30. september 2024 16:24
Haustráðstefna Stjórnvísi hitti heldur betur í mark í ár. Frábær mæting var bæði á Grand Hótel og í streymi enda dagskráin stútfull af áhugaverðum fyrirlesurum. Hér má sjá upptökur af öllum erindum og hér eru myndir af ráðstefnunni.
Dagskráin var svohljóðandi.
08:30 Húsið opnar: Létt morgunhressing
09:00 Laufey Guðmundsdóttir, Sýningarstjóri Jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðavirkjun og í stjórn Sjórnvísi: Setning ráðstefnu
09:05 Ráðstefnustjóri: Bergur Ebbi, rithöfundur og fyrirlesari
09:10 Haraldur Bjarnason forstjóri Auðkennis og í stjórn Stjórnvísi stýrir pallborði. Þátttakendur:
Stefán Baxter, forstjóri og stofnandi Snjallgagna
Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri GRID
09:35 Kolfinna Tómasdóttir, sérfræðingur hjá Rannís og meðstofnandi og meðstjórnandi AiXist. "Gervigreind og íslensk nýsköpun"
09:50 Stutt hlé: Tengslamyndun og spjall
10:05 Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar: „Vegferð Orkunnar – Snjallari greiðslulausnir“
10:20 Róbert Bjarnason, Forstjóri, Citizens Foundation„Gervigreind, straumar og stefnur“
10:35 Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur. “Jæja, getum við þá loksins hætt að hugsa?”
10:50 Thelma Christel Kristjánsdóttir, Lögmaður hjá BBA//Fjeldco, LL.M., og stundakennari við Háskóla Íslands. “Lögfræði og mállíkön”
11:00 Lilja Gunnarsdóttir, markþjálfi og teymisþjálfi í stjórn Stjórnvísi: Samantekt
11:05 Ráðstefnuslit