Ofanleiti 2, 103 Reykjavík Ofanleiti, Reykjavík, Ísland
ÖÖ: óvirkur - Þjónustu- og markaðsstjórnun,
Á þessum áhugaverða fundi munu þær Helga Jóhanna Oddsdóttir og Ólína Laxdal, viðskiptafræðingur og sjálfstætt starfandi ráðgjafi segja frá hvernig þær hafa þróað ráðgjöf í aðferðafræði viðskiptatengslastjórnunar (KAM - Key Account Management).
Upphafið má rekja til rannsóknar á stöðu viðskiptatengslastjórnunar hjá íslenskum fyrirtækjum sem Ólína Laxdal vann í vetur. Niðurstöður rannsóknarinnar bentu til þess að mikil þörf væri fyrir ráðgjöf og þjálfun í markvissri beitingu viðskiptatengslastjórnunar á Íslandi.
Helstu niðurstöður bentu til þess að flest fyrirtæki hafi yfir að ráða CRM kerfum eða séu að innleiða þau hjá sér.
Aðferðafræðin og menning fyrirtækjanna er hins vegar mun skemmra á veg komin en í nágrannlöndum okkar.