-
Dagskrá faghópsins síðastliðið starfsár
-
Kosning stjórnar
-
Næsta starfsár
- Önnur mál
Áhugasamir hafi samband við Auði Hrefnu, s. 618-1040.
Áhugasamir hafi samband við Auði Hrefnu, s. 618-1040.
Fyrirlesturinn fer fram á Teams - hlekkur
Í þessum fyrirlestri mun Eva Karen Þórðardóttir framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasans segja okkur frá Stafræna hæfniklasanum, markmiðum hans og helstu verkefnum.
Stafræni hæfniklasinn stóð fyrir rannsókna á stafrænni hæfni stjórnenda og þjóðarinnar núna í lok 2021 en gaf þessi rannsókn mjög áhugaverðar niðurstöður sem einnig verður farið vel í gegnum á þessum fyrirlestri.
Nánar um Stafræna hæfniklasann
Fyrirlesturinn fer fram á Teams - hlekkur
Margrét Reynisdóttir og Justyna Cisowska ætla að kynna fyrir okkur fræðslu og þjálfun í sýndarveruleika. Margrét mun fara yfir hvernig sýndarveruleikinn er hannaður til að líkja sem best eftir íslenskum veruleika og þá hæfni sem starfsfólk þarf að búa yfir samkvæmt „Top 10 job skills of today and tomorrow“. Er sýndarveruleiki besta leiðin til að þjálfa samskiptafærni og þjónustulund? Hvað virkar og hvað ber að varast?
Justina mun segja okkur frá reynslu Bakarameistarans af því að nota sýnarveruleika í þjálfun starfsfólks.
Blogg um sýndarveruleikaþjálfun má sjá HÉR
Margrét Reynisdóttir er frumkvöðull í að útbúa íslenskt efni fyrir þjálfun í þjónustustjórnun og menningarlæsi. Margrét rekur fyrirtækið Gerum betur ehf sem sérhæfir sig í námskeiðum og þjálfun.
Justyna Cisowska er yfirverslunarstjóri hjá Bakarameistaranum.
Stjórn faghóps um stafræna fræðslu boðar hér til aðalfundar fyrir starfsárið 2021 - 2022. Farið verður yfir ýmis málefni er varðar faghópinn ásamt því að kjósa nýja stjórn og formann.
Dagskrá fundar:
Hægt verður að tengjast viðburðinum á Teams hér
Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér formennsku stjórnar eða fara í stjórn geta haft samband við Steinunni Ketilsdóttir, formann stjórnar faghópsins, í gegnum netfang steinunn@intellecta.is eða í síma 6801770.
Í þessum fyrirlestri verður umfjöllunefnið vegferð stafrænnar fræðslu innan Landspítala. Innleiðing á fræðslukerfinu eloomi, áskoranir og hvernig stafræn fræðsla var notuð við innleiðingu á Bakvarðasveit Landspítala í fyrstu bylgju Covid-19.
Baldur Karlsson, verkefnastjóri á menntadeild og Arabella Samúelsdóttir, verkefnastjóri á mannauðssviði hjá Landspítala ætla að kynna fyrir okkur innleiðingu á fræðsluumhverfi hjá spítalanum.
Meðhöfundur að fyrirlestrinum er Hrund Scheving Thorsteinsson, deildarstjóri menntadeildar Landspítalans.
Fundurinn verður tekinn upp.
Click here to join the meeting
Áhugaverður fyrirlestur næstkomandi föstudag
Tæknirisar líkt og Google og Amazon eru þekktir fyrir að nýta sér snjallar lausnir, byggðar á gervigreind og vélnámi. En hvað með fyrirtæki sem eru ekki Google? Hvernig lítur framtíðin út fyrir fyrirtæki hér á landi sem vilja nýta sér snjallvæðingu og gervigreind, og hvar er best að byrja?
Fyrirlesarinn á þessum áhugaverða morgunfundi verður Diljá Rudolfsdóttir.
Diljá lærði gervigreind í Háskólanum í Edinborg og hefur unnið við snjallvæðingu hjá ýmsum fjármálafyrirtækjum, og vinni nú sem Forstöðumaður snjallvæðingar og stafrænnar þróunar hjá Veitum.
Click here to join the meeting
Click here to join the meeting
Jón Þórðarson hjá Proevents mun fara yfir viðburðarstjórnun í breyttu umhverfi.
Það er magnað að ástandið vegna Covid hefur sýnt okkur hvað hægt er að gera skemmtilega og mikilvæga hluti þegar maður hugsar út fyrir boxið! Þörf okkar fyrir að fræðast, hittast og skemmta okkur saman, er alltaf til staðar og því verðum við að finna leiðir sem virka í nýjum heimi. Lykilatriðið er að sjá alltaf tækifærin í aðstæðunum með því að beita skapandi hugsun. Jón mun gefa okku innsýn í nýjar víddir þegar kemur að raf-mögnuðum viðburðum og nauðsyn þess að hafa faglega nálgun við framkvæmd þeirra.
Viðburðurinn verður tekinn upp og upptakan sett á Facebook síðu okkar.
Jón Þórðarson er stofnandi og eigandi Proevents ásamt Ragnheiði Aradóttur. Hann hefur mikla reynslu af viðburðaþjónustu auk langrar stjórnunarreynslu úr viðskipta- og listalífinu. Sem viðburðastjóri hefur Jón starfað með mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins að fjölbreyttustu viðburðum hvort sem eru árshátíðir, hvataferðir, móttökur, stórir viðburðir í beinni sjónvarpsútsendingu og verðlaunaafhendingar svo eitthvað sé nefnt. Hann starfaði m.a. sem sýningastjóri í Borgarleikhúsinu í áratug.
Jón hefur BSc í viðskiptafræði. Hann hefur mikla ánægju af að vinna með ólíku fólki og hefur óþrjótandi metnað fyrir því að viðburðir á hans vegum séu unnir á framúrskarandi hátt.
Christian Erquicia Degnan, Global Business Develeopment hjá Gamelearn (hérna er linkur á LinkedIn), ætlar að fræða okkur um hvernig við getum notað tölvuleiki í fræðslu til að ná dýpri þekkingu og gera þetta skemmtilegt. Viðburðurinn verður á ensku.
"Game-based learning (explaining and detailing methodology) engagement and how to turn your content into a video game. It would be approximately a 30-minute presentation with Q&A at the end."
Fundurinn verður tekinn upp og settur á Facebook.
Join Microsoft Teams Meeting
Sífellt fleiri eru að átta sig á mikilvægi stafrænnar fræðslu og standa nú í innleiðingu eða hafa nýlokið við hana. Ýmsar hindranir verða þá í vegi fyrirtækja því að mörgu er að hyggja.
Á þessum morgunfundi ætla Hörður Bjarkason og Freyja Fanndal Sigurjónsdóttir hjá Arion banka að deila með okkur sinni upplifun í innleiðingu á stafrænni fræðslu hjá bankanum. Þau ætla að fara yfir hvaða leiðir þau hafa farið í framsetningu á fræðsluefni og hvaða tæknilegu hindranir hafa orðið á vegi þeirra.
Í mannauðsstefnu Arion banka hefur stöðug þróun og fræðsla verið stórt áhersluatriði en þau ætla einnig að koma inn á hvernig þau hafa lagt sig fram við að gera fræðsluna þægilegri og aðgengilegri fyrir starfsfólk bankans.
Netráðstefnu á vegum Framtíðarseturs Íslands og Háskólana á Bifröst,
Hér er linkur til að skrá sig á ráðstefnuna
18. september, 2020, kl. 09:00 til 10:30
Dagskrá funarins:
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt á fjarfundinum, vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið steinunn@intellecta.is til að fá hlekk á fundinn.
Gerd Leonhard og fleiri eru að standa fyrir stafræni ráðstefnu (á netinu), fimmtudaginn 26 mars nk. undir heitinu The Future of Business - the next 10 years. Ráðstefnan verður send út í gegnum Zoom. Skráning er nauðsynleg (Zoom direct sign-up is here). Þátttaka er gjaldfrjáls. Hefst kl. 5 á íslenskum tíma en 6 eftir hádegið CET.
Ég þekki ágætlega til Gerd. Hann er áhugaverður framtíðarfræðingur og hefur meðal annars gefið út bókina Technology Vs. Humanity.
Þekking og fræðsla á óvissu tímum. Njótið, Karl Friðriksson
Skoðið vefinn með því að smella á heiti ráðstefnunnar eða farið inn á þessa vefslóð: https://www.futuristgerd.com/2020/03/new-digital-seminar-on-the-future-of-business-march-26-anton-musgrave-and-gerd-leonhard/
Hér er einnig kynningartexti frá þeim sem standa að ráðstefnunni:
March 26, 6pm CET : FREE Digital Conference with Futurists Anton Musgrave, Gerd Leonhard, Liselotte Lygnso, KD Adamson: The Future of Business
Description
Danish futurist Liselotte Lygnso has just been added as guest-speaker, see https://thefuturesagency.com/speakers/liselotte-lyngso/ for more details on Liselotte. Blue Futurist' KD Adamson will join us as well see https://thefuturesagency.com/speakers/k-d-adamson/. The latest updates will be shared here: https://gerd.fm/39ZgAsN
We are living in an age of perpetual VUCA (volatility, uncertainty, complexity and ambiguity) - and given that we are also moving at exponential pace, FORESIGHT is now mission-critical. Being 'future-ready' is everyone's job now, and it requires more than good data, sharp analysis and domain expertise. To 'have a get feel' for what's coming is probably more of an art than a science - imagination and intuition are just as important as experience and knowledge: EQ AND IQ.
Hence, this session will focus on what we call PRACTICAL WISDOM, i.e. we will share our insights and foresights about the next decade and apply them to the here and now. We will present for 15 minutes each, and then take questions and have live discussions with the audience.
We will talk about the 10 Game-Changers impacting every business in the near future, and the Megashifts see www.megashifts.digital focussing on near future scenarios and 'practical wisdoms'. Have a look at www.futuristgerd.com and https://thefuturesagency.com/speakers/anton-musgrave/ for more Details on what we do.
More details will be published on http://www.theconference.digital soon!
Please note that this is a FREE event, for now, as we are trying out new ideas and concepts. This may change in the future.
Sífellt fleiri eru að átta sig á mikilvægi stafrænnar fræðslu og standa nú í innleiðingu eða hafa nýlokið við hana. Ýmsar hindranir verða þá í vegi fyrirtækja því að mörgu er að hyggja.
Á þessum morgunfundi ætla Hörður Bjarkason hjá Arion banka og Lóa Gestsdóttir hjá Isavia að deila með okkur sinni upplifun af tæknilegum atriðum innleiðingarinnar og hvaða mismunandi leiðir þau fara í framsetningu á fræðsluefni.
Viðburðurinn er haldinn í viðburðarsal útibús Arion banka á 2. hæð í Kringlunni.
Hildur Jóna Bergþórsdóttir hjá Landsvirkjun og Sigurbjörg Magnúsdóttir hjá Domino´s ætla að segja frá innleiðingu á stafrænni fræðslu á sínum vinnustöðum. Þær munu fara yfir hvað gekk vel og helstu áskoranir við innleiðingar og síðan verða umræður og kaffi á eftir.
Viðburður verður haldinn hjá Landsvirkjun að Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.
Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn þar sem þátttakendalisti verður sendur til Landsvirkjunar vegna innskráningakrafna inn í húsið.
Hrönn Jónsdóttir, CRM Online Writer hjá Marel, tekur á móti okkur. Hjá Marel starfa rúmlega 6000 manns á heimsvísu og þar af eru um 2000 notendur af CRM kerfi Marel (Salesforce og ServiceMax - Custom relationship Management systems).
Steinunn Ketilsdóttir, ráðgjafi í stafrænni fræðslu hjá Intellecta og formaður faghópsins, mun opna fyrsta viðburð faghópsins og kynna stuttlega stafræna fræðslu og helstu kosti þess í dag.
Hrönn mun sýna okkar nálgun Marel að stafrænni fræðslu fyrir þennan fjölbreytta hóp notanda við að læra á kerfi og ferla.