Fyrirlesturinn fer fram á Teams - hlekkur
Í þessum fyrirlestri mun Eva Karen Þórðardóttir framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasans segja okkur frá Stafræna hæfniklasanum, markmiðum hans og helstu verkefnum.
Stafræni hæfniklasinn stóð fyrir rannsókna á stafrænni hæfni stjórnenda og þjóðarinnar núna í lok 2021 en gaf þessi rannsókn mjög áhugaverðar niðurstöður sem einnig verður farið vel í gegnum á þessum fyrirlestri.
Nánar um Stafræna hæfniklasann
Fyrirlesturinn fer fram á Teams - hlekkur