HR, stofa M217 Háskólinn í Reykjavík, Menntavegur, Reykjavík
Öryggisstjórnun, Þjónustu- og markaðsstjórnun, Sjálfbær þróun, loftslagsmál og umhverfi, ÖÖ: óvirkur: Kostnaðarstjórnun ,
Umhverfismál eru að verða áleitnara efni um allan heim og hér á Íslandi er mikil vakning um þessar mundir. Við erum að verða meðvitaðari sem neytendur og hægt, kannski of hægt erum við að breyta hegðun okkar í átt að umhverfisvænari lífstíl. En erum við að fara of hægt – getum við markaðsfólk lagt okkar á vogaskálarnar.
Dagskrá:
Ólafur Elínarsonar, sviðstjóri markaðsrannsókna Gallup: Umhverfiskönnun Gallup.
Silja Mist Sigurkarlsdóttir, markaðsstjóri Nóa Sirius; Eru umhverfismál orðin markaðsmál?