Stjórnarfundur Stjórnvísi (lokaður fundur)

Stjórnarfundir Stjórnvísi eru haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl.11:00-12:00.  Í stjórn félagsins eru 9 aðilar og skiptast þeir á að halda fundi. Þema ársins er „Ár aðlögunar“. Stjórn gerði með sér samskiptasáttmála þar sem m.a. var rætt um að:   1. Mæta undirbúin á stjórnarfundi 2. Mæta tímalega 3. Taka ábyrgð á verkefnum  4. Hafa uppbyggilega gagnrýni 5. Samskipti opin og eðlileg 6. Vera á staðnum. Stjórn félagsins á samræður á Facebook undir: „stjórn Stjórnvísi“ og á Teams.

Í byrjun starfsárs skipti stjórn með sér verkum og eru þrjú áhersluverkefni starfsárið 2020-2021.  Stjórn skiptir með sér þessum áhersluverkefnum og fundar um þau sérstaklega milli fastra stjórnarfunda.  Formaður félagsins stýrir stjórnarfundum þar sem áhersluverkefni stjórnar eru rædd ásamt öðrum verkefnum.  Stjórn hefur aðgengi að sameiginlegu svæði á skýinu. Fundargerðir stjórnar eru öllum opnar hér.

Verkefni stjórnar starfsárið: 2020 – 2021

1. Stuðningur við stjórnir faghópa.

Ábyrgðaraðilar: Ásdís, Aðalheiður, Steinunn, Ingi Björn   

  1. Teams 
  2. Podcast 
  3. Mælaborðið  
  4. Markaðsmál og sýnileiki.

2. Markaðsmál og sýnileiki.

Ábyrgðaraðilar: Ósk Heiða, Stefán Hrafn, Jón Gunnar, Guðný Halla 

  1. Meðal aðila að Stjórnvísi 
  2. Utan félagsins 
  3. LinkedIn 
  4. Selfoss, Akureyri – Samstarf með háskólanum á Akureyri 
  5. Heimasíðan 
  6. Markviss fjölgun fyrirtækja 
  7. Markviss fjölgun háskólanema . Hvetja faghópa til að tala við deildir og kennara og t.d. fá 5 bestu nemendur til að kynna niðurstöður 

3. Samstarf við aðra aðila um jafningjafræðslu

Ábyrgðaraðilar: Jón Gunnar, Sigríður, Steinunn, Ásdís  

  1. Atvinnulífið (KPMG stjórnarhættir) 
  2. Háskólarnir 
  3. Opinberir aðilar - stjórnkerfið 
  4. Opinberir aðilar - fyrirtækin 
  5. Samtök atvinnulífsins 
  6. Samstarf með háskólanum á Akureyri 
  7. Símenntunarmiðstöðvar út um allt land 
  8. Stjórnunarfélag suðurlands Selfoss -  
  9. Sinnum landsbyggðinni - fáum flotta fyrirlestara þaðan og streyma  

Önnur verkefni:  EFQM? Íslensku gæðaverðlaun?  

Á aðalfundi haldinn 6. maí 2020 voru kosin í stjórn félagsins:

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, deildarstjóri viðskiptalausna hjá Advania, formaður (2020-2021).
Ásdís Erla Jónsdóttir, forstöðumaður Opna háskólans í HR (2020-2021).
Guðný Halla Hauksdóttir, forstöðumaður þjónustuvers-og innheimtu Orkuveitu Reykjavíkur (2019-2021).
Ingi Björn Sigurðsson, fjárfestingastjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins (2019-2021).
Jón Gunnar Borgþórsson, vottaður stjórnendaráðgjafi CMC – Certified Management Consultant (2019-2021)
Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins (2020-2022).
Sigríður Harðardóttir, mannauðsstjóri Strætó (2019-2021).
Stefán Hrafn Hagalín, deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala (2020-2022).
Steinunn Ketilsdóttir, ráðgjafi hjá Intellecta og formaður faghóps um stafræna fræðslu (2020-2022).

 

Kjör fagráðs

Davíð Lúðvíksson, sérfræðingur hjá Rannís og stjórnarformaður Vottunar hf. (2020-2022).
Einar Snorri Einarsson framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs Landsnets (2019-2021).
Nótt Thorberg,  forstöðumaður loyalty hjá Icelandair (2019-2021).
Sigurjón Andrésson, forstöðumaður markaðsmála og forvarna hjá Sjóvá (2020-2022).
Þórunn M. Óðinsdóttir, framkvæmdastjóri Intra ráðgjafar (2020-2022).

Skoðunarmenn:

Oddný Assa Jóhannsdóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2020-2022).
Guðný Helga Guðmundsdóttir, sviðsstjóri endurskoðunarsviðs KPMG (2020-2022).

 

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum - veiting viðurkenninga.

Föstudaginn 21.ágúst nk. mun 18 fyrirtækjum verða afhentar viðurkenningar fyrir stjórnarhætti sína ásamt nafnbótinni "Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum".  Í ljósi aðstæðna þurfum við að takmarka þátttakendur við fulltrúa þeirra fyrirtækja sem hljóta munu nafnbótina.

Markmið verkefnisins og viðurkenningarinnar er að stuðla að umræðum og aðgerðum sem efla góða stjórnarhætti.

Viðurkenningar byggja á úttektum á stjórnarháttum þeirra félaga/fyrirtækja sem eru þátttakendur í verkefninu og taka mið af leiðbeiningum sem Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq á Íslandi gefa út.
Á annan tug viðurkenndra aðila vinna úttektirnar á fyrirtækjunum en umsjón með verkefninu og viðurkenningarferlinu er í höndum Stjórnvísi. 

Agla Eir Vilhjálmsdóttir lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands verður fundarstjóri.

Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar (Nasdaq á Íslandi) mun flytja erindi.  

Jón Gunnar Borgþórsson JGB ráðgjöf flytur inngangsorð um verkefnið.

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins afhendir viðurkenningarnar.

Verkefnið er samstarfsverkefni Nasdaq á Íslandi, Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Stjórnvísi.

Rafhjólavæðing - Hádegisfundur í samvinnu við Grænni byggð, Hjólafærni og Orkustofnun (ZooM)

Hlekkur inn á fundinn:
https://us02web.zoom.us/j/82124795429

Græna Orkan, Grænni byggð, Orkustofnun, Stjórnvísi og Hjólafærni standa fyrir hádegisfundi á Zoom um rafhjólavæðinguna á Íslandi þann 25. ágúst kl 12-13.

Mynd frá Hjólavef Reykjavíkurborgar:
http://hjolaborgin.is/markmid/?goto=2#8

Fundarstjóri verður Anna Margrét Kornelíusdóttir, verkefnastjóri Grænu orkunnar.

Dagskrá:
Reynslan hjá Reykjavíkurborg
Kristinn Eysteinsson, Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg

Rafhjólareynslan hjá Norðurorku
Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Norðurorku

Örflæði: Lítill mótor fyrir stuttar ferðir
Jökull Sólberg Auðunsson

Aðstaða við verslunar- og þjónustukjarna
Baldur Már Helgason, framkvæmdastjóri hjá Reginn fasteignafélagi


Reynsla Landsspítalans
Hulda Steingrímsdóttir, Umhverfisstjóri á Landspítalanum

Rafhjól: Þjónn á þeytingi
Sesselja Traustadóttir - Hjólafærni


Meeting ID: 821 2479 5429
Passcode: 689530
 

Hver er galdurinn bakvið góðar kynningar? (haldinn á Teams)

Join Microsoft Teams Meeting

Stjórnvísi býður öllum félögum upp á skemmtilegan og hagnýtur fyrirlestur þar sem María Ellingsen leikkona og þjálfari deilir helstu aðferðunum við að semja og flytja áhrifamiklar kynningar. Fundurinn verður haldinn á Teams. 

Stefnt er að því þegar tækifæri gefst aftur til að hittast saman í hópum að bjóða stjórnendum í faghópum Stjórnvísi að skrá sig á námskeið 2x3 tímar (14 aðilar í hverjum hóp).   

Framkoma og Ræðumennska - stígðu inn í styrkinn þinn og hafðu áhrif.  

Á þessu námskeiði öðlast þú færni í að miðla þekkingu þinni hugmyndum og sjónarmiðum á áhrifamikinn, skemmtilegan og trúverðugan hátt.

Í fyrri hlutanum lærir þú grunnatriði sem efla þig í ræðumennsku; að styrkja líkamstjáningu, auka útgeislun, beita rödd og skerpa á framsögn. Þá er kennd einföld og markviss uppbygging á ræðum og kynningum. Þú færð æfingu í að komast að kjarna málsins svo tilgangur ræðunnar sé skýr og hún skili þeim árangri sem þú vilt ná.

Í seinni hlutanum lærir þú tækni til að flytja textann hvort sem þú velur að nota glærur, punkta eða ræðu skrifaða frá orði til orðs. Þú færð þjálfun í að miðla skilaboðum þínum á persónulegan og trúverðugan, lifandi, kraftmikinn og skemmtilegan hátt sem hreyfir við áhorfendum og veitir þeim innblástur.

Kick off fundur stjórna faghópa Stjórnvísi 27.ágúst nk. á Teams kl.08:45-10:00

Hér má nálgast tengil af fundinum á Teams.  Til að opna myndbandið þarftu að vera í hópnum á Teams.

Kick off fundur stjórna faghópa Stjórnvísi verður haldinn 27.ágúst nk. á Teams kl.08:45-10:00. Smelltu á tengillinn til að tengjast fundinum. Join Microsoft Teams Meeting 

Hér er tengill á fundinn í maí sem haldinn var fyrir stjórnir faghópa  á Teams. Til að opna myndbandið þarftu að vera í hópnum á Teams.

Tilgangur fundarins er að starta nýju starfsári af krafti. Farið verður yfir ýmis atriði sem létta stjórnendum faghópa starfið í vetur, búinn verður til vettvangur fyrir faghópana til að sameinast um viðburði, rýnt verður í helstu áskoranir faghópastarfsins en umfram allt fá innblástur til þess að gera komandi starfsár enn öflugra en þau síðustu.

Stjórnir faghópa eru hvattar til að hittast sem fyrst, borða saman hádegisverð í boði félagsins og huga að dagskrá starfsársins.  Á tímabilinu júní-ágúst er oft best að bóka fyrirlesara.  Stjórn vekur athygli á að stjórnum faghópa gefst tækifæri tvisvar á starfsárinu að hittast í hádegisverði í boði félagsins, hægt er að setja í reikning á Nauthól og á Kringlukránni.  Ef aðrir staðir verða fyrir valinu er afrit af reikningi sent á Stjórnvísi og reikningurinn greiddur samdægurs.

Mikilvægt er að fylla út í skjal á vefnum drög að dagskrá en búið er að senda slóð að skjalinu á allar stjórnir faghópa.  Nú þegar eru nokkrir faghópar búnir að fylla út í skjalið.

Stefnt er að því að senda út drög að dagskrá haustsins til félaga þann 4.september.

Stjórnarfundur Stjórnvísi (lokaður fundur)

Stjórnarfundir Stjórnvísi eru haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl.11:00-12:00.  Í stjórn félagsins eru 9 aðilar og skiptast þeir á að halda fundi. Þema ársins er „Ár aðlögunar“. Stjórn gerði með sér samskiptasáttmála þar sem m.a. var rætt um að:   1. Mæta undirbúin á stjórnarfundi 2. Mæta tímalega 3. Taka ábyrgð á verkefnum  4. Hafa uppbyggilega gagnrýni 5. Samskipti opin og eðlileg 6. Vera á staðnum. Stjórn félagsins á samræður á Facebook undir: „stjórn Stjórnvísi“ og á Teams.

Í byrjun starfsárs skipti stjórn með sér verkum og eru þrjú áhersluverkefni starfsárið 2020-2021.  Stjórn skiptir með sér þessum áhersluverkefnum og fundar um þau sérstaklega milli fastra stjórnarfunda.  Formaður félagsins stýrir stjórnarfundum þar sem áhersluverkefni stjórnar eru rædd ásamt öðrum verkefnum.  Stjórn hefur aðgengi að sameiginlegu svæði á skýinu. Fundargerðir stjórnar eru öllum opnar hér.

Verkefni stjórnar starfsárið: 2020 – 2021

1. Stuðningur við stjórnir faghópa.

Ábyrgðaraðilar: Ásdís, Aðalheiður, Steinunn, Ingi Björn   

  1. Teams 
  2. Podcast 
  3. Mælaborðið  
  4. Markaðsmál og sýnileiki.

2. Markaðsmál og sýnileiki.

Ábyrgðaraðilar: Ósk Heiða, Stefán Hrafn, Jón Gunnar, Guðný Halla 

  1. Meðal aðila að Stjórnvísi 
  2. Utan félagsins 
  3. LinkedIn 
  4. Selfoss, Akureyri – Samstarf með háskólanum á Akureyri 
  5. Heimasíðan 
  6. Markviss fjölgun fyrirtækja 
  7. Markviss fjölgun háskólanema . Hvetja faghópa til að tala við deildir og kennara og t.d. fá 5 bestu nemendur til að kynna niðurstöður 

3. Samstarf við aðra aðila um jafningjafræðslu

Ábyrgðaraðilar: Jón Gunnar, Sigríður, Steinunn, Ásdís  

  1. Atvinnulífið (KPMG stjórnarhættir) 
  2. Háskólarnir 
  3. Opinberir aðilar - stjórnkerfið 
  4. Opinberir aðilar - fyrirtækin 
  5. Samtök atvinnulífsins 
  6. Samstarf með háskólanum á Akureyri 
  7. Símenntunarmiðstöðvar út um allt land 
  8. Stjórnunarfélag suðurlands Selfoss -  
  9. Sinnum landsbyggðinni - fáum flotta fyrirlestara þaðan og streyma  

Önnur verkefni:  EFQM? Íslensku gæðaverðlaun?  

Á aðalfundi haldinn 6. maí 2020 voru kosin í stjórn félagsins:

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, deildarstjóri viðskiptalausna hjá Advania, formaður (2020-2021).
Ásdís Erla Jónsdóttir, forstöðumaður Opna háskólans í HR (2020-2021).
Guðný Halla Hauksdóttir, forstöðumaður þjónustuvers-og innheimtu Orkuveitu Reykjavíkur (2019-2021).
Ingi Björn Sigurðsson, fjárfestingastjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins (2019-2021).
Jón Gunnar Borgþórsson, vottaður stjórnendaráðgjafi CMC – Certified Management Consultant (2019-2021)
Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins (2020-2022).
Sigríður Harðardóttir, mannauðsstjóri Strætó (2019-2021).
Stefán Hrafn Hagalín, deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala (2020-2022).
Steinunn Ketilsdóttir, ráðgjafi hjá Intellecta og formaður faghóps um stafræna fræðslu (2020-2022).

 

Kjör fagráðs

Davíð Lúðvíksson, sérfræðingur hjá Rannís og stjórnarformaður Vottunar hf. (2020-2022).
Einar Snorri Einarsson framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs Landsnets (2019-2021).
Nótt Thorberg,  forstöðumaður loyalty hjá Icelandair (2019-2021).
Sigurjón Andrésson, forstöðumaður markaðsmála og forvarna hjá Sjóvá (2020-2022).
Þórunn M. Óðinsdóttir, framkvæmdastjóri Intra ráðgjafar (2020-2022).

Skoðunarmenn:

Oddný Assa Jóhannsdóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2020-2022).
Guðný Helga Guðmundsdóttir, sviðsstjóri endurskoðunarsviðs KPMG (2020-2022).

Þróun vinnuvistar hjá Elkem á Íslandi

Sigurjón Svavarsson, Öryggis- Heilsu- og Umhverfisstjóri Elkem á Íslandi, fjallar um hvernig öryggismenningin hefur þróast þar á sl. 10 árum m.t.t. breytinga í umhverfi og þekkingu starfsmanna á vinnuvistfræði, helstu áskoranir og lausnir.

Viðburðurinn verður haldinn sem fjarfundur og verður hlekkur sendur til þeirra sem skrá sig daginn fyrir viðburðinn. 
Fyrst mun Sigurjón kynna erindið og svo gefst tími fyrir spurningar. 

Endilega muna að skrá sig upp á að fá sendan hlekk til að geta tekið þátt. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?