta. En hvað er það sem allt þetta getur leitt til ef við höfum fyrirhyggju, naumhyggju og nýtni ekki með í för. Komið og kynnið ykkur hvernig draga má úr umhverfisáhrifum jólanna; að viðfangsefnið á við einstaklinga og fyrirtæki.
Erindið flytur Ragna I. Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar