Í tilefni afhendingar Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2013 hinn 12. mars nk. býður Stjórnvísi til hátíðarmóttöku í Turninum í Kópavogi kl. 16.00 til 18.00
Hér má sjá lista yfir þá sem voru tilnefndir: http://stjornvisi.is/stjornunarverdlaunin/tilnefningar2013
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp.
Þrír stjórnendur verða verðlaunaðir en yfir fjörutíu stjórnendur hlutu tilnefningu til verðlaunanna og má sjá nöfn þeirra á vefnum http://www.stjornvisi.is.
Dagskrá:
Setning hátíðar:
Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar og formaður Stjórnvísi.
Hátíðarstjóri: Teitur Guðmundsson læknir, framkvæmdastjóri Heilsuverndar
Fyrirlesarar:
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group
Janne Sigurdsson, forstjóri Alcoa Fjarðaráls
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu
Bára Sigurðardóttir, mannauðsstjóri Termu og formaður dómnefndar gerir grein fyrir vali dómnefndar á stjórnendum ársins 2013.
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp.
Félagsmenn Stjórnvísi eru sérstaklega boðnir velkomnir ásamt öllu fag- og áhugafólki um stjórnun.Ókeypis aðgangur.
Dómnefnd 2013 skipa eftirtaldir:
Agnes Gunnarsdóttir, situr í stjórn Stjórnvísi og er framkvæmdastjóri sölu-og markaðssviðs Íslenska Gámafélagsins.
Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent.
Bára Sigurðardóttir formaður dómnefndar og mannauðsstjóri hjá Termu.
Helgi Þór Ingason, dósent og forstöðumaður MPM náms við HR
Hjörleifur Pálsson, fjármálastjóri Össurar.
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands og formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana
Nánari upplýsingar um Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi er að finna á heimasíðu félagsins http://stjornvisi.is/stjornunarverdlaunin
Nánari upplýsingar um Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi er að finna á heimasíðu félagsins http://www.stjornvisi.is.
Með kærri kveðju,
Gunnhildur Arnardóttir