Harpa, Norðurljós
Stjórnvísisviðburður
Nú fer hver að vera síðastur að bóka sig. Sameiginleg vorráðstefna fyrir félaga Ský, Stjórnvísi og Mannauðs. Fjölbreyttir fyrirlestrar úr mismunandi áttum viðskiptalífsins um framtíðina. Smelltu hér til að bóka þig.
Endum daginn á að stækka tengslanetið og skála fyrir framtíðinni og höldum svo út í vorið!


Í fyrirlestrinum verður fjallað um netöryggi út frá víðu sjónarhorni. Hvernig ógnir og áskoranir í netheimum snerta ólíka þætti samfélagsins. Hvernig tengist netöryggi einstaklinga, fyrirtækja og stofnana hvort öðru og hvernig er vænlegast að nálgast þær ógnir heildstætt svo allir séu öruggir.



Róbert fer yfir nýjustu þróun í gervigreind og ræðir hvernig samfélagið getur tekist á við þessar miklu og hröðu breytingar. Hvaða tækifæri og áskoranir bíða okkar, og hvernig tryggjum við að gervigreind nýtist samfélaginu til góðs?

14:10 Kaffihlé

In today's unpredictable world, effective crisis leadership is essential for navigating uncertainty and unlocking new opportunities. In this dynamic session, you'll discover proven strategies for adapting your leadership style to any challenge. Learn how to predict, prepare, and prevent crises before they strike, while also building the collaborative mindset needed to guide your team through turbulent times. Get ready to rethink your approach to leadership and harness the potential in every crisis.

15:20 Umræður: Tækifærin í framtíðinni
16:00 Skálum saman fyrir framtíðinni og tengjumst!
Léttar veitingar og tengslanetið stækkað í góðra vina hópi.
17:30 Partýið búið - haldið saman út í vorið!

