Þrjár sviðsmyndir vegna COVID -19 fyrir Bandaríkin - Málstofa

Málstofa verður miðvikudaginn 28 júlí næstkomandi og hefst kl 20:00 á íslenskum tíma.

Sjá kynningartexta frá skipuleggjendum hér:

July 28 at 4 PM New York Time, Ted Gordon, Paul Saffo, and I will give a 1.5 to 2-hour session on how we produced the three Covid Pandemic Scenarios for the USA last year and key insights about both methodologies and content.

The three scenarios described invents with cause and effect links out to January 2022. We will share lessons learned while producing short-term futures research in the middle of an emergency. As you know, futures research/foresight is input to strategy, but in this situation they were developed simultaneously. The process we used and the lessons learned may be useful for you in similar situations. We plan to leave plenty of time for Q&A

The session is free, and we are doing this pro bono. Bill Halal and others will be conducting a separate executive workshop after our session for $195. That is a separate registration, you can attend our session without the requirement of registering for the executive workshop.

To register for this session with Ted, Paul, and myself, go to: https://www.eventbrite.com/e/coping-with-pandemics-conference-tickets-145079204807

You and download the full report at: http://www.millennium-project.org/covid-19/

 

Staðsetning viðburðar

Eldri viðburðir

Á rökstólum um langlífi - Viðburður á morgun

Með stuttum fyrirvara viljum við vekja athygli á viðburði sem verður á morgun um langlífi, en innan framtíðarfræða er stórhópur fræðimanna sem leggja stund á rannsóknir á þessu sviði, langlífi mannsins og áhrif þess.

Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn hér: https://us02web.zoom.us/webinar/register/WN_6ellS_fERCG2dqIBYoLnDg

Frekari upplýsingar um viðburðinn er á þessari slóð: 

https://www.longevity.international/launch-event

 

 

 

Aðalfundur og erindið "Besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina er að skapa hana"

Click here to join the meeting
Stjórn faghóps um framtíðarfræði býður upp á áhugavert erindi sem Árelía Eydís Guðmundsdóttir, fyrirlesari og dósent hjá Háskóla Íslands heldur við upphaf aðalfundar fyrir starfsárið 2021-2022. 

Árelía nefnir erindið sitt: Besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina er að skapa hana.

Peter Drucker einn helsti stjórnenda hugsuður tuttugustu aldar sagði þessi fleygu orð. Hann kom fyrstur fram með hugmyndir um þekkingarstarfsmenn, þekkingarstjórnun jafningjastjórnun og átti drúgan hluta í hugmyndum um leiðtoga og breytingastjórnun. Líf hans einkenndist af stöðugum breytingum og þekkingarleit. Um leið og við tökumst á við óvissa tíma, afleiðingar heimsfaraldurs og breytt landslag í kjölfar hans, eru bæði tækifæri og ógnanir sem blasa við á íslenskum vinnumarkaði. Í þessum örfyrirlestri er fjallað um helstu áskoranir, og tækifæri stjórnenda í dag og hvernig þeir geta skapað breytta framtíð.

Eftir erindinu verða umræður en síðan verður á dagskrá tilnefningar í stjórn faghópsins og tillögur að umbótum.

Vefslóð fundarins er: 

Click here to join the meeting

 

Hver er ég? Með framtíðarfræðingnum Tracey Follows

Hugsanleg skemmtilegur og fróðlegur fyrirlestur

Að hugleiða framtíðir - Málstofa

Opin og veflæg málstofa fyrir kennara og áhugasama um framtíðina.

Málstofan er haldin í tilefni af útgáfu kennslubókarinnar Að hugleiða framtíðir. Bókin er gefinn út af Framtíðarsetri Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Framtíðarfræðingurinn Peter Bishop, fjallar um tilurð bókarinnar og mikilvægi þess að skapa ungu fólki tækifæri til að móta sína framtíð. Peter Bishop er einn þekktasti fræðimaður á sínu sviði og er frumkvöðull í menntun ungs fólks á sviði framtíðarfræða.

Jafnframt verður fjallað um á hvern hátt bókin gæti nýst í kennslu á sviði frumkvöðla og nýsköpunarmenntunar.

Föstudagurinn 19 mars kl 15:00 – Sjáumst á Teams. Hér er vefslóðin: 

Click here to join the meeting

 Kynning á bókinni má einnig finna hér

 Frekari upplýsingar má fá á vef Framtíðarseturs Íslands - www.framtidarsetur.is

  

Dagur framtíðarinnar – Alþjóðlegt samtal fyrsta mars

Fyrsta mars á hverju ári ræða ólíkir aðilar um framtíðaráskorandir í opnu samtali í 24 tíma alstaðar að í heiminum. Oft er vísað til dagsins sem afmælisdag kjarnorkuvopnatilraunarinnar í Kyrrahafi og eyðuleggingar hennar. Það er því vel við hæfi að samtal hefjist í Aotearoa-Nýja Sjálandi kl. 12:00 á þeirra tíma. En Nýja Sjáland hefur bannað kjarnorkuvopn og hefur barist fyrir kjarnorkuvopnalausum, friðsamlegum og sjálfbærum heimi. Það er kannski ekki fyrir alla að fylgjast með slíkri umræðu, en nú vitið þið allavega að henni ef áhugi er til staðar :)

Fylgist með og takið þátt, sjá hér

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?