Fundur á vegum faghóps um upplýsingaöryggi
Fundarefni
Öryggisvitund
Framsögumenn
Ebenezer Þ. Böðvarsson hjá Skýrr, mun leitast við að svara spurningum varðandi öryggisvitund og þá sérstaklega: „Hvernig byggjum við upp öryggisvitund? Hvernig viðhöldum við henni? Hvernig mælum við hana?“ og að fara um það nokkrum orðum.
Sigurpáll Ingibergsson hjá Stika, ætlar að fjalla um efnið frá sjónarhorni ráðgjafa og öryggisstjóra með ISO/IEC 27001 að leiðarljósi.
Fundarstaður
Skýrr að Ármúla 2, 108 Rvk.