Samorka, Hús Atvinnulífsins Borgartún 35, Reykjavík
Öryggisstjórnun,
Orka og Öryggi er yfirskrift viðburðar sem Öryggisstjórnunarhópur Stjórnvísi heldur í samstarfi við Öryggisráð Samorku miðvikudaginn 4 júní kl. 09:00 til 10:00.
Erindi
- Starfsemi Öryggisráðs Samorku - Björn Halldórsson, Landsvirkjun
- Human Organisational Performance (15 mín) - Matthías Haraldsson, Landsvirkjun
- Öryggismenning - Björn Guðmundsson, RARIK
- Öll örugg alltaf - Sigurveig Erla Þrastardóttir, Veitur
Við hlökkum til að sjá ykkur hjá Samorku í Húsi Atvinnulífsins. Hlökkum til að sjá sem flesta á staðnum en þeir sem komast ekki geta tekið þátt með því að ýta á hlekkinn "Join the meeting now".