Hlekk í viðburðinn (Microsoft Teams) er að finna hér.
Reynslusögur frá aðilum sem hafa lent í öryggisbresti
Öryggisbrestum fer fjölgandi. Umfjöllun um þá er einnig vaxandi og verkefni okkar er að koma í veg fyrir eða draga úr áhrifum þeirra á rekstur.
Það virðast hins vegar allir geta lent í öryggisbresti og nauðsynlegt að tala um þá þannig að sem flestir geti
dregið lærdóm af. Hvað gerist? Hver eru viðbrögðin?
Við fáum tvo góða fyrirlesara sem miðla af reynslu sinni af því að standa í miðjum storminum til að tala um atvik sem þeir lentu í og viðbrögð þeirra.
Fyrirlesarar eru:
Jóhannes S. Rúnarsson, Strætó bs
Hákon Svanþórsson, Geislatækni ehf.
Smelltu á þennan texta til að komast í viðburðinn á Microsoft Teams
Hægt er að tengjast í tölvunni, farsímaforritinu eða tæki herbergisins