Fundur á vegum faghóps um upplýsingaöryggi
Öryggi í "cloud computing"
Fundarefni
Öryggi í "cloud computing"
Kynning Sigurjóns Lýðssonar fjallar um Windows Azure sem er tölvuský (e. Cloud computing) Microsoft. Windows Azure er í raun nettengt gagnaver sem fyrirtæki geta nýtt til að keyra hugbúnaðarlausnir sínar í stað þess að byggja upp eigin tölvuver.
Framsögumaður
Sigurjón Lýðsson, Microsoft
Fundarstaður
Arion banki, Borgartúni 19, 105 Reykjavík.