Ofanleiti 2, 103 Reykjavík Ofanleiti, Reykjavík, Ísland
Heilsueflandi vinnuumhverfi,
Héðinn Jónsson mun fjalla um tilraunaverkefni sem hann hefur yfirumsjón með og felur í sér hreyfingu sem meðferðarform. Hreyfiseðlar eru að ryðja sér til rúms hér á landi og hafa komið í stað hefðbundinna lyfseðla í sumum tilfellum. Fimm heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu taka nú þátt í tilraunaverkefni þar sem læknar skrifa upp á hreyfingu fyrir sjúklinga.
Héðinn mun fjalla um tilurð verkefnisins, árangur og framtíðarhorfur um notkun hreyfingar sem meðferðarforms.