Rannsóknarþjónustan Sýni Lynghálsi 3, 110 Reykjavík
Gæðastjórnun og ISO staðlar,
Það er sífellt algengara að fyrirtæki og stofnanir sækist eftir vottun á vörum eða starfsemi samkvæmt ýmis konar stöðlum. En um hvað snýst vottun? Hvaða þýðingu hefur vottun? Hvað er verið að votta? Valgerður Ásta Guðmundsdóttir hefur setið við borðið sem gæðastjóri, ráðgjafi og úttektaraðli. Hún fjallar um og deilir reynslu sinni af stöðlum og vottunum.
Snorri Þórisson framkvæmdastjóri Rannsóknarþjónustunnar Sýni segir frá reynslu fyrirtækisins af því fá faggildinu samkvæmt ISO 17025 staðli.
Staður: Rannsóknarþjónustan Sýni Lynghálsi 3 gengið inn um austari enda hússins