Fagráðsfundur Stjórnvísi (lokaður fundur)

Stjórn Stjórnvísi fundar árlega með fagráði félagsins til að fá góð ráð og stuðning við stefnu félagsins.

Fagráð Stjórnvísi 2023-2024

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Vök Baths (2022-2024)
Davíð Lúðvíksson, sérfræðingur hjá Rannís (2023-2025)
Eyþór Ívar Jónsson, Akademías (2022-2024)
Guðrún Ragnarsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Strategia (2023-2025)
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár (2022-2024)

Stefán Hrafn Hagalín, formaður stjórnar verður fulltrúi stjórnar á þessum fundi. 

Fundargerð frá starfsdegi stjórnar 

Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík.   

26.maí 2023 kl. 09:00 – 12:30 

Þátttakendur 26. maí 2023:

Anna Kristín Kristinsdóttir, Baldur Vignir Karlsson, Gunnhildur Arnardóttir, Ingibjörg Loftsdóttir, Lilja Gunnarsdóttir,   Snorri Páll Sigurðsson, Stefán Hrafn Hagalín, Laufey Guðmundsdóttir, Auður Daníelsdóttir. 

Fjarverandi: Haraldur Bjarnason 

Dagskrárliðir 

  1. Samskiptasáttmáli. Fundurinn hófst með því að Stefán Hrafn Hagalín formaður stjórnar Stjórnvísi bauð alla velkomna og fór yfir dagskrá og markmið fundarins. Formaður Stjórnvísi kynnti hugmynd að samskiptasáttmála stjórnar 2023-2024 þar sem m.a. var rætt um að:   1. Mæta undirbúin á stjórnarfundi 2. Mæta tímalega 3. Taka ábyrgð á verkefnum  4. Hafa uppbyggilega gagnrýni 5. Samskipti opin og eðlileg 6. Vera á staðnum.  7. Allt stjórnarfólk sé virkt í starfi stjórnar. 8. Stjórn ákveði sameiginlega hvar og hvernig samskipti eiga sér stað; tölvupóstur sé hinn formlegi vettvangur utan funda, en að fundir og spjall eigi sér stað á Microsoft Teams.
  2. Yfirferð á framtíðarsýn, stefnu, gildumlögum og siðareglum.  Stefán Hrafn fór yfir framtíðarsýn, stefnu, gildi, meginmarkmið lög og siðareglur. Mikilvægt að stjórn sé með góðan stuðning við stjórnendur faghópanna. Á fyrsta fundi stjórnar í haust verður farið yfir lögin og skoðað hvort einhverju skuli breyta og það sama á við um siðareglurnar. Í framhaldi kynntu stjórnarmenn sig með því að segja örstutt frá sér.   Einnig urðu umræður um hvar stjórn vill eiga samskipti og var ákveðið að halda áfram að eiga samræður í tölvupóstum, á facebook undir: „Stjórn Stjórnvísi“ og á Teams. Hugmynd kom um að fara í innri markaðssetningu hjá aðildarfyrirtækjum, koma upp hlaðvarpi o.fl.  Nýta Spotify – Út á Granda er stúdíó þar sem væri hægt að setja upp Stjórnvísi bakgrunn. 1. Fundir á hljóðskrá 2. Eigið hlaðvarp.
  3. Áætlun og lykilmælikvarðar. Áætlun félagsins stenst og eru tekjur á áætlun. Áætlun félagsins er uppfærð reglulega allt árið og er aðgengileg stjórnarfólki í Sharepoint.
  4. Farið var yfir aðganga stjórnar að Sharepoint, Teams, Facebook og skráning stjórnar í faghópinn „stjórn Stjórnvísi“.
  5. Þema ársins 2023-2024 ákveðið og útfærsla. Nýkjörin stjórn kom með fjölda hugmynda að þema ársins.  Niðurstaðan var sú að stjórn sammæltist um að þema ársins yrði  „Tengsl“.  Farið verður betur yfir útfærsluna í haust. Varaformaður Stjórnvísi var kosinn Anna Kristín Kristinsdóttir  og ritari Gunnhildur Arnardóttir.
  6.  Áhersluverkefni starfsársins verða fjögur:  (sjá mælikvarða neðar í fundargerð).

2023-2024

  • Ásýnd og vöxtur  ábyrgðaaðilar: Stefán – Baldur – Laufey – Anna Kristín
  • Stuðningur við stjórnir faghópa ábyrgðaaðilar: Snorri Páll – Lilja - Ingibjörg
  • Útrás/tengsl ábyrgðaaðilar: Laufey – Anna Kristín - Auður
  • Stöðugar umbætur – Baldur – Anna Kristín – Lilja - Haraldur  
  1. Kynning á reglubundnum verkefnum stjórnar
  • Tímasetning var ákveðin á helstu viðburðum Stjórnvísi og þeir settir inn á dagatal félagsins.

Júní 2023. Samfélagsskýrsla ársins 2022.  8.júní 2023 kl.12:00 á Nauthól (lokaður viðburður)

Ábyrgðaraðilar: Gunnhildur, Festa og Viðskiptaráð Íslands.

Ágúst 2023: Fyrirmyndarfyrirtæki ársins viðurkenningarathöfn (Nauthóll 22.ágúst hádegisverður – lokaður viðburður)
Ábyrgðaraðilar: Gunnhildur, Jón Gunnar Borgþórsson, Viðskiptaráð Íslands, Kauphöllin og SA.

Ágúst  2023: Kick off fundur
Hvar
:  Fly Over Iceland  29.ágúst 2023 kl.09:00-10:00. – búið að panta streymi.
Ábyrgðaraðili: Gunnhildur, stjórn Stjórnvísi   

September 2023
Þann 1. september verður haustdagskrá Stjórnvísi send út á alla aðila
Ábyrgðaraðili: Gunnhildur   

Október 2023
Haustráðstefna Stjórnvísi – 3.október 2023 staðfest kl.08:00-11:00. Grand Hótel Háteig
Þema TENGSL – fjölbreytni – vellíðan – nýir Íslendingar – efla tengsl innan sem utan vinnu – tengsl fjölskyldu og vinnu (jafnvægi) – ferlar – þverfagleg samvinna
Ábyrgðaraðilar: Gunnhildur, stjórn   

Október/nóvember 2023
Fundur með fagráði
Ábyrgðaraðilar:
Gunnhildur og Stefán 

Janúar 2024
11. janúar. Nýársfagnaður
– 

Ábyrgðaraðili: Gunnhildur

Hvar:  Marel
Efni verður valið á Kick off fundinum í ágúst. Stjórnir faghópanna ákveða hvaða efni er brýnast. Athuga hvort Marel vilji bjóða heim. 

Janúar 2024
Íslenska ánægjuvogin 2023 afhent 19. janúar 2024 kl.08:30-09:30
Ábyrgðaraðili:Gunnhildur og Prósent.  

Feb/mars 2024
Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2024
Ábyrgðaraðili:Gunnhildur, Stefán Hrafn.
Tímabil:Haldin  20.febrúar 2024
Þema: TENGSL

Apríl/maí 2024
Aðalfundir faghópa
Ábyrgðaraðili: Gunnhildur

Maí 2024
Aðalfundur Stjórnvísi
Ábyrgðaraðili:
Gunnhildur

Maí 2024
Stjórnarskiptafundur:
Ábyrgðaraðili:
Gunnhildur

Júní 2024
Samfélagsskýrsla ársins afhent.  Samstarfsverkefni Festu, Stjórnvísi og Viðskiptaráðs Íslands.
8.júní 2024
Ábyrgðaraðili:
Gunnhildur 

Ágúst 2024
Fyrirmyndarfyrirtæki 2023.
Ábyrgðaraðilar: Gunnhildur, Jón Gunnar
Tímabil:

  • Fundartími og staðsetningu stjórnarfunda.  Niðurstaðan var sú að stjórnarfundir verða haldnir fyrsta þriðjudag í mánuði kl.11:00-12:00. Stjórn mun skiptast á að bjóða heim, ef eitthvað kemur upp á er alltaf hægt að halda fundi í Innovation House og á Teams.  Ef áhugi er að bjóða í mat eða skoðunarferð um vinnustað gestgjafa er það gert um leið og fundi lýkur kl.12:00.
    • Ágúst                          Jarðhitasýningin Hellisheiðarvirkjun
    • September                 Teams
    • Október                      Grand Hótel (í beinu framhaldi af haustráðstefnu)
    • Nóvember                  Teams
    • Desember                  Vox
    • Janúar                       Teams
    • Febrúar                      Háskólinn í Reykjavík
    • Mars                           Teams
    • Apríl                            Alvotech
    • Maí                             Teams 
  • Kosning varaformanns og ritara næsta starfsár
    • Varaformaður er  Anna Kristín Kristinsdóttir
    • Ritari er Gunnhildur Arnardóttir 

Stefán kynnti áhersluverkefni síðustu ára.

2016-2017

  • Fagna 30 ára afmæli.
  • Innviðir félagsins og heimasíða og stjórnun
  • Markaðsmál og sýnileiki
  • Tengslamyndun, viðburðir og samstarf

2017-2018

  • Varðveita sögu félagsins
  • Markaðsmál og vefur
  • Stuðningur við stjórnir faghópa
  • Mælingar og starfsemi félagsins

2018-2019

  • Markaðsmál
  • Stuðningur við stjórnir faghópa
  • Heimasíða
  • Mælaborð

2019-2020

  • Stefnumótun 2020-2025
  • Sölu of markaðsmál
  • Stuðningur við stjórnir faghópa

2020-2021

  • Markaðsmál og sýnileiki
  • Stuðningur við stjórnir faghópa
  • Samstarf við aðra um jafningjafræðslu

2021-2022

  • Markaðsmál og sýnileiki
  • Stuðningur við stjórnir faghópa
  • Útrás 

2022-2023   

  • Ásýnd og vöxtur
  • Stuðningur við stjórnir faghópa
  • Útrás 

2023-2024

  • Ásýnd og vöxtur:   Stefán – Baldur – Laufey – Anna Kristín
  • Stuðningur við stjórnir faghópa: Snorri Páll – Lilja - Ingibjörg
  • Útrás/tengsl: Laufey – Anna Kristín - Auður
  • Stöðugar umbætur: Baldur – Anna Kristín – Lilja - Haraldur 

2023-2024   (fjögur áhersluverkefni – í hverju felast þau – mælikvarðar)

oo= rauntíma mælaborð á síðu Stjórnvísi www.stjornvisi.is

ooo= mælt árlega í viðhorfskönnun til félagsmanna

  • Ásýnd og vöxtur -   Stefán – Baldur – Laufey – Anna Kristín

                                          i.    Fjölgun fyrirtækja  oo

  1. Fjölgun fyrirtækja með 200 eða fleiri starfsmenn oo
  2. Fjölgun fyrirtækja með 100-199 starfsmenn oo

                                         ii.    Fjölgun á heildarfjölda notenda (innri markaðssetning fyrirtækja) oo

                                        iii.    Fjölgun virkra félaga oo

                                       iv.    Fjölgun nýrra virkra félaga oo

                                         v.    Aukning á nýskráningum í mánuðinum oo

                                       vi.    Fjölgun nýrra háskólanema oo

                                      vii.    Fagmennska sé ávallt höfð að leiðarljósi í öllum störfum  ooo

                                     viii.    Stjórnin efli og viðhaldi trausti á félagið með fagmennsku að leiðarljósi og starfi skv. stefnu félagsins ooo

                                       ix.    Stjórnvísi sé áhugaverður og sýnilegur vettvangur umfjöllunar um faglega stjórnun, miðlun þekkingar og reynslu ooo

                                         x.    Stjórnvísi þróist í takt við við síbreytilegar áherslur og kröfur félagsmanna og atvinnulífsins ooo

                                       xi.    Framsæknir og hæfir einstaklingar starfi af heilindum fyrir félagið ooo

                                      xii.    Framkvæmdastjóri félagsins hafi leiðtogahæfileika, sé styðjandi og virkur ooo

 

  • Stuðningur við stjórnir faghópa  Snorri Páll – Lilja - Ingibjörg

                                          i.    Fjölgun viðburða oo

                                         ii.    Fjölgun félaga á fundum oo

                                        iii.    Aukning á virkni faghópa oo

                                       iv.    Aukning á félagafjölda í faghópum oo

                                         v.    Aukning á virkum fyrirtækjum oo

                                       vi.    Viðburðir séu sýnilegir og auglýstir tímanlega  ooo

                                      vii.    Hækkun á NPS skori oo

                                    viii.    Félagar upplifi sig auðugri af þekkingu um stjórnun og leiðtogafærni ooo

                                       ix.    Félagar öðlist aukið tengslanet með þátttöku í félaginu ooo

                                        x.    Ábendingar eigi sér skýran farveg ooo

                                       xi.    Stjórn sé í reglulegu og góðu sambandi við stjórnir faghópanna ooo

                                      xii.    Verkferlar félagsins fyrir stjórnir faghópa, faghópafundi og ráðstefnuhald eru skráðir og unnið eftir þeim. ooo

  1. Myndbönd
  2. Stafræn fræðsla

 

  • Útrás/ Tengsl – Laufey – Anna Kristín - Auður

 

                                          i.    Dagskrá Stjórnvísi verði aðgengileg fyrir alla landsbyggðina

                                         ii.    Fjölgun fyrirtækja á landsbyggðinni

                                        iii.    Fjölgun kynninga og fyrirlesara af landsbyggðinni

                                       iv.    Fjölgun erlendra fyrirlesara

 

  • Stöðugar umbætur: Baldur – Anna Kristín – Lilja - Haraldur

                                          i.    Stöðugt sé unnið að umbótum ooo

  1. NPS skor: Í upphafi hvers fundar bendi ábyrgðaraðilar  á að eftir fundinn verði send út stutt könnun.  Allir hvattir til að gefa sér örstutta stund og svara. Þar er tilvalið að koma með ábendingu um hvað betur má fara.

 

 

Staðsetning viðburðar

Tengdir viðburðir

Mannkynið og framtíðaráskoranir – Alþjóðlegt samtal

Viðburðurinn er skipulagður af The Global Bildung Network. Meðal atriða sem rædd verða eru:

Hvernig geta jarðarbúar unnið betur saman?

Hvernig getum við leyst helstu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir?

Getum við gert betur?

Taktu þátt í alþjóðlegu samtali 21 september frá kl 14:00 til 22:00. Viðburðurinn er gjaldfrjáls.

Skráning á þátttöku og frekari upplýsingar er að finna á þessari vefslóð: https://www.globalbildung.net/what-it-means-to-be-human-2024-september-21/?utm_medium=email&_hsenc=p2ANqtz-_V0e9O8axIEyc3TVQq_yBqaDoL0Xqmu8CGOsprReRKFdF0kAaIwSL6LPusLK8GHGkhhR6i3FCT7yOj-W5nTS9mptTCyg&_hsmi=94305301&utm_content=94305301&utm_source=hs_email

Gervigreind og stefnumótun - “Frá óvissu til árangurs - Skýr hugsun og listin að taka betri ákvarðanir”

Nánar síðar.

Gervigreindar markþjálfun - tækifæri og áskorun ?

In this session Trausti Björgvinsson will lead an interview session where Sam Isaacson (coach and AI coach developer) helps us get more familiar with some of the opportunities and challenges that arise with emerging AI based coaches. 

Content includes:

-Human vs. AI coaches - advantages and disadvantages

-Understand real-life possibilities for AI in coaching

-Identify opportunities for human-AI co-existence

-Realtime showcase on an AI based coachbot

This online session is suitable for coaches, managers, HR specialists at all levels as well as people who are curious of learning more about the applicability of AI coachbots. Join us for some inspiration on the topic. 

Sam Isaacson is an enthusiastic coach and award-winning thought leader in the coaching profession. Sam is the founder of the Coachtec Collective, a global community of fantastic coaches grappling with the cutting-edge of technology. He's co-founder of AIcoach.chat, an AI-enabled tool providing non-directive coaching to those who wouldn't have access without it and co-hosts The Future of Coaching podcasts with Nina Salomons. Before becoming a coach Sam worked with big consulting firms in technology and governance risk advisory and assurance. He led the creation of Grant Thornton’s award-winning coaching services practice, establishing England’s biggest coaching qualification and building the UK’s biggest provider of employed coaches along the way. He then led CoachHub's global consulting work before starting his own business. He’s the first person in the world to have delivered executive coaching in virtual reality.

Teams linkur hér

Fjölbreytileiki og inngilding á vinnustöðum

Hjalti Vigfússon, verkefnastjóri hjá Samtökin '78, mun koma og halda stutt erindi um hvernig mannauðsfólk getur hagað vinnuaðstæðum og þjálfað starfsfólk sitt til að gera vinnustaðinn móttækilegri fyrir fjölbreyttum hóp starfsfólks.

Erindið eru 30 mínútur, og verður tími fyrir spurningar að því loknu.

Nýsköpunarþróttur í byggingariðnaði

Verður til nýsköpunarþróttur í byggingariðnaði þegar ólíkir straumar koma saman?

 Fyrirlesari er Guðjón Erlendsson frá Skipulagsstofnun

Viðburðurinn verður inn á þessari vefslóð:

Join the meeting now

 Í fyrirlestrinum verður  skurðpunkta tölvunar, stærðfræðilíkana og kerfisfræði í byggingariðnaðinum settur samhengi við fjórðu iðnbyltinguna. Rætt verður um hvernig þessi tækni er að móta framtíð arkitektúrs og borgarhönnunar, með áherslu á hönnunarflæði, CNC framleiðslu, hagræðingu hönnunar og samþættingu gervigreindar.

Við munum kanna hvernig notkun á tölvun gera arkitektum og borgarhönnuðum kleift að búa til flókin og nýstárleg mannvirki, um leið og við skoðum áhrif þessara framfara á hvernig við notum vélmenni í byggingarframkvæmdum. Með því að skilja þessi hugtök getum við nýtt möguleika tölvutækninnar og gervigreindar til að gjörbylta hinu byggða umhverfi og skapa skilvirkari, sjálfbærari og fagurfræðilega hönnun.

Gervigreind (AI) leysir vitsmunagreind (IQ) af hólmi en býr um leið til verulega aukna þörf á tilfinningagreind (EQ

Gervigreind (AI) leysir vitsmunagreind (IQ) af hólmi en býr um leið til verulega aukna þörf á tilfinningagreind (EQ)

Eigum við að eiga samtal um það?

 

 

 

Teams Linkur á viðburð hér

Framtíðir – Hringrásarhagkerfið – Árangur eða árangursleysi

Fyrirlesari Björgvin Sævarsson, Yorth Group í Bandaríkjunum. www.yorthgroup.com

 Hvernig vitum við fyrir víst hvort aðgerðir og fjárfestingar skili okkur í átt að markmiðunum? Hefur stjórnsýslan (yfirvöld og fyrirtæki/iðnaður) yfirlit yfir aðgerðir og í réttu samhengi? Þetta er ekki raunin skv. okkar reynslu.  Aðgerðir skila sér í einangruðum árangri, t.d. carbon footprint og missa þ.a.l. af möguleikanum til að ná umfangsmeiri árangri sem nær inn á önnur svið. Þrátt fyrir vel meint og stór verkefni og fjárfestingar erum við að sjá að efnahagskerfi verða þyngri og erfiðari með tímanum.

Ástæða þess að við náum ekki settum markmiðum byrjar yfirleitt með því að við skilgreinum árangur ekki rétt. Næst kemur í ljós að aðgerðir og lausnir eru ekki að passa við vandann sem við erum að reyna að leysa. Á endanum er útkoman ekki að skila sér í átt að markmiðunum.

Viðburðurinn verður á þessari vefslóð:

Join the meeting now

Auk þess verður fjallað um eftirfarandi:

•             Höfum við skilgreint rétt til að ná markmiðunum og hlutverk annarra í okkar markmiðum?  T.d. carbon neutrality sem er bara lítill partur af orkufótsporinu og ef við tökum ekki á öllu fótsporinu munum við ekki ná carbon neutrality.

•             Vitum við af hverju við erum ekki að ná markmiðunum? (þetta er stærri spurning en hún lítur út fyrir að vera)

•             Kunnum við að segja frá því af hverju við erum ekki net-zero og á sama tíma segja frá hvernig við munum ná markmiðunum?

•             Hvaða áhrif hafa samskipti og skilaboð á samkeppnishæfni fyrirtækja og lífsgæði?

 

Hvernig gengur með Heilsueflandi vinnustað? Staðan tekin.

Nánari upplýsingar þegar nær dregur. 

Stefnumótun reynslusaga

Nánar síðar.

Almannavarnir, mælingar á árangri og lærdómur af hröðum viðbrögðum síðustu ára

Nánar síðar.

Eldri viðburðir

Aðalfundur faghóps Stjórnvísi um upplýsingaöryggi

Aðalfundur faghóps Stjórnvísi um upplýsingaöryggi. 
 
Dagskrá:
  • Skýrsla formanns yfir liðið ár. 
  • Kosning stjórnar faghóps.
  • Önnur mál. 

Framboð í stjórn faghópsins má senda á jonkristinn@ionradgjof.is

 

Microsoft Teams Need help?

Meeting ID: 310 272 407 105
Passcode: oPp9Tb

Fyrirmyndarfyrirtæki - afhending viðurkenninga

Föstudaginn 23.ágúst nk. mun 18 fyrirtækjum verða afhentar viðurkenningar fyrir stjórnarhætti sína ásamt nafnbótinni "Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum".  

Markmið verkefnisins og viðurkenningarinnar er að stuðla að umræðum og aðgerðum sem efla góða stjórnarhætti.

Viðurkenningar byggja á úttektum á stjórnarháttum þeirra félaga/fyrirtækja sem eru þátttakendur í verkefninu og taka mið af leiðbeiningum sem Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq á Íslandi gefa út.
Á annan tug viðurkenndra aðila vinna úttektirnar á fyrirtækjunum en umsjón með verkefninu og viðurkenningarferlinu er í höndum Stjórnvísi. 

Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands verður fundarstjóri.

Eyþór Ívar Jónsson stofnandi Akademías og upphafsmaður verkefnisins "Fyrirmyndarfyrirtæki" mun flytja erindi. 

Jón Gunnar Borgþórsson JGB ráðgjöf flytur inngangsorð um verkefnið.

Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins afhendir viðurkenningarnar.

Verkefnið er samstarfsverkefni Nasdaq á Íslandi, Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Stjórnvísi.

Aðalfundur faghóps framtíðarfræða, með Jerome Glenn

Í tengslum við heimsókn Jerome Glenn þá hefur verið ákveðið að boða til aðalfundar í faghópnum. Um er að ræða hádegisfund næstkomandi mánudag frá kl 12:30 í sal í Kringlukránni.

Jerome verður með stutt innlegg, en síðan ræðum við mótun stjórnar og efnistök á næsta starfsári. Boðið verður upp á léttan hádegisverð.

Undirbúningsfundur stjórnar Stjórnvísi 2024-2025 (lokaður fundur)

Undirbúningsfundur stjórnar fyrir starfsárið 2024-2025 verður haldinn á Kringlukránni þriðjudaginn 28.maí kl.11:00-14:00.   Meginmarkmiðið er að kynnast betur, skerpa á stefnu félagsins, mælaborði og ákveða þema starfsársins og áhersluverkefni í framhaldi af niðurstöðum nýjustu könnunar.  Einnig verður farið yfir aðganga stjórnar að hinum ýmsu kerfum og ákveðinn fundartími stjórnar.
Boðið verður upp á hádegisverð að eigin vali af matseðli Kringlukránnar. 

Dagskrá fundar:

  1. Samskiptasáttmáli.
  2. Yfirferð á framtíðarsýn, stefnu, gildumlögum og siðareglum.
  3. Áætlun og lykilmælikvarðar.
  4. Farið yfir aðganga stjórnar að SharePointTeamsFacebook og að skrá sig í faghópinn “Stjórn Stjórnvísi
  5. Þema ársins ákveðið og útfærsla rædd.
  6. Kynning á fyrrum áhersuverkefnum stjórnar – áhersluverkefni starfsársins ákveðin.
  • Tímasetningar ákveðnar á helstu viðburðum starfsársins.
  • Settar niður hugmyndir að haustráðstefnu (fundarstjóra og fyrirlesurum) Stjórnunarverðlaunum (verða þau með sama móti). 
  • Fundartími stjórnar og staðsetningar á fundum ákveðnar.
    • Leggjum til fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 11:00-12:00 ýmist á Teams eða á vinnustöðum hvors annars. Val um að borða saman að loknum stjórnarfundi. 
  • Kosning varaformanns og ritara næsta starfsárs.

 

Stjórnarfundur faghóps um mannauðsstjórnun - Lokaður fundur

Stjórnarfundir faghóps um mannauðsstjórnun eru haldnir tvisvar á ári þar sem stjórnin kemur saman í raunheimum og skoðar stöðu faghópsins.

Við upphaf starfsár kemur stjórn saman, skoðar eldri starfsár og mótar viðburðadagskrá komandi starfsárs.

 Og loks við lok starfsár eru fráfarandi stjórnarmeðlimir kvattir og nýir meðlimir boðnir velkomnir inn. Á loka vinnufundi stjórnar er einnig farið yfir líðandi Stjórnvísis ár og rýnt hvað betur megi fara, hvernig styrkja megi starfsemina, sem og hvað fór vel fram og viðhalda megi í starfseminni og komandi Stjórnvísisár vel undirbúið svo stjórnin geti hafið sín störf af fullum krafti strax við upphaf næsta Stjórnvísis árs.

 

 

Hefur þú áhuga á að taka þátt í stjórn faghóps um mannauðsstjórnun?

Ekki hika við að hafa samband við formann faghópsins (sunna@vinnuhjalp.is), stjórnin er ávallt opin fyrir því að fá áhugasamt fólk inn í sínar raðir!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?