Sjálfbærni markþjálfun - að taka af sér ráðgjafahattinn og ná dýpra virði fyrir viðskiptavininn.

Hlekkur á TEAMS hér.
Dr. Snjólaug Ólafsdóttir verkefnastjóri í sjálfbærni og sjálfbærni markþjálfi hjá EY á Íslandi fjallar um hvernig leiðtoga markþjálfun í sjálfbærni og teymisþjalfun í sjálfbærni getur komið fyrirtækjum lengra, hraðar á sjálfbærni velferðinni. Hvort sem markþjálfun er notuð með ráðgjöf eða ein og sér stuðlar sjálfbærni markþjalfun að skýrari sýn, markvissari skrefum og farsælli innleiðingu sjálfbærni verkefna.

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir fjallar um virði þess að markþjálfa leiðtoga og teymi innan fyrirtækja til sjálfbærni.

Hver er munurinn á ráðgjöf og markþjálfun og hvernig er hægt að mæta til leiks sem markþjálfi og skilja sérfræðinginn og ráðgjafann eftir frammi.

 

Hlekkur á TEAMS hér.

Staðsetning viðburðar

Fréttir af viðburðum

Sjálfbærni markþjálfun - að taka af sér ráðgjafahattinn og ná dýpra virði fyrir viðskiptavininn.

Velkomin!

 

Næstkomandi þriðjudag þann 30. nóvember frá kl. 10:00 - 11:00 ætlar Dr. Snjólaug Ólafsdóttir verkefnastjóri í sjálfbærni og sjálfbærni markþjálfi hjá EY á Íslandi að fjalla um hvernig leiðtoga markþjálfun í sjálfbærni og teymisþjalfun í sjálfbærni getur komið fyrirtækjum lengra og hraðar á sjálfbærni velferðinni. Hvort sem markþjálfun er notuð með ráðgjöf eða ein og sér stuðlar sjálfbærni markþjalfun að skýrari sýn, markvissari skrefum og farsælli innleiðingu sjálfbærni verkefna.

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir fjallar um virði þess að markþjálfa leiðtoga og teymi innan fyrirtækja til sjálfbærni.

Hver er munurinn á ráðgjöf og markþjálfun og hvernig er hægt að mæta til leiks sem markþjálfi og skilja sérfræðinginn og ráðgjafann eftir frammi.

Skráning inn á heimasíðu Stjórnvísi þar sem þú finnur einnig TEAMS hlekkinn til að komast inn á fundinn.

"skjáumst"!

kveðja,

Stjórn faghóps markþjálfunar

 

 

Sjálfbærni markþjálfun - að taka af sér ráðgjafahattinn og ná dýpra virði fyrir viðskiptavininn.

Á næsta viðburði hjá faghópi markþjálfunar ætlar Dr. Snjólaug Ólafsdóttir verkefnastjóri í sjálfbærni og sjálfbærni markþjálfi hjá EY á Íslandi að fjalla um hvernig leiðtoga markþjálfun í sjálfbærni og teymisþjalfun í sjálfbærni getur komið fyrirtækjum lengra, hraðar á sjálfbærni velferðinni. Hvort sem markþjálfun sé notuð með ráðgjöf eða ein og sér stuðlar sjálfbærni markþjálfun að skýrari sýn, markvissari skrefum og farsælli innleiðingu sjálfbærni verkefna.
 

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir ætlar að fjalla um virði þess að markþjálfa leiðtoga og teymi innan fyrirtækja til sjálfbærni.

Hver er munurinn á ráðgjöf og markþjálfun og hvernig er hægt að mæta til leiks sem markþjálfi og skilja sérfræðinginn og ráðgjafann eftir frammi.

Hlekkur á TEAMS hér.

Tengdir viðburðir

Stjórnendaþjálfun

Ása Karín Hólm hjá Stratagem fer yfir áherslur stjórnendaþjálfunar og áskoranir stjórnenda. Hún fjallar um hvaða straumar í ytra umhverfi hafa áhrif á stjórnun og hvað þýða þeir straumar fyrir skipulag mannauðsmála og fyrir fyrirtækjamenningu og hvaða stjórntækjum er þá hægt að beita. 

Ása Karín er með margra ára reynslu í stjórnunarráðgjöf og hefur komið víða við í þjálfun stjórnenda og annarra áhugaverðra einstaklinga. Hún er viðurkenndur markþjálfi, gaflari og hálfur dani, er forvitin, hefur gaman af fólki og samskiptum. 

Click here to join the meeting

Hvað gerir stjórnanda árangursríkan?

Tengill á streymi.

Nýlega kom út íslensk þýðing á bókinni The Effective Executive eftir Peter Drucker. Bókin heitir á íslensku Árangursríki stjórnandinn og fjallar um hvernig stjórnendur taka við stjórnvölinn í eigin lífi og ná árangri í starfi. Bókin kom fyrst út árið 1967 og hefur reynst stjórnendum um heim allan sem ómetanlegur leiðarvísir í starfi.

Í kynningunni mun Kári Finnsson, þýðandi bókarinnar, fara yfir þau fimm grundvallaratriði sem Drucker dregur fram í bókinni og reynast ættu öllum stjórnendum gott veganesti:

• Hvernig við nýtum tíma okkar á árangursríkan hátt
• Hvernig við uppgötvum og nýtum styrkleika okkar
• Hvernig við finnum út hvað við getum lagt af mörkum
• Hvernig við einbeitum okkur að því sem skiptir máli
• Hvernig við tökum árangursríkar ákvarðanir

Bókin gagnast öllum sem bera ábyrgð í starfi, hvort sem að það er í fyrirtæki, á sjúkrahúsi, í skóla eða opinberri stofnun.  

Peter F. Drucker (1909-2005) er frumkvöðull á sviði stjórnunarfræða og hafa verk hans verið nýtt sem kennslurit í háskólum, fyrirtækjum og stofnunum um heim allan. Eftir Drucker liggja samtals 39 bækur og yfir hundrað greinar sem lögðu grunninn að því sem á okkar dögum kallast stjórnunarfræði.

Nánari upplýsingar um Árangursríka stjórnandann og Peter F. Drucker er að finna á arangursrikur.is


Kynning á fyrirlesara:

Kári Finnsson
Þýðandi Árangursríka stjórnandans er Kári Finnsson, hagfræðingur og forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Creditinfo. Kári hefur margra ára reynslu af skrifum, kennslu og fyrirlestrahaldi.


Fundarstjóri er Harpa Hallsdóttir, faghópur um mannauðsstjórnun.

Eldri viðburðir

The dynamic synergy between coaching practices and leadership

Aðferðir markþjálfunar og leiðtogafærni - The dynamic synergy between coaching practices and leadership.

Stutt vinnustofa þar sem kafað verður í samspil aðferða markþjálfunar og leiðtogafærni.

Vinnustofan fer fram á ensku.

Í þessari vinnustofu verður samspil leiðtogafærni og aðferðir markþjálfunar krufið til  mergjar. Skoðað verður hvernig meginreglur markþjálfunar geta samhæfst leiðtogavinnu í þeim tilgangi að bæta frammistöðu einstaklinga eða teymis. Þátttakendur munu öðlast færni í þeim aðferðum markþjálfunar sem efla leiðtoga til að skapa vaxandi menningu, eiga opin samskipti og efla nýja hæfnisþætti. 


Vinnustofan verður á formi fyrirlesturs og verklegra æfinga sem varpa sérstöku ljósi á umbreytandi áhrif þess að blanda saman markþjálfun og forystu sem leiðir til sterkari samvinnu, aukinnar hvatningar og sjálfbærs árangurs á vinnustaðnum.

Leiðbeinandi: Elias Scultori, MCC - Assistant Director of Coaching Education at CoachU

_______ 

The dynamic synergy between Coaching practices and Leadership is an insightful presentation that delves into the symbiotic relationship between effective coaching practices and leadership. This session explores how coaching principles can seamlessly integrate with leadership strategies to enhance individual and team performance. Attendees will discover how coaching methodologies empower leaders to cultivate a culture of growth, open communication, and skill development. With a balanced blend of information and practical exercises, this presentation highlights the transformative impact of combining coaching and leadership, ultimately leading to stronger collaboration, increased motivation, and sustainable organizational success.

 

Fyrir hverja er námskeiðið

Vinnustofan er hugsuð fyrir bæði stjórnendur og markþjálfa, og alla þá sem hafa áhuga á að að kynna sér þessa aðferð á virkan hátt. 

Skipulagið

Vinnustofan fer fram í Opna háskólanum í HR

  • Fimmtudaginn 28. september 2023
  • kl 12:00-13:30

Hagnýtar upplýsingar

Aðgangur er ókeypis, en þátttakendur beðnir um að skrá sig hér.

Verkefnastjóri

Linda Vilhjálmsdóttir

lindav@ru.is 

599 6341

Meet 3 Online Coaching Platforms

ICF Nordic Chapters invites you to learn more about Coaching with Online Platforms
Since the beginning of Covid-19 pandemic, online coaching has grown and are still growing rapidly. More and more platforms are being developed which offers easy online coaching access. During this webinar we will dive deeper into 3 platforms which offers online coaching in the Nordic region. 

You will learn direct from people who represents these platforms and you will also get the possibility to participate in breakout sessions to discuss your ideas and thoughts on online coaching.

 

Skráning hér: https://icf.confetti.events/online-coaching-platforms/

ATH ný dagsetning!!!Nýir straumar og stefnur í markþjálfun.

 

ATH við þurfum að færa viðburðinn vegna veikinda, ný dagsetning kemur innan skamms!

Þetta verður EKKI 6. September!!!

 

Markþjálfarnir Ásta, Lilja og Rakel fóru í Ágúst á ráðstefnuna Converge 2023 á vegum Coachingfederation sem eru alþjóðleg samtök markþjálfa. Þar tóku þær inn nýja strauma og stefnur sem þær ætla að deila með okkur.

 

Aðalfundur faghóps um markþjálfun 2023

 

Aðalfundur faghóps um markþjálfun verður haldinn þriðjudaginn 9. Maí klukkan 10:00 til 10:30/10:45 bæði í gegnum Teams og staðarfundi í fundarhergi hjá Controlant strax á eftir lokaviðburðinum okkar hjá Controlant, Holtasmári 1, 201, Kópavogur.

Fundardagskrá:

  • Uppgjör á starfsári
  • Kosning til stjórnar
  • Önnur mál

Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnar, vinsamlegast sendið tölvupóst á asta@hverereg.is

Linkur fyrir þá sem geta ekki mætt á staðarfund er hér.

Controlant Coaching Center

TEAMS linkur er hér.
 
Controlant býður í heimsókn í húsakynnum þeirra á 11. hæð, Norðurturni Smáralindar þriðjudaginn 9. maí kl. 9:00-10 til að fjalla um Controlant Coaching Center.
 
Unnur María Birgisdóttir, VP of Talent, Jóhanna Magnúsdóttir, Learning & Development Culture Manager og Auðbjörg Ólafsdóttir, VP of Culture & Communication, munu halda erindið saman.
 
Markþjálfun er verkfæri sem Controlant notar markvisst til að styðja við vöxt og framgang starfsmanna fyrirtækisins.
Farið verður farið yfir vegferð og framtíðarsýn fyrir markþjálfun hjá Controlant sem er mjög ört vaxandi fyrirtæki á Íslandi og á alþjóðavísu.

Controlant hefur undanfarin misseri fjárfest í markþjálfunarmenntun starfsmanna og starfrækir nú Controlant Coaching Center þar sem tíu starfsmenn Controlant sem einnig eru markþjálfar bjóða öðru starfsfólki fyrirtækisins upp á markþjálfun til að styrkja sig og efla í lífi og starfi.Viðburðurinn verður haldinn á 11. hæð Norðurturni Smáralindar.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?