Opinber stjórnsýslu

Opinber stjórnsýslu

Efla fræðilega og hagnýta þekkingu á opinberri stjórnsýslu
Styrkja fólk í starfi innan ríkisstofnana, sveitarfélaga og félagasamtaka
Hvetja til opinskárra umræðna um opinbera stjórnsýslu
Myndun tengslanets Opinber stjórnsýsla fjallar um stjórnun á sviðum hins opinbera og fjallar í grunninn um samspil laga, hefða, stjórnmála og stjórnsýslu. Stofnanir og fyrirtæki verða sótt heim og fyrirlesarar fengnir til að fjalla um afmarkað efni sem tengist viðkomandi stofnun.  Fyrirspurnir og umræður verða í kjölfarið.  Hópurinn mun jafnframt standa fyrir morgunverðarfundum og ráðstefnum í samstarfi við aðra faghópa eða aðra aðila innan greinarinnar Stofnanir og fyrirtæki verða sótt heim og fyrirlesarar fengnir til að fjalla um afmarkað efni sem tengist viðkomandi stofnun.  Fyrirspurnir og umræður verða í kjölfarið.  Hópurinn mun jafnframt standa fyrir morgunverðarfundum og ráðstefnum í samstarfi við aðra faghópa eða aðra aðila innan greinarinnar

Viðburðir

Barnvæn sveitarfélög – innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

 Click here to join the meeting

Eva Bjarnadóttir, teymisstjóri innanlandsteymis Unicef og Hanna Borg Jónsdóttir, verkefnisstjóri Barnvænna sveitarfélaga hjá Unicef, fara yfir innleiðingu verkefnisins um Barnvæn sveitarfélög í íslensku samfélagi, en verkefnið er hluti af innleiðingu Barnasáttamála Sameinuðu þjóðanna. Hvaða breytingar hafa átt sér stað síðustu fjögur árin og hvernig Unicef á Íslandi hefur leitt vinnuna við verkefnið í samvinnu við stjórnvöld með skýrum mælikvörðum og áherslum. Hvernig Kópavogsbær og Akureyrarbær hafa hugað markvisst að barnvænum innviðum til að tryggja farsæla innleiðingu verkefnisins hjá þeirra sveitarfélögum. Áskoranir sem hafa orðið á leiðinni, breytingar á hugarfari innan stjórnsýslunnar og hvað er næst á dagskrá.

Vinsamlegast athugið að aðeins verður boðið upp á viðburðinn í streymi í gegnum Teams. Linkurinn er hér að neðan:

Microsoft Teams meeting

Join on your computer or mobile app

Click here to join the meeting

Invitation to an online seminar on COVID-19, AI, and the future of wor

“COVID-19, Artificial Intelligence, and the Future of Work. A Swedish and Icelandic dialogue”

 You are invited to an online seminar aiming to initiate a Nordic discussion regarding the future of work, organized by the Swedish Institute for Futures Studies, the Icelandic Centre for Innovation, the Icelandic Centre for Future Studies, and the Swedish Embassy in Iceland.

 Date and time: Friday, 12th of June at 13.00-14.30 (Swedish time) / 11.00-12.30 (Icelandic time)

Place: IFFS Virtual Meeting Room. Join by going to https://my.meetings.vc/meet/90516535

 Description:

 Even before the COVID-19 pandemic struck the world, several trends indicated that we are on the threshold to a new world of work. Rapid technological change such as the increasing powers of artificial intelligence and automation, are likely to transform and replace both blue- and white-collar jobs. The new technology also enables a fast-growing gig-economy and a radically different relationship between employer and employees. These trends have been catalyzed by the pandemic. Working from home is the new norm for many and it is uncertain what the physical workplace will look like after the pandemic.

 What are the potentials and risks when technology transforms work? What kinds of work do we want to promote in the post-pandemic world? How will the workplace and the relation between employers and employees change? Please join us and representatives from civil society, government, business, and research, in discussing some of these issues.

 The seminar will begin with introductions from Swedish and Icelandic experts on these issues. After the introductions, all participants are welcome to join the discussion, which will be moderated by the CEO of the Swedish Institute for Futures Studies, Gustaf Arrhenius. Our  hope is that the seminar will mark the start of a new Nordic dialogue, and enable mutual exchange of ideas and knowledge.

 Introductory speakers:

Moa Bursell is a sociologist at the Swedish Institute for Futures Studies and Stockholm University. Her current research studies implicit prejudice, ethnic inclusion, exclusion and boundary making in the labor market and in welfare services. She will talk about the effects of businesses implementing artificial intelligence in their recruitment process.

 Tryggvi Brian Thayer works as a researcher in the School of Education at the University of Iceland. He will talk about his area of expertise, concerning the challenges for education raised by technological and social change, in connection to different megatrends.

 Karim Jebari is a philosopher at the Swedish Institute for Futures Studies. He specializes in how we should relate to the risks and opportunities of technological innovation. He will talk about the current hype around artificial intelligence, and the way it hides that many problems the technology is supposed to solve are not problems at all.

 Sævar Kristinsson is a managing consultant at KPMG, and works with the Icelandic Centre for Futures Studies. He will talk about how COVID-19 and future trends impact the strategies of companies and organizations.

 

 

 

 

 

 

Þekking á netinu - Framtíðin

Viðburður á netinu

Gerd Leonhard og fleiri eru að standa fyrir stafræni ráðstefnu (á netinu), fimmtudaginn 26 mars nk. undir heitinu The Future of Business - the next 10 years. Ráðstefnan verður send út í gegnum Zoom. Skráning er nauðsynleg (Zoom direct sign-up is here). Þátttaka er gjaldfrjáls. Hefst kl. 5 á íslenskum tíma en 6 eftir hádegið CET.

Ég þekki ágætlega til Gerd. Hann er áhugaverður framtíðarfræðingur og hefur meðal annars gefið út bókina Technology Vs. Humanity.

Þekking og fræðsla á óvissu tímum. Njótið, Karl Friðriksson

Skoðið vefinn með því að smella á heiti ráðstefnunnar eða farið inn á þessa vefslóð: https://www.futuristgerd.com/2020/03/new-digital-seminar-on-the-future-of-business-march-26-anton-musgrave-and-gerd-leonhard/

Hér er einnig kynningartexti frá þeim sem standa að ráðstefnunni:

 March 26, 6pm CET :   FREE Digital Conference with Futurists Anton Musgrave, Gerd Leonhard, Liselotte Lygnso, KD Adamson: The Future of Business

 Description

 Danish futurist Liselotte Lygnso has just been added as guest-speaker, see https://thefuturesagency.com/speakers/liselotte-lyngso/ for more details on Liselotte. Blue Futurist' KD Adamson will join us as well see https://thefuturesagency.com/speakers/k-d-adamson/. The latest updates will be shared here: https://gerd.fm/39ZgAsN

We are living in an age of perpetual VUCA (volatility, uncertainty, complexity and ambiguity) - and given that we are also moving at exponential pace, FORESIGHT is now mission-critical. Being 'future-ready' is everyone's job now, and it requires more than good data, sharp analysis and domain expertise. To 'have a get feel' for what's coming is probably more of an art than a science - imagination and intuition are just as important as experience and knowledge: EQ AND IQ.

Hence, this session will focus on what we call PRACTICAL WISDOM, i.e. we will share our insights and foresights about the next decade and apply them to the here and now. We will present for 15 minutes each, and then take questions and have live discussions with the audience.

We will talk about the 10 Game-Changers impacting every business in the near future, and the Megashifts see www.megashifts.digital focussing on near future scenarios and 'practical wisdoms'. Have a look at www.futuristgerd.com and https://thefuturesagency.com/speakers/anton-musgrave/ for more Details on what we do.

More details will be published on http://www.theconference.digital soon!
Please note that this is a FREE event, for now, as we are trying out new ideas and concepts. This may change in the future.

 

Fréttir

Þekking á netinu - Framtíðin

Gríðarlegur fjöldi alls staðar úr heiminum var á þessum fundi í gær og mikið var ánægjulegt að sjá Íslendinga á meðal þeirra. Það var faghópur um framtíðarfræði sem vakti athygli Stjórnvísifélaga á þessum fundi sem nálgast má hér. 

Stafrænt Ísland - Úr fortíð yfir í nútíð

Fjölmenni var í morgun í Fjármála-og efnahagsráðuneytinu á fundi um stafræna vegferð á vegum faghóps um þjónustu-og markaðsstjórnun. Það var Guðlaug Dröfn Þórhallsdóttir verkefnastjóri sem fór yfir helstu verkefni, aðferðafræði og áskoranir. Með tækni er í dag hægt að gera hluti sem okkur áður óraði ekki fyrir.  Krafa hjá almenningi er sú að afgreiða sig sjálft á netinu.  Bankar, tryggingarfélag og sprotafyrirtæki eru á fullu að bjóða stafræna þjónustu.  Mikilvægt er að tryggja að það sem gert er á netinu sé jafn öruggt og venjulega afgreiðslu.  Í dag eru rafræn skilríki og Íslykillinn.  83% starfsmanna vilja geta notað stafræna þjónustu og þá er verk að vinna.  Við Íslendingar erum í 43 sæti þjóða hvað varðar stafræna opinbera þjónustu.  Ríkisstjórnin veit að við höfum dregist aftur úr og hefur sett sér stefnuyfirlýsingar.  „Að Ísland búi sig undir að mæta þeim áskournum og nýta þau tækifæri sem felast í sífellt örari tæknibreytingum“ o.fl.  Verkefnið er umfangsmikið og ástandið mismunandi. Við erum að koma okkur úr fortíð yfir í nútíð.  Hlutverk verkefnastofu er vel skilgreint og er notandinn ávallt í forgrunni. Stofnanirnar eru 160  og starfsmenn eru 9 í verkefnastofu.  Skilgreint er hvaða vandamál er nákvæmlega verið að leysa. Það er gert með því að horfa á notandann, ryðja úr huga öllu sem er í veginum, virkja hugmyndaflugið og setja allar hugmyndir fram á borðið.  Varðandi vinnustofur að greina ferlið, þá eru þar sérfræðingar, notendur, lögfræðingar, tölvunarfræðingar. Mikilvægt er að hafa lögfræðinginn nálægt sér.  Lausnir eru búnar til sem þjóna notandanum.  Tekin eru viðtöl og gerðar kannanir til að sjá hvað er verið að leysa.  Í dag þurfa notendur að fara á marga staði sem er kaótískt.  Notandinn treystir því að með því að nota rafræna þjónustu þá sé allt á sama stað.  Nú er verið að vinna í 3 verkefnum til 2010.  Það fyrsta er miðlæg þjónustugátt, allir geti fengið allar upplýsingar um sig á einum stað.  Þar er pósthólf sem hefur að geyma allt sem kemur frá hinu opinbera.  En forsendan fyrir því að svo sé hægt er að tengja alla inn á þessa sömu síðu.  Áskorunin í dag er að finna leið til að tengja þetta allt saman.  Mikilvægt er að allir fari inn á Island.is og kíki í pósthólfið sitt.  Sú vefsíða hefur verið til í 10 ár.  Verið er að endurhanna þennan vef bæði útlitslega og í innihaldi.  Stefnt er að því að ekki þurfi aftur og aftur að slá inn sömu upplýsingum í kerfið. Búið er að gera samstarfssamning við Strauminn sem er þróaður af Eistum og Finnum. Á www.stafraent.island.is er hægt að fylgjast með á næstunni hvað er að gerast og voru allir hvattir til að fylgjast þar með.  

Stafræn vegferð Reykjavíkurborgar – með upplifun notandans að leiðarljósi.

Stafræn vegferð Reykjavíkurborgar – með upplifun notandans að leiðarljósi var yfirskrift fundar á vegum faghópa um lean, þjónustu-og markaðsstjórnun og verkefnastjórnun hjá Reykjavíkurborg í morgun.

Þröstur Sigurðsson deildarstjóri kynnti starfsemi Rafrænnar þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar og hvernig unnið er gegn sílómyndunum og hvatt til þátttöku fleiri aðila í rafvæðingu ferla með það að leiðarljósi að skapa jákvæða upplifun fyrir notendur, bæði borgarbúa og starfsfólk borgarinnar.  Þröstur upplýsti að Rafræn þjónustumiðstöð tók til starfa 2.janúar 2017 og er hún hluti af Snjallborgarvæðingu borgarinnar. Þröstur sýndi áhugavert myndband og vísaði í Paul Boag og bækurnar hans „User Experience Revolution og Digital.  Lykilorðin sem þau vinna eftir eru: einfalt, smart, praktískt og upplýsandi.   Gov.uk er vefuri sem allir ættu að skoða því hann er einstaklega notendavænn.  Þröstur kynnti einstaklega áhugavert verkefni „Indriði“ sem er húsvarðakerfi Reykjavíkurborgar.  Indriði er alltaf á vakt í gegnum workplace og sameinar allt starfskerfi borgarinnar.  Hann spyr hvert vandamálið sé, hvar þú sért staðsettur og setur verkefnið á húsverði borgarinnar.  Vinnan verður einfaldari með workplace.  Ýmsar áskoranir eru varðandi workplace sem felast í því að ná öllum með.  Með workplace urðu til ýmsir áhugaverðir hópar t.d. fjallgönguhópar, blak o.fl.  sem færa starfsfólkið nær hvert öðru.  Einnig sagði hann frá snjöllu ruslatunnunum sem tala (Jón Gnarr). Komnar eru nokkrar tunnur í miðbæinn sem senda skilaboð hvenær á að tæma þær.  Í dag eru 400 starfseiningar og því mikilvægt að brjóta niður síló, fólk vill vera með þeim sem það þekkir.  Með því að brjóta niður síló þá berast upplýsingar hraðar á milli og verður meira skapandi.  Einnig hafa starfsmenn verið hvattir til að koma með lélegar hugmyndir því með því að gera það koma góðar hugmyndir.  Gluggar eru notaðir til að teikna á og krota og alltaf verið að leita að rými.  Framtíðarsýnin er meiri sjálfsafgreiða og sjálfvirkni, aukin samstarf við háskóla og frumkvöðlasamfélagið, aukin notkun á IOT eða internet of things, meiri lean rekstur hjá borginni, fleiri rafrænar lausnir fyrir borgarbúa, fleiri botta fyrir ferðamenn „chat bott“ þar er hægt að sjá algengustu spurningarnar ca 30 spurningar, meiri opin gögn.  Ótrúlega margt spennandi er að gerast hjá borginni.   

Arna Ýr Sævarsdóttir, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg kynnti innleiðingu þjónustustefnu borgarinnar. Arna fjallaði um breytingar á vinnulagi og hvernig notast er við aðferðafræði “design thinking”. Aðferðafræðin byggir á skapandi og stefnumótandi aðferðum til að ýta undir nýsköpun og auka upplifun notendanna.Aðferðafræðin kallar á þverfagleg teymi með aðkomu fleiri hagsmunaaðila og reynt að vinna gegn  því að mengi þátttakenda sé einsleitt.  Áttavitar framúrskarandi þjónustu voru kynntir og meginmarkmið stefnunnar.  Öll þjónustuveiting skal hafa markmiðin að leiðarljósi.  Varðandi innleiðingu stefnunnar þá er stóra myndin 10.000 starfsmenn, 400 starfsstöðvar, 5 svið o 4 miðlægar skrifstofur og óteljandi þjónustuþættir.  Þjónustan er ekki eingöngu gagnvart íbúunum heldur einnig gagnvart starfsmönnum sem starfa á 400 starfsstöðvum.  Ákveðið var að ráða þrjá verkefnastjóra sem bera ábyrgð á innleiðingu stefnunnar ásamt því að vera í stanslausum umbótaverkefnum.  En heimurinn er að breytast stöðugt og kröfur um hæfi starfsmanna sífellt að breytast.  Notandinn er sífellt settur í fyrsta sæti og sérfræðingurinn reiðubúinn til hliðar.  Arna kynnti lykilþætti í Design Thinking sem eru samhygð, nýsköpun, upplifun og samþætting.  Módelið er: greining(hver er staðan), hönnun umbótaverkefna (hvað viljum við gera? Prófun (hvernig viljum við gera það?) innleiðing (hvað virkar). Alltaf þarf að endurskoða stöðugt, stanslausar umbætur.   Áður en verkefnastjórarnir hófu vegferðina var farið í að undirbúa, greina alla starfsemi borgarinnar.  Árið 2020 er það draumurinn að öll þjónusta verði hönnuð út frá notandanum. 


 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?