Fundur á vegum faghóps um gæðastjórnun
Heimsókn til Toyota
Dagskrá:
The Toyota Way
Úlfar Steindórsson ræðir um The Toyota Way.
Formleg skráð ferli hjá Toyota
Baldur Eiríksson og/eða Jóhannes Egilsson ræða um formleg skráð ferli hjá fyrirtækinu.
Umræður og fyrirspurnir.
Fundarstaður og tími
Nýbýlavegur 2 – gengið inn að framanverðu.
Fundurinn hefst kl. 08:30 og lýkur eigi síðar en kl. 10:00.