Dagur framtíðarrýnis þjóða innan OECD – 25 apríl næstkomandi

Um 58 erindi verða flutt, um ólíkar framtíðaráskoranir, á ólíkum sviðum. Markmið ráðstefnunnar er að auka getu þjóða til að takast á við ólíka drifkrafta samfélaga. Skapa sameiginlegan skilning á viðfangsefnum. Auka skilvirkni við stefnumótun, nýsköpun og efla tengslamyndun. Hér að neðan er drög að bráðabirgðadagskrá, nokkuð ruglingslega sett uðð en þau ykkar sem hafa áhuga geta skráð sig á vefslóð hér að neðan. Með því fáið þið uppfærða dagskrá þegar nær dregur.

Þátttakan er gjaldfrjáls. Skráið ykkur hér Meeting Registration - Zoom

Virtual OECD Government Foresight Community Day

PRELIMINARY AGENDA

1. Opening session

9.00 – 9.15 CET | PLENARY

Introduction and opening remarks

• Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of the Strategic Foresight

Unit, OECD

2. Community Exchange

Presentations of findings from recent foresight work, thematic mini-workshops, or opportunities to

share and seek feedback on current plans and priorities for the future.

Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of

the Strategic Foresight Unit, OECD

2.1 Session 1, wave 1

9.15 – 10.00 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Co-Creating value-driven visions of preferred futures: The NISTEP 12th Science and

Technology Foresight Survey. Asako Okamura, Japan’s National Institute of Science and

Technology Policy (NISTEP)

• Exploring the social implications of generative AI through scenarios. Hao Guang Tse, Prime’s

Minister Office, Singapore

• Using aspirational foresight to determine development priorities in Laos. Jan Rielaender,

Country Diagnostics Unit, OECD Development Centre, OECD

• Scenarios of Poland’s development in the national development concept 2050. Karol

Wasilewski and Kacper Nosarzewski, The Futures Literacy Company - 4CF

• Using narrative foresight to depict today's economy from a future standpoint: What if

alternate stories were told? Eeva Hellström, Finnish Innovation Fund Sitra

• Africa’s energy transition to 2050. Jakkie Cilliers, head of African Futures & Innovation,

Institute for Security Studies, Pretoria, South Africa

• Scottish Government Foresight Programme: Analysing Scotland’s key trends, opportunities

and risks 2024-2044. Kirsty McWhinnie, Scottish Government

• Encourager la culture de l’anticipation et de la prospective dans le monde islamique. Kais

Hammami, Islamic World Educational, Scientific and Cultural Organization - ICESCO (French

speaking breakout group)

• APEC STI strategic foresight. Surachai Sathitkunarat, APEC Center for Technology Foresight

Virtual OECD Government Foresight Community Day

2.2 Session 1, wave 2

10.00 – 10.45 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Exploring the World Organisation for Animal Health’s future(s): Participatory foresight

project insights and scenarios. Tianna Brand, World Organisation for Animal Health’s (WOAH)

and Wendy Schultz, Jigsaw Foresight

• Vidas in 2050: Shaping policies for future generations. Luis Díez Catalán, Foresight and

Strategy Office of the Spanish Government

• Who will pay taxes? Taskeen Ali, His Majesty's (HM) Revenue and Customs-HMRC, UK

Government

• Global Trends to 2040: Choosing Europe’s Future. European Strategy and Policy Analysis

System-ESPAS (Presenter to be confirmed)

• Ukraine Scenarios project. Dr. Olaf Theiler, German Bundeswehr

• Use of strategic foresight as a means to better anticipate and manage emerging critical

risks. Jack Radisch, Directorate for Public Governance, OECD

• Integrating foresight into the government’s policy-making process. Tan Shu Ying, Mohd

Nurul Azammi Mohd Nudri and Azmil Mohd Amin, Malaysian Industry-Government Group for

High Technology (MIGHT)

• The global driver of change for higher education: The results of two years of study. Chris

Luebkeman, ETH Zurich

• Digital transformation for a sustainable future – anticipating and mitigating potential

rebound effects systemically. Ullrich Lorenz, Systemic Futures, Germany

10.45 – 11.00 CET | BREAK

2. Foresight Essentials & Methods

Introductory sessions outlining core definitions, methods, and tools for participants in the early stages

of strategic foresight practice in government.

Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of

the Strategic Foresight Unit, OECD

2.1 Round 1

11.00 – 11. 45 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Government Office for Science: New Futures Toolkit. UK Government Office for Science

(Presenter to be confirmed)

• Strategic foresight as a capability. Sensing, making sense, and using the futures for

government. Gabriele Rizzo, United States Space Force

• Systems thinking, turbulence, and paths to adaptive action. Tianna Brand, World

Organisation for Animal Health’s (WOAH) and Wendy Schultz, Jigsaw Foresight

Virtual OECD Government Foresight Community Day

• Dealing with deep uncertainty. Ed Dammers, PBL Netherlands Environmental Assessment

Agency

• Lessons learned in mainstreaming foresight at institutional and think tank level. Ricardo

Borges de Castro, European Policy Centre

• Framing complex domains for foresight analysis. Marius Oosthuizen, Dubai Future Academy,

Dubai Future Foundation

2.2 Round 2

11.45 – 12.30 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Shapeshifting foresight. Taskeen Ali, His Majesty's (HM) Revenue and Customs-HMRC, UK

Government

• Horizon scanning for policy making – with examples from the German Federal Environment

Agency. Sylvia Veenhoff and Katrin Kowalczyk, German Environment Agency and Federal

Ministry for the Environment, Nature Conservation, Nuclear Safety and Consumer Protection

• Measuring the impact of foresight. Catherine Day, UK Cabinet Office

• Why do participatory futures matter? An introduction to participatory practices and their

potential in government foresight. Jéssica Leite dos Santos, Brazilian Naval War College

• Structured forecasting using Delphi – harnessing collective wisdom. Hannah Littler, UK

Environment Agency

• Building scenarios by using the method of Future States. Zsolt Pataki, European Parliament

12.30 – 13.30 CET | BREAK

3. Horizon Scanning Session: What keeps you awake at night?

Horizon scanning session dedicated to emerging signals, disruptions, and concerns being identified by

the foresight community that should be closely followed by policymakers.

13.30 – 14.00 CET | PLENARY

• Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight,

Head of the Strategic Foresight Unit, OECD

• 5-minutes pitch by each facilitator

14.00 – 14.30 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Geoeconomic fragmentation

Facilitated by: Paul Woods, Central Bank of Ireland

• The danger of fractured realities

Facilitated by: Jorg Körner, German Federal Ministry of Education and Research

Virtual OECD Government Foresight Community Day

• Backlash against green political action

Facilitated by: Grzegorz Drozd, European Commission

• From severe storms to severe responses: Climate, insurance and geoengineering solutions

Facilitated by: Trish Lavery, Department of the Prime Minister and Cabinet, Australian

Government

• The convergence of generative AI and synthetic biology

Facilitated by: Jean-Marc Rickli, Geneva Centre for Security Policy (GCSP)

• Grey rhino or grey power – the convergence of ageing and reduced births?

Facilitated by: Mark Robinson, Australian Taxation Office

4. Preparing for the UN Summit of the Future

14.30 – 15.30 CET | PLENARY

The UN Summit of the Future in September 2024 is pivotal for building global momentum behind long[1]term governance and foresight in policymaking.

• Presentation from the UN Futures Lab Network followed by interactive discussion

15.30 – 16.00 CET | BREAK

5. Community Exchange

Presentations of findings from recent foresight work, thematic mini-workshops, or opportunities to

share and seek feedback on current plans and priorities for the future.

Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of

the Strategic Foresight Unit, OECD

5.1 Session 2, wave 1

16.00 – 16.45 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Developing capacity in public sector foresight: Exploring nine essential competencies for

effective government futuring. Zan Chandler, Policy Horizons Canada

• New GOScience foresight project on global supply chains. Jack Snape, UK Government Office

for Science

• Territorial Outlook on tour. Ed Dammers, PBL Netherlands Environmental Assessment Agency

• Global Trends 2045: The precipice of transformation change, or more of the same? Steve

Scharre, U.S. ODNI/NIC Strategic Futures Group

• Learn how horizon scanning can help shape EU policy and discuss recent signals of change.

Maciej Krzysztofowicz and Maija Knutti, EU Policy Lab

• Establishing and embedding strategic foresight in central banking. Paul Woods, Central Bank

of Ireland

Virtual OECD Government Foresight Community Day

• Embedding strategic foresight with a multi-level perspective. Peter de Smedt, Government

of Flanders

• Fit for future: Trade unions’ experiences with strategic foresight. Rafael Peels, Bureau for

Workers’ Activities, International Labour Organisation

5.1 Session 2, wave 1

16.45 – 17.30 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Governing Artificial General Intelligence (AGI) could be the most complex and difficult

problem humanity has ever faced. How can we do it? Jerome Glenn, The Millennium Project

• Spotting annual patterns in data, whole-government horizon scanning, and preparing for

elections. James Ancell, Harry Hand, Rachel Joiner and Eduarda Giffoni, UK Cabinet Office

• Space futures with the US Space Force and European Parliament. Gabriele Rizzo and Zsolt

Pataki, United States Space Force and European Parliament

• The AI Generation: Exploring the potential impacts of AI on youth. Martin Berry, Policy

Horizons Canada

• Showcasing the Welsh approach to futures through the Well-being of Future Generations

Act, with examples of practical tools and case studies. Marie Brousseau-Navarro and

Petranka Malcheva, Office of the Future Generations Commissioner for Wales

• 2023 EU Strategic Foresight Report: how & what? Kathrine Jensen and Daniel Torrecilla

Fernandez, European Commission

• Out of the box participative foresight in defence. Capt. (R) Claudio Correa, visiting researcher

Universidade Lusófona and Jéssica Leite, Visiting researcher King's College London

• Transformations in the future of public employment: From white collar to digital collar.

Gustavo Edgardo Blutman, Public Administration Research Center - School of Economics -

Buenos Aires University

• Fostering a desired future for the Ecuador-Peru border integration zone: The role of

academia in shaping tomorrow’s landscape. Kevin Jimenez, Universidad Nacional de Loja

Staðsetning viðburðar

Eldri viðburðir

Síungir karlmenn – kynning á jólabókinni í ár og aðferð til að móta æskileg framtíðaráform

Vefslóð á fundinn
Ekki verða hægeldaður í viðhorfum samtíðar

Í fyrrihluta málstofnunnar verður bókin Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð, kynnt. Síðar verður kynnt vinsæl aðferð framtíðarfræða, sem mótuð var af professor Sohail Inayatullah, þar sem farið er frá núverandi stöðu mála og hugað að æskilegri stöð í framtíðinni.

Í bókinni er aðferðin aðlöguð að einstaklingum en hún er víða notuð við að rýna framtíðaráform, mótun stefnu eða við hverskyns nýsköpun.

Vefslóð á fundinn 

Bókina og aðferðina munu höfundarnir Sævar Kristinsson og Karl G. Friðriksson kynna.

Bókin hefur að geyma 45 hugleiðingar fyrir síunga karlmenn. Þarna er um að ræða hvatningu að fara úr viðjum vanans, og brjóta upp eldri viðmið samfélagsins. Þó svo bókin sé stíluð á karlmenn þá, eins og stendur á bókakápu, hentar hún öllum kynjum.

Með bókinni vilja höfundar ögra vanabundnum viðmiðum, ýta við hugsun og opna dyr að nýjum viðhorfum og möguleikum fyrir síunga karlmenn eða karlmenn á besta aldri. Við viljum stuðla að breyttum viðhorfum samfélagsins til aldurs og þá vegferð er best að byrja með að fá hvern og einn til að rýna sjálfan sig.

Við höfum orðið varir við að umræða um aldur og það að eldast er oft lituð af neikvæðum formerkjum, klisjum. Miðaldra og eldri einstaklingar, oft reynsluboltar í fullu fjöri, mæta þröngsýnum viðhorfum sem eru ólík raunveruleikanum, jafnvel niðurlægjandi og langt frá því að vera í takti við getu þeirra og hæfni.

Bókin hefur verið rýnd af mörgum aðilum og fengið góðar umsagnir:

„Þessi bók situr í manni eftir lesturinn. Það er svo margt í henni sem ég hef ákveðið að tileinka mér. Frábær bók!"

Gunnar Helgason, rithöfundur

„Ef þetta er uppskrift að langlífi, þá tek ég tvær! Lífsgleði, forvitni og núvitund í sönnum stíl síungra karlmanna.“

Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi og frumkvöðull

„Hér er einmitt verið að fjalla um hluti sem ég verið að velta fyrir mér – bæði gagnlegt og skemmtileg lesning“

Páll Jakob Líndal, dr. í umhverfissálfræði og markþjálfi

Framtíðar-samfélagsrými í þágu velsældar.

Umhverfissálfræði, samsköpun og skipulag borga og bæja.

Join the meeting now

Tækniframfarir munu breyta eðli starfa framtíða og hversu miklum tíma er varið á vinnustöðum. Þessar breytingar munu hafa áhrif á samsetningu og íbúafjölda í sveitarfélögum um land allt og kalla óneitanlega á endurskoðun á vægi samfélagsrýma. Hvernig hönnum við innviði og almenningsrými í sveitarfélögum sem stuðla að velsæld og efla tengsl milli íbúa til framtíðar?

Dögg Sigmarsdóttir og Páll Jakob Líndal kynna á fjarfundi ólíkar útfærslur á þróun samfélagsrýma framtíða sem ýta undir mannvænt og vistvænt samfélag í virku samráði við íbúa.

Dögg Sigmarsdóttir, sérfræðingur í sköpun samfélagsrýma, kynnir hugmyndir borgarbúa frá Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins um mögulega nýtingu almenningsrýma eins og bókasafna eftir 100 ár og hvernig slík samfélagsrými gætu komið í veg fyrir að tengslarof, ójöfnuður og vistkreppa samtímans fylgi okkur inn í framtíðina.

Páll Jakob Líndal, umhverfissálfræðingur, kynnir nýja nálgun í skipulagi fyrir þéttbýlið Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þar sem gagnvirkt þrívíddarlíkan af þéttbýlinu er þróað í tölvuleikjaumhverfi sem m.a. býður upp á kraftmikla upplifun í sýndarveruleika, og gerir hagaðilum kleift að skoða og meta skipulagið á aðgengilegan og sannfærandi hátt. Gert er ráð fyrir að íbúafjöldi núverandi þéttbýliskjarna sem telur um nú 60 manns ríflega tífaldist á næstu árum og áratugum. Frá upphafi hefur sveitarstjórn lagt áherslu á að skipulagið byggi á umhverfissálfræðilegum áherslum, með það að markmiði að skapa mannvænt umhverfi og samheldið samfélag. Verkefnið markar nýja nálgun í skipulagsvinnu þar sem samþætt er vísindaleg þekking úr umhverfissálfræði, hönnun og skipulagsgerð, auk virks samráðs við íbúa. Með þessu er lagður grunnur að sjálfbærum þéttbýliskjarna í íslensku dreifbýli.

Páll Jakob Líndal er með doktorspróf í umhverfissálfræði frá Háskólanum í Sydney og rekur ráðgjafar-og rannsóknarfyrirtækið ENVALYS þar sem umhverfissálfræði, skipulagi og hönnun er tvinnað saman með hjálp þrívíddar- og sýndarveruleikatækni. Þá er Páll forstöðumaður viðbótarnáms á meistarastigi í umhverfissálfræði við Háskólann í Reykjavík auk þess að vera fyrirlesari og markþjálfi.

Dögg Sigmarsdóttir er verkefnastjóri sem lokið hefur APME í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er með meistaragráðu í Political and Economic Philosophy frá Universität Bern (Sviss) og hefur einnig lokið diplómanámi í alþjóða- og evrópurétti frá sama háskóla. Hún hefur stýrt fjölmörgum verkefnum sem snúa að mótun samfélagsrýma og eflingu borgaralegrar þátttöku í þágu inngildingar, velsældar og félagslegrar sjálfbærni.

Er þjálfun gervigreindar brot á höfundarétti?

Join the meeting now

Við höfum fengið Guðrúnu Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs til að fjalla um þær áskoranir sem skapandi greinar standa frammi fyrir varðandi nýtingu höfundaréttarvarðra verka til þjálfunar gervigreindar.  

Guðrún Björk hefur bent á að  „rannsóknir hafa sýnt að þriðjungur af tekjum tónhöfunda gæti horfið með tilkomu gervigreindar.“ Áhugavert verður að heyra af stefnumiðum samtakanna til að takast á við þessa þróun, en STEF hefur starfað náið með norrænum höfundaréttarsamtökum og sett fram stefnu til framtíðar hvað varðar leyfisveitingar vegna spunagreindar. 

Þær spurningar sem leitast verður við að svara eru m.a.: 

  • Er þjálfun gervigreindar með höfundaréttarvörðum verkum brot á höfundarétti?
  • Hvaða áhrif hafa ákvæði tilskipunar ESB sem mælir fyrir um að rétthafar verði að kjósa að standa utan ("opt-out") þjálfunar gervigreindar annars sé slík þjálfun heimil án samþykkis. 
  • Hvað verður um þau verk sem gervigreindin skapar?  Eru þau höfundaréttarvarin? Hvað með verk sem eru að hluta til sköpuð af gervigreind?  
  • Hverjar eru skyldur fyrirtækja sem síðan nýta sér verk sköpuð af gervigreind í sínum rekstri?

Fundurinn verður einungis á streymi, föstudaginn 31. október kl. 9:00 -10:00. 

 Guðrún Björk Bjarnadóttir er framkvæmdastjóri STEFs. STEF eru innheimtusamtök tón- og textahöfunda á Íslandi. Guðrún Björk er hæstaréttarlögmaður með cand.jur gráðu frá Háskóla Íslands og viðbótar mastersgráðu í Evrópurétti frá Stokkhólmsháskóla svo og gráðu á meistarastigi í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Guðrún Björk  á að baki farsælan feril sem lögmaður hjá LOGOS lögmannsþjónustu og Samtökum atvinnulífsins áður en hún hóf störf hjá STEFi. Guðrún Björk hefur einnig sinnt kennslu í lögfræði bæði við Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur og haldið fjölda erinda og fyrirlestra hjá ýmsum aðilum, hin síðustu ár aðallega á sviði höfundaréttar. Guðrún Björk situr í stjórn NCB (Nordisk Copyright Bureau) sem annast hagsmunagæslu fyrir höfunda á Norðurlöndunum vegna hljóðsetningar og eintakagerðar verka þeirra og í stjórn Tónlistarmiðstöðvar.

Gervigreindarstraumar – beint frá San Francisco

Hlekkur á Teams fund:

Gervigreindarstraumar – beint frá San Francisco | Meeting-Join | Microsoft Teams

Róbert Bjarnason kynnir nýjustu strauma í gervigreind eftir nýafstaðna heimsókn á DevDay hjá OpenAI í San Francisco.

Í kjölfarið verða pallborðsumræður og samtal við þátttakendur um framtíðarþróun gervigreindar, áskoranir og tækifæri við sjóndeildarhringinn.

Þátttakendur eru úr gervigreindar- og faghópi framtíðarfræða: Karl Friðriksson, Þorsteinn Siglaugsson, Gyða Björg Sigurðardóttir, Helga Ingimundardóttir og Sævar Kristinsson.

 

 

Hlekkur á Teams fund:

Gervigreindarstraumar – beint frá San Francisco | Meeting-Join | Microsoft Teams

Alþjóðleg stjórnun gervigreindar - Val möguleikar

Streymi á vegum London Futurest.

Að hvaða leyti ættum við að stýra þróun nýrra kynslóða gervigreinda?

Sjá nánar: https://www.meetup.com/london-futurists/events/310438190/

Í þessu streymi verða meðal annars eftirfarandi atriði rædd:

  • Singapore-sáttmálinn
  • Aðgerðaáætlun Bandaríkjanna um gervigreind
  • Umræður á Alþjóðlegu gervigreindarráðstefnunni í Shanghai
  • Nýjar útgáfur af gervigreindarlíkönum
  • Gervigreindarlíkön sem ná nýjum viðmiðum í getu

Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við London Futurest.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?