Aðstöðustjórnun (e. facility management) - Er aðstaðan að vinna með þér?

Hérna er linkur á fundinn

Dagskrá:

 • Tilgangur og ávinningur aðstöðustjórnunar
 • Staðan og þróun á faginu erlendis og á Íslandi
 • Saga fasteignastjórnunarfélags Íslands
 • Kynning á aðstöðustjórnunarfélaginu IFMA (e. International Facility Management Association) 

Fyrirlesarar verða Matthías Ásgeirsson aðstöðustjórnunarráðgjafi hjá VSÓ Ráðgjöf, Hannes F. Sigurðsson verkefnastjóri hjá FSR og Lara Paemen framkvæmdastjóri hjá IFMA Europe.

 

Staðsetning viðburðar

Tengdir viðburðir

Áhrif reksturs atvinnuhúsnæðis á sjálfbærni vinnustaða

Eldri viðburðir

Hvað er verkefnamiðað vinnuumhverfi?

Teams linkur inn á kynningarfundinn

 • "Verkefnamiðað vinnuumhverfi og aðstöðustjórnun":  ávarp formanns - Matthías Ásgeirsson, ráðgjafi hjá VSÓ Ráðgjöf
 • "Innleiðing VMV hjá ríkinu": kynning á nýútgefnum viðmiðum vinnuumhverfis hjá hinu opinbera - Guðrún Vala Davíðsdóttir, verkefnastjóri hjá Framkvæmdasýslu ríkisins
 • "Innleiðing VMV hjá Landsbanka": kynning á innleiðingu VMV í nýju húsnæði Landsbanka við Austurbakka - Halldóra Vífilsdóttir, verkefnastjóri hjá Landsbanka 
 • "Leiðin að árangursríkri innleiðingu á verkefnamiðuðu vinnuumhverfi og nýjum leiðum til að vinna“: kynning á meistaraverkefni 2021 -  Elísabet S Reinhardsdóttir, viðskiptastjóri hjá Eimskip 

"Post-covid" aðstaðan - reynslusögur íslenskra vinnuveitenda

Click here to join the meeting

Reynslusögur af íslenskum vinnuveitendum um aðlögun aðstöðunnar við Covid og framtíðarnýting ákveðna lausna.

 • Inngangur um áhrif faraldursins á þróun vinnuaðstöðunnar - Matthías Ásgeirsson, aðstöðustjórnunarráðgjafi hjá VSÓ
 • Orkuveita Reykjavíkur hefur verið að aðlaga starfsumhverfi sitt að faraldrinum og mun Magnús Már Einarsson, forstöðumaður aðbúnaðar, fjalla um hinu ýmsu áskoranir sem OR hefur þurft að glíma við.
 • Icelandair fékk í sumar viðurkenningu sem 'best global employer of 2021 by Effectory's World-class Workplace' og mun Elísabet Halldórsdóttir, forstöðumaður á upplýsingatæknisviði, kynna fyrir okkur aðstöðustjórnun hjá fyrirtækinu og hvernig hefur verið brugðist við covid-19.

Best global employer 2021

 • BYKO fékk viðurkenningu frá Stjórnvísi fyrir eftirtektarverðurstu samfélagsskýrslu á þessu ári og mun Hulda Júlíana Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, fjalla um hvaða þátt aðstöðustjórnun hafði í þeim árangri og hvaða framtíðartækifæri er verið að vinna í.

            Samfélagsskýrslur ársins 2020

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?