Faghópur um aðstöðustjórnun í samstarfi við faghóp um upplýsingaröryggi mun hér fjalla um öryggi á vinnuaðstöðu sem starfsfólk vill geta treyst á. Fjallað verður um öryggi frá ýmsum aðstöðutegundum og málaflokkum, bæði út frá öryggi í vinnuumhverfinu og út frá upplýsingaröryggi.
Meðal spurninga sem verður svarað eru:
Hverjar eru öryggisógnir? Hvað þarf að verja? Hvernig er það varið? Hvernig er upplýsingagjöf háttað?
Ásta Rut Jónasdóttir, deildarstjóri innkaup og eignaumsjón hjá Securitas.
Böðvar Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Örugg verkfræðistofa.