Framtíðaráhrif fjarvinnu á framboð á vinnuafli – tækifæri og ógnanir

Gunnar Haugen, Talent manager leikja fyrirtækisins CCP, bíður faghóp framtíðarfræða á morgunfund. Þar ætlar hann að fjalla um áhrif fjarvinnu á framboð á vinnuafli og þau framtíðaratriði sem geta haft áhrif á þá þróun. Gunnar þekkir vel íslenskan atvinnumarkað og er reynslumikill þegar kemur að hæfni starfa.

Fundurinn verður á skrifstofur CCP Games í Grósku (Bjargargata 1), 3ja hæð. Gengið upp stiga í miðrými eða lyftur beint fyrir aftan hann

Staðsetning viðburðar

Fréttir af viðburðum

Framtíðaráhrif fjarvinnu á framboð á vinnuafli – tækifæri og ógnanir

Gunnar Haugen, Talent manager leikja fyrirtækisins CCP, bauð faghóp framtíðarfræða á morgunfund. Þar fjallaði hann um áhrif fjarvinnu á framboð á vinnuafli og þau framtíðaratriði sem geta haft áhrif á þá þróun. Gunnar þekkir vel íslenskan atvinnumarkað og er reynslumikill þegar kemur að hæfni starfa.
Hjá CCP er gerð krafa á stjórnendur að vera á staðnum.  Gunnar ræddi um munninn á fjar-tvinn-og sveigjanlegri vinnu – ekkert af þessu var fundið upp í Covid. Sveigjanlegt þá ræður þú hvar og hvenær þú vinnur.  Fjarvinna (remote) vinnan fer ekki fram á svæði vinnuveitenda. Tvinnvinna(hybrid) Vinnan fer fram bæði á vinnustað eða utan hans. Staðvinna (on-site) þú ræður ekki hvar þú vinnur.  Þetta er svona næstum allskonar.  Í grunninn er minnsti sveigjanleikinn í staðvinnu.  Hybrid vinna getur verið án sveigjanleika því þú stýrir því ekki sjálfur og settar eru skorður.  Síðan er fjarvinna þar getur verið t.d. aðili erlendis sem verður að vera bundinn á einhverri skrifstofu.  Þetta eru 2 víddir óháðar hvor annarri annars vegar sveigjanleiki (y-ás) og hins vegar viðverukrafa (x-ás).  Í fjarvinnu er krafa um mikla reynslu, skýr verkefni líkari verktöku.  Fjarvinna hentar oft ekki þeim sem  eru ungir, nýir í starfi, nýju teymi, þar sem er mikil sköpun og í verkefnum milli landa.  Í tvinnvinnu er mikilvægt að hafa góða vinnuaðstöðu, starfið krefst ekki stöðugrar viðveru og að það sé nægileg nálægð við vinnustað.  Tvinnvinna á ekki við ef starfið krefst viðveru t.d. stjórnendur, þar sem verið er að vinna við sköpun (þá dettur allt úr sinki) og þar sem mikið er um samskipti.  Staðvinna þar sem ekki er  hægt að vinna með öðrum hætti, mögulega aðgengi að vinnu sem ekki væri annars í boði.  Það er ekki gott að vera í staðvinnu ef ferðakostnaður og ferðatími er hár.

Það er erfitt að spá um framtíðina því trend og gögn eru varasöm. Að spá fyrir framtíðina með gögnum. Framboð og eftirspurn hefur gríðarleg áhrif á verð – Gunnar nefndi dæmi um hækkað olíuverð þegar arabarnir bjuggu til skort.

Frá 2000 hafa komið stór áföll – 4 svartir svanir  11.septmeber – Hrunið – Covid – Úkranía .  Enginn Svananna kallaði fram breytingu á vinnu.  Nær engin fyrirtæki sögðu „sendum alla heim og drögum varanlega úr húsnæðiskostnaði“.  Viðhorfskannanir segja ekki allan sannleikann varðandi hybride vinnu.  Það eru breytingar í aðsigi – en það gengur betur þegar allir vinna saman.  Þegar allir fóru heim þá var kostnaður og tími við ferðalag til og frá vinnu sýnilegur.  Fyrir Covid var í flestum tilvikum gert ráð fyrir að ferðir til og frá vinnu væri á ábyrgð starfsmanns, kostnaður innifalinn í launum og ferðatími oft nýttur í þágu vinnuveitenda. Tími er gríðarlega verðmætur.

Hvað er þá hægt að nota til að spá fyrir um framtíðina? Hvernig spáir maður rétt? Spáðu langt fram í tímann -  Leggðu mannlegt eðli á vogarskálarnar. Rómeo og Júlía, Dæmisögur Esóps, mannlegt eðli breytist mjög hægt. Calvinismi og Hedonismi einhvers staðar þar á milli er jafnvægið.  Vinir okkar eru framboð og eftirspurn og hvers virði er útborgunin mín til að geta gert það sem ég vil. 

Hvaða áhrif mun hnattræn hlýnum hafa á næstu 10 árum?  Væntanlegra verður hægari lífstíll, færri ferðir til og frá vinnu, dregið úr sóun og neyslu, miklu minni túrismi, lengri frí ef við fáum að fara í frí.

Spáin hans Gunnars fyrir næstu 10 ár: Mest verktakar, sérstaklega milli landa. Laun munu fara niður – húsnæðis og launasamningar endurspela tvinnvinnu, auknar tómstundir, aukin samvera fjölskyldna, úlfatímanum jafnar skipt. Staðvinna verður í grunninn óbreytt , fækkun á staðvinnu störfum vegna tækni eða lögð niður vegna skorts á vinnuafli, hærri laun og/eða styttri vinnutími vegna viðverukröfu.  Laun þeirra sem verða í staðvinnu munu hækka. Eftir 30 ár 2052 – Kuhnian Paradigm Shift.  Keynes sagði að eftir 100 ár verði vinnutíminn 20 tímar á viku.  Kynslóðirnar sem hér eru verða að mestu horfnar eða hverfa af vinnumarkaði.  Hnattræn hlýnun verður megin áhrifavaldur þjóðfélaga ef það er ekki allt farið í skrúfuna.  Störf sem verða horfin og gervigreind tekin við: eru t.d. dómarar, lögfræðingar, heimilislæknar, arkitektar og endurskoðendur. 

 

 

Tengdir viðburðir

Dagur framtíðarrýnis þjóða innan OECD – 25 apríl næstkomandi

Um 58 erindi verða flutt, um ólíkar framtíðaráskoranir, á ólíkum sviðum. Markmið ráðstefnunnar er að auka getu þjóða til að takast á við ólíka drifkrafta samfélaga. Skapa sameiginlegan skilning á viðfangsefnum. Auka skilvirkni við stefnumótun, nýsköpun og efla tengslamyndun. Hér að neðan er drög að bráðabirgðadagskrá, nokkuð ruglingslega sett uðð en þau ykkar sem hafa áhuga geta skráð sig á vefslóð hér að neðan. Með því fáið þið uppfærða dagskrá þegar nær dregur.

Þátttakan er gjaldfrjáls. Skráið ykkur hér Meeting Registration - Zoom

Virtual OECD Government Foresight Community Day

PRELIMINARY AGENDA

1. Opening session

9.00 – 9.15 CET | PLENARY

Introduction and opening remarks

• Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of the Strategic Foresight

Unit, OECD

2. Community Exchange

Presentations of findings from recent foresight work, thematic mini-workshops, or opportunities to

share and seek feedback on current plans and priorities for the future.

Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of

the Strategic Foresight Unit, OECD

2.1 Session 1, wave 1

9.15 – 10.00 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Co-Creating value-driven visions of preferred futures: The NISTEP 12th Science and

Technology Foresight Survey. Asako Okamura, Japan’s National Institute of Science and

Technology Policy (NISTEP)

• Exploring the social implications of generative AI through scenarios. Hao Guang Tse, Prime’s

Minister Office, Singapore

• Using aspirational foresight to determine development priorities in Laos. Jan Rielaender,

Country Diagnostics Unit, OECD Development Centre, OECD

• Scenarios of Poland’s development in the national development concept 2050. Karol

Wasilewski and Kacper Nosarzewski, The Futures Literacy Company - 4CF

• Using narrative foresight to depict today's economy from a future standpoint: What if

alternate stories were told? Eeva Hellström, Finnish Innovation Fund Sitra

• Africa’s energy transition to 2050. Jakkie Cilliers, head of African Futures & Innovation,

Institute for Security Studies, Pretoria, South Africa

• Scottish Government Foresight Programme: Analysing Scotland’s key trends, opportunities

and risks 2024-2044. Kirsty McWhinnie, Scottish Government

• Encourager la culture de l’anticipation et de la prospective dans le monde islamique. Kais

Hammami, Islamic World Educational, Scientific and Cultural Organization - ICESCO (French

speaking breakout group)

• APEC STI strategic foresight. Surachai Sathitkunarat, APEC Center for Technology Foresight

Virtual OECD Government Foresight Community Day

2.2 Session 1, wave 2

10.00 – 10.45 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Exploring the World Organisation for Animal Health’s future(s): Participatory foresight

project insights and scenarios. Tianna Brand, World Organisation for Animal Health’s (WOAH)

and Wendy Schultz, Jigsaw Foresight

• Vidas in 2050: Shaping policies for future generations. Luis Díez Catalán, Foresight and

Strategy Office of the Spanish Government

• Who will pay taxes? Taskeen Ali, His Majesty's (HM) Revenue and Customs-HMRC, UK

Government

• Global Trends to 2040: Choosing Europe’s Future. European Strategy and Policy Analysis

System-ESPAS (Presenter to be confirmed)

• Ukraine Scenarios project. Dr. Olaf Theiler, German Bundeswehr

• Use of strategic foresight as a means to better anticipate and manage emerging critical

risks. Jack Radisch, Directorate for Public Governance, OECD

• Integrating foresight into the government’s policy-making process. Tan Shu Ying, Mohd

Nurul Azammi Mohd Nudri and Azmil Mohd Amin, Malaysian Industry-Government Group for

High Technology (MIGHT)

• The global driver of change for higher education: The results of two years of study. Chris

Luebkeman, ETH Zurich

• Digital transformation for a sustainable future – anticipating and mitigating potential

rebound effects systemically. Ullrich Lorenz, Systemic Futures, Germany

10.45 – 11.00 CET | BREAK

2. Foresight Essentials & Methods

Introductory sessions outlining core definitions, methods, and tools for participants in the early stages

of strategic foresight practice in government.

Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of

the Strategic Foresight Unit, OECD

2.1 Round 1

11.00 – 11. 45 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Government Office for Science: New Futures Toolkit. UK Government Office for Science

(Presenter to be confirmed)

• Strategic foresight as a capability. Sensing, making sense, and using the futures for

government. Gabriele Rizzo, United States Space Force

• Systems thinking, turbulence, and paths to adaptive action. Tianna Brand, World

Organisation for Animal Health’s (WOAH) and Wendy Schultz, Jigsaw Foresight

Virtual OECD Government Foresight Community Day

• Dealing with deep uncertainty. Ed Dammers, PBL Netherlands Environmental Assessment

Agency

• Lessons learned in mainstreaming foresight at institutional and think tank level. Ricardo

Borges de Castro, European Policy Centre

• Framing complex domains for foresight analysis. Marius Oosthuizen, Dubai Future Academy,

Dubai Future Foundation

2.2 Round 2

11.45 – 12.30 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Shapeshifting foresight. Taskeen Ali, His Majesty's (HM) Revenue and Customs-HMRC, UK

Government

• Horizon scanning for policy making – with examples from the German Federal Environment

Agency. Sylvia Veenhoff and Katrin Kowalczyk, German Environment Agency and Federal

Ministry for the Environment, Nature Conservation, Nuclear Safety and Consumer Protection

• Measuring the impact of foresight. Catherine Day, UK Cabinet Office

• Why do participatory futures matter? An introduction to participatory practices and their

potential in government foresight. Jéssica Leite dos Santos, Brazilian Naval War College

• Structured forecasting using Delphi – harnessing collective wisdom. Hannah Littler, UK

Environment Agency

• Building scenarios by using the method of Future States. Zsolt Pataki, European Parliament

12.30 – 13.30 CET | BREAK

3. Horizon Scanning Session: What keeps you awake at night?

Horizon scanning session dedicated to emerging signals, disruptions, and concerns being identified by

the foresight community that should be closely followed by policymakers.

13.30 – 14.00 CET | PLENARY

• Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight,

Head of the Strategic Foresight Unit, OECD

• 5-minutes pitch by each facilitator

14.00 – 14.30 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Geoeconomic fragmentation

Facilitated by: Paul Woods, Central Bank of Ireland

• The danger of fractured realities

Facilitated by: Jorg Körner, German Federal Ministry of Education and Research

Virtual OECD Government Foresight Community Day

• Backlash against green political action

Facilitated by: Grzegorz Drozd, European Commission

• From severe storms to severe responses: Climate, insurance and geoengineering solutions

Facilitated by: Trish Lavery, Department of the Prime Minister and Cabinet, Australian

Government

• The convergence of generative AI and synthetic biology

Facilitated by: Jean-Marc Rickli, Geneva Centre for Security Policy (GCSP)

• Grey rhino or grey power – the convergence of ageing and reduced births?

Facilitated by: Mark Robinson, Australian Taxation Office

4. Preparing for the UN Summit of the Future

14.30 – 15.30 CET | PLENARY

The UN Summit of the Future in September 2024 is pivotal for building global momentum behind long[1]term governance and foresight in policymaking.

• Presentation from the UN Futures Lab Network followed by interactive discussion

15.30 – 16.00 CET | BREAK

5. Community Exchange

Presentations of findings from recent foresight work, thematic mini-workshops, or opportunities to

share and seek feedback on current plans and priorities for the future.

Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of

the Strategic Foresight Unit, OECD

5.1 Session 2, wave 1

16.00 – 16.45 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Developing capacity in public sector foresight: Exploring nine essential competencies for

effective government futuring. Zan Chandler, Policy Horizons Canada

• New GOScience foresight project on global supply chains. Jack Snape, UK Government Office

for Science

• Territorial Outlook on tour. Ed Dammers, PBL Netherlands Environmental Assessment Agency

• Global Trends 2045: The precipice of transformation change, or more of the same? Steve

Scharre, U.S. ODNI/NIC Strategic Futures Group

• Learn how horizon scanning can help shape EU policy and discuss recent signals of change.

Maciej Krzysztofowicz and Maija Knutti, EU Policy Lab

• Establishing and embedding strategic foresight in central banking. Paul Woods, Central Bank

of Ireland

Virtual OECD Government Foresight Community Day

• Embedding strategic foresight with a multi-level perspective. Peter de Smedt, Government

of Flanders

• Fit for future: Trade unions’ experiences with strategic foresight. Rafael Peels, Bureau for

Workers’ Activities, International Labour Organisation

5.1 Session 2, wave 1

16.45 – 17.30 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Governing Artificial General Intelligence (AGI) could be the most complex and difficult

problem humanity has ever faced. How can we do it? Jerome Glenn, The Millennium Project

• Spotting annual patterns in data, whole-government horizon scanning, and preparing for

elections. James Ancell, Harry Hand, Rachel Joiner and Eduarda Giffoni, UK Cabinet Office

• Space futures with the US Space Force and European Parliament. Gabriele Rizzo and Zsolt

Pataki, United States Space Force and European Parliament

• The AI Generation: Exploring the potential impacts of AI on youth. Martin Berry, Policy

Horizons Canada

• Showcasing the Welsh approach to futures through the Well-being of Future Generations

Act, with examples of practical tools and case studies. Marie Brousseau-Navarro and

Petranka Malcheva, Office of the Future Generations Commissioner for Wales

• 2023 EU Strategic Foresight Report: how & what? Kathrine Jensen and Daniel Torrecilla

Fernandez, European Commission

• Out of the box participative foresight in defence. Capt. (R) Claudio Correa, visiting researcher

Universidade Lusófona and Jéssica Leite, Visiting researcher King's College London

• Transformations in the future of public employment: From white collar to digital collar.

Gustavo Edgardo Blutman, Public Administration Research Center - School of Economics -

Buenos Aires University

• Fostering a desired future for the Ecuador-Peru border integration zone: The role of

academia in shaping tomorrow’s landscape. Kevin Jimenez, Universidad Nacional de Loja

Framtíðarvika í Kanada á netinu - Fjöldi viðburða 7 til 9 maí

Framtíðarvika Kanada (Future week) verður dagana 7 og 9 maí næstkomandi. Um er að ræða árlegan viðburð, þar sem hver og einn getur tekið þátt í ólíkum viðburðum þar sem rýnt verður í tækifæri og áskoranir, sem geta umbreytt viðhorfum og stöðu okkar.  Eins og fyrr segir er Framtíðarvikan er opin hverjum sem er sem, hvort heldur fólki úr opinbera geiranaum eða úr einkageiranum. Um er að ræða samtal um hvað sé við handan morgundagsins. Skoðið þessa vefslóð og skráið ykkur á þá viðburði sem þið hafið áhuga á.

Futures Week 2024 (canada.ca)

Karl Friðriksson, faghópur framtíðarfræða og gervigreindar.

Eldri viðburðir

Áhættumat á hugsanlegum hörmungum gervigreindar

Hvernig ættum við að bregðast við fullyrðingum um að nýjar útgáfur af gervigreindum feli í sér mannlegan harmleik?

Á þessari málstofu, sem verður á netinu og gjaldfrjáls, mun David Wood, stjórnarformaður London Futurists, segja frá erindi sínu sem hann hélt nýlega á ráðstefnu í Panamaborg. Þetta erindi var lýst af fjölda þátttakenda sem „besta erindi allra“ meðan aðrir sögðu að það væru „mistök að gefa efninu eða sjónarhorninu svo mikla áherslu“.

Erindið hefur verið endurskoðað verulega í ljósi viðbragða sem fengust á framangreindri ráðstefnu. Farið inn á vefslóðina hér að neðan. Njótið ef þið hafið tíma og áhuga.

Assessing the risks of AI catastrophe, Sat, Mar 16, 2024, 4:00 PM | Meetup

Alþjóðlegur dagur framtíða 2024. Taktu þátt í alþjóðlegu samtali um bæta framtíð.

Á föstudaginn fyrsta mars mun Millieinum Project og fimm önnur alþjóðleg framtíðarsamtök hýsa, í ellefta sinn, hin árlega dag framtíða. Um er að ræða einstakt 24 tíma samtal á netinu um allan heim þar sem hægt er að eiga samtal um allan heim um sameiginlega framtíð okkar.

Dagurinn hefst klukkan 12 á Nýja Sjálandi og færist vestur umhverfis jörðina klukkutíma fyrir klukkutíma og lýkur 24 tímum síðar á Hawaii. Almenningi er boðið að koma, hvenær sem er, til að hlusta, deila hugmyndum og ræða hvernig hægt er að búa til betri morgundag með framtíðarfræðingum og leiðtogum á sviði stjórnunar um allan heim.

 „Á þínu tímabelti geturðu dregið upp sýndarstól og tekið þátt í samtalinu á Zoom,“ sagði Jerome C. Glenn, forstjóri Millennium Project. „Fólk kemur og fer eins og það vill og deilir innsýn með alþjóðlegum leiðtogum um framtíðina og framtíðaráskoranir

Umræðan getur verið um áhrif greindgreindar. Hugleiðingar um að búa í geimnum, finna upp framtíðarstarfið, draga úr loftslagsbreytingum, veita lifandi plánetu réttindi, berjast gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi, þróa framtíðarform lýðræðis, vinna gegn upplýsingastríði og ræða siðferði við ákvarðanatöku, og að bera kennsl á og framfylgja öryggisstöðlum fyrir tilbúna líffræði. Enginn veit hvaða skapandi málefni koma upp eða sjónarmið í samtalinu.

Jerome bendir sérstaklega á að netbrautryðjanda Vint Cerf komi með innlegg í samtalið klukkan 13:00 Eastern Time USA.

 Viðburðurinn mun hefjast með minningarorðum til heiðurs Theodore J. Gordon, sem lést nýlega. Gordon var meðstofnandi Millennium Project og lagði meira af mörkum til framtíðarrannsóknaaðferða en nokkur framtíðarfræðingur í sögunni.

Farið inn á vefslóðina og takið þátt: https://zoom.us/j/5524992832?pwd=dVdubUtlUnliQUpsR1ArdE9DVkhGZz09

 Þú getur líka deilt hugmyndum þínum á samfélagsmiðlum: #worldfuturesday og #WFD.

 Samhliða þessu mun hliðarviðburður sem kallast World Futures Day - Young Voices, sem Teach the Future skipulagði sama dag í samvinnu við The Millennium Project ásamt öðrum samstarfsaðilum og vinum, tryggja að ungt fólk verði einnig með í alþjóðlegu samtal um framtíð okkar. Tengiliður: Lisa Giuliani lisa@teachthefuture.org.

 

Framtíðir kynlífs og nándar árið 2052

Framtíðir kynlífs og nándar árið 2052

Framtíðarstofa í samstarfi við Ljóðsmæðrafélags Íslands og Framtíðarsetur Íslands

Föstudagurinn 23 febrúar, kl 14:00 í húsakynnum Versló

Framtíðarvinnustofa um framtíð kynlífs og nándar árið 2052, skoðar heim þar sem skömm hefur verið útrýmt – sérstaklega skömm sem tengist kynlífi, nánd og samböndum.

Þessi upplifunarframtíð er hluti af námskrá Clear River High School árið 2052, á sviði Social Emotional Xcellence (S.E.X)

Vinnustofan ögrar rótgrónum en oft órannsökuðum viðhorfum og skoðunum, og á að vera ákall til okkar allra að læra og njóta ólíkra viðhorfa á þessu sviði frekar en að jaðarsetja þau og þar með skapa okkur vanlíðan. Umræðan á vinnustofunni  þjónar sem vettvangur til að auðvelda íhugun um hugsanlegar afleiðingar núverandi þróunar, og samfélagsþróunar næstu 30 ár.

Þátttaka er gjaldfrjáls – Skráning

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScd1wkHvXzuk1PXTDFtDdgsV3l9Awf3lEKlItUvgSEmI61_Yw/viewform?usp=sf_link

Vinnustofan er haldin í tengslum við alþjóðaráðstefnu Framtíðarsetur Íslands og Alþjóðasamband framtíðarfræðinga (WFSF), um framtíðarþróun lýðræðis. Hægt er að skrá sig á vinnustofuna í gegnum vef ráðstefnunnar undir Side Event. Þar er einnig lýsing á vinnustofunni á ensku.

Framtíðarþróun lýðræðis - Futures Democracies

21 til 23 febrúar verður alþjóðleg ráðstefna um framtíðarþróun lýðræðis, Futures Democracies, á vegum Framtíðarseturs Íslands og Alþjóðasambands framtíðarfræðinga (WFSF), sjá nánar á vefnum https://framtidarsetur.is/futures-of-democracy-reykjavik-2024/

Bætum samfélagið með virkri þátttöku við að móta æskilegasta form lýðræðis.

Eftirfarandi er grein sem birtist fyrir stutt sem kynnir viðfangsefnið að hluta.

Er lýðræðið meira berskjaldaðar nú en áður?

Bent hefur verið á að lýðræðið sé eins og hvert annað mannanna verk, þarf endurmat og sífelldrar umræðu, til að það sé skilvirkt og þjóni samfélögum, í takt við væntingar á hverjum tíma. Alþjóðleg ráðstefna Framtíðarseturs Íslands, og Alþjóðasambands framtíðarfræðinga (WFSF), Futures of Democarcies, dagana 21. til 23. febrúar næstkomandi er ætlað að vera vettvangur slíkra umræðna.

Lýðræðið er ekki sjálfgefið

Sagan segir okkur að lýðræðið eigi oftar en ekki erfitt uppdráttar. Lýðræði getur breyst í einræði, og er þannig ekki sjálfgefið eins og við viljum stundum halda. Í dag eru blikur á lofti um að lýðræðisleg þróun sé stöðnuð og eigi erfitt með að takast á við breyttar framtíðaráskoranir.

Sem dæmi um áskoranir má nefna:

  • Breytt fjölmiðlaumhverfi og skautun í stjórnmálaumræðu
  • Samfélagslega þreytu, þegar fólk upplifir áhrifaleysi
  • Ásælni í auðlindir og misskipting auðs
  • Vanhæfni við að takast á við langtímaþróun svo sem á sviði umhverfismála og grænna umskipta
  • Stigvaxandi tækniþróun, svo sem þróun gervigreindar, erfða- og líftækni
  • Skort á að takast á við ný viðhorf er tengjast siðferði og félagslegum breytingum

Samkvæmt The Global State of Democracy 2023, virðist lýðræði á fallanda fæti í næstum helmingi ríkja heims þó svo mörg landanna eigi langa lýðræðishefð. Í þessu sambandi hefur verið bent þróun stjórnmála í Bandaríkjunum, breyttar áherslur í mörgum Evrópuríkjum þegar kemur að réttingum fjölmiðla og dómstóla og síðan ekki síst nýlega þróun í mörgum Afríkuríkjum.

Lýðræðið er margskonar

Á alfræðivef er lýðræðið skilgreint sem vítt hugtak yfir þær stjórnmálastefnur sem byggja á þátttöku almennings í ákvörðunum er hann varðar. Grunnútgangspunkturinn er að valdið í tilteknu samfélagi manna eigi sér frumuppsprettu hjá þegnum þess. Lýðræðisleg þátttaka er lagskipt. Rætt er um lýðræði á sveitarstjórnarstigi, og svo lýðræði við kosningar á þjóðþing þjóða. Rætt er um fulltrúalýðræði og svo beint lýðræði. Einnig má nefna ólíka kjördæmaskipun og kosningarfyrirkomulag ásamt lýðréttindi í stjórnaskrám og framkvæmd þeirra, svo dæmi séu tekin.

Þannig eru hugmyndir samfélaga ólíkar, um hvað er átt við þegar rætt er um lýðræði og hlutverk þess. Í mörgum tilvikum er lýðræði sambærilegt í mörgum Evrópuríkjum en ólíkt þegar þau eru borin saman við framkvæmd lýðræðis í Bandaríkjunum. Kína og Rússland, telja sig til lýðræðisríkja, þó svo lýðræðið þar sé ekki eins og mörg okkar myndu sætta sig við.

Hefðir og hagsmunir hindra

Á vettvangi framtíðarfræða hefur umræðan um lýðræðislega þróun orðið umfangsmeiri síðustu misseri. Sama má segja um umræðuna meðal fræðimanna og ýmissa hópa samfélagsins. Það er nokkuð ljóst að augljósir vankantar á lýðræðislegri þróun deyfa áhuga fólks. Einnig er nokkuð ljóst að hægt er að grípa til ákveðinna umbóta til að auka hróður lýðræðis, en þá er oftar en ekki hefðir og hagsmunir í vegi slíkra samfélagsbreytinga.

Þessir liðir og fjölmargir fleiri athygliverðir þættir munu verða ræddir með virku samtali innlendra og erlendra aðila á ráðstefnunni 21.-23. febrúar næstkomandi.  Nánari upplýsingar og skráning á ráðstefnuna er að finna á vefsíðunni www.framtidarsetur.is

Alþjóðleg staða stefnumótunar um gervigreind - Framtíðarnefnd Alþingis

Við viljum vekja athygli á málstofu framtíðarnefndar Alþingis um alþjóðlega stöðu stefnumótunar um gervigreind á morgun, föstudaginn 16 febrúar kl. 10:30 Sjá nánar á vefslóðinni: https://www.facebook.com/events/902436878285786/?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[%7B%22mechanism%22%3A%22your_upcoming_events_unit%22%2C%22surface%22%3A%22bookmark%22%7D]%2C%22ref_notif_type%22%3Anull%7D

Einnig viljum við koma á framfæri upptöku af morgunfundi í vikunni hjá Advanía. Fróðleg erindi þar. Bendi meðal annars á fyrirlestur Láru Herborgu Ólafsdóttur, Lex, þar sem hún fjallar um hugsanlegt regluverk Evrópusambandsins um gervigreind.

Sjá vefslóðina:  Hagnýt gervigreind: Nýjar leiðir til vaxtar og nýsköpunar | Velkomin

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?