Háskólinn í Reykjavík stofa V108 Menntavegi 1, 101 Reykjavík
Gæðastjórnun og ISO staðlar,
Mikið er rætt um það hvernig fyrirtæki fara að því að innleiða gæðastjórnun hjá sér. Hvaða grunnþættir þurfa að vera til staðar? Hvernig er best að undirbúa stjórnendur og starfsmenn? Er leiðin í gegnum nám framhaldskólanna? Háskólinn í Reykjavík hefur tekið þetta námsefni upp og Helgi Þór Ingason hefur verið fremstur meðal jafningja að fylgja þessu námsefni eftir. Samtök iðnaðarins hafa sterkar skoðanir á þessum málum og hafa látið til sín taka í þessum efnum og verið með fjölda námskeiða og aðstoðað verktaka í því að innleiða gæðakerfi innan sinna starfseininga.
Fyrirlesarar:
Helgi Þór Ingason Háskólinn í Reykjavík
Ferdinand Hansen Samtök Iðnaðarins