Fréttir og pistlar
Góðan dag
VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston - höfundi bókarinnar Stop stress og Streitustigans – á Grand Hótel miðvikudaginn 18. maí kl. 10:30 - 12:00. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis.
Mary Kingston stendur einng fyrir vinnustofu sama dag um streitu og vinnustaði sem nýtist t.d. stjórnendum á Grand Hotel kl. 13:00 - 16:00, miðvikudaginn 18. mars. Vinnustofan fer fram á ensku og aðgangseyrir á vinnustofuna er kr. 9.000.
Vinsamlegast athugið að skilyrði fyrir þátttöku á vinnustofunni er seta á örráðstefnunni fyrr um daginn þar sem að Marie Kingston leggur þar grunn að þeim þáttum sem unnið verður með á vinnustofunni og mun hún ekki endurtaka þann grunn.
Fjöldi þátttekanda í vinnustofunni er takmarkaður og því mikilvægt að skrá sig á virk.is.
Við erum öll með egó, sem bregst sjálfkrafa við ógn af ýmsu tagi. Í dag fjallaði Thor Ólafsson um það hvernig við getum losnað úr greipum egósins og hvað breytist í okkar leiðtogastarfi þegar það tekst. Efnið byggir hann úr nýrri bók eftir sig sem ber heitið: BEYOND EGO - The Inner Compass of Conscious Leadership þar sem sértaklega er fjallað um okkar innri áttavita og hvernig við getum tengst honum.
Thor Ólafsson hefur þjálfað stjórnendur í yfir 20 ár. Síðustu 18 árin hefur hann rekið þjálfunarfyrirtækið Strategic Leadership í Þýskalandi og Bretlandi og hefur hann sinnt leiðtogaþjálfun fyrir viðskiptavini þess í yfir 30 löndum. Hugðarefni Thors síðustu árin hefur verið að finna leiðir til þess að hjálpa stjórnendum að komast yfir eigið egó. Til þess stofnaði hann www.beyondego.com sem er góðgerðastarfsemi (not for profit) sem byggir á þekkingarframlagi meðlima alls staðar að úr heiminum.
En hvað er EGÓ? Egóið þitt samanstendur af sögunni sem þú segir sjálfum þér. Á ákveðnum tíma uppgötvarðu að þú sért einn gagnvart umheiminum. Margir taka mynstrið úr æsku með sér inn í fullorðinsárin því það er uppskriftin þín sem tryggir að þú komist sem best af í þessum heimi. Í okkar besta vina hóp getum við verið við sjálf en traustið minnkar þegar við förum út úr þeim hópi og þá verðum við óörugg. Öll mynstur í æsku fara með okkur upp í fullorðinsárin. Því skiptir máli fyrir leiðtoga að spyrja sig „Hvers konar leiðtogi er ég“. Er ég opinn fyrir nýjungum, að læra eða fer ég stöðugt í vörn. Er ég forvitinn, spyr spurninga.
Við sem manneskjur erum að kljást við hugbúnað í okkur sem hefur þróast frá örófi aldra. Hvernig getum við þá vaknað til vitundar? Með persónuleikaprófum, taka 360 gráðu innsýn, tímalínu æfing (ævin tekin og kortlögð), ekki leyfa 5 ára barninu þínu að stökkva inn í þig á fullorðins aldri. Gott er að vinna með undirvitund. Notuð eru mismunandi persónuleikapróf Hogan, Gallup Strenght finder, MDI Insight. Mikilvægt er að fara í huganum inn í atvik og sjá hvaða hugsun eða tilfinning kemur rétt áður. Ertu með mörg svona atvik. Einhvern tíma þjónaði eitthvað ákveðnum tilgangi, svo eldumst við og þessi viðbrögð þjóna manni ekki jafn vel. Því er mikilvægt að finna tilfinningu fyrir einhverju og læra að vinna með undirmeðvitundina. Hægt er að nota hugleiðslu og núvitundaræfingu. Gott að geta notið slíkar æfingar. Stuðningur frá vinnufélögum er líka mikilvægur. Þá gefur vinnufélagi stjórnanda endurgjöf t.d. frá öðrum stjórnanda og þeir bakka hvorn annan upp.
Það eru til möguleikavíddir. Yang (kaffibollinn í leir) og Ying (holan) án mýktarinnar verður ekki til langtíma stjórnunarmenning.
Truth-Purpose-Intention-Humility-Truth-Gratitude-Compassion – Forgiveness - Truth.
1. Þekki ég mig, hver er sannleikurinn um mig. 2. Hvað skiptir máli í mínu lífi og ég vil færa inn í líf mitt (Googla KPMG tilraun). Spyrja starfsmenn hver tilgangur þeirra sé með þeirra starfi. Hver eru áhrif á starfsmenn ef stjórnandinn er mikið að ræða þetta við þá. Munurinn er svakalegur. Þeir mæla með vinnustaðnum, hugsa sjaldan um að hætta. 3. Setja sér ásetning. 4. Vera auðmjúk gagnvart okkur sjálfum. „Styrkurinn liggur í auðmýktinni“ (Magnús Pálsson). Sá sem er auðmjúkur leitar til þeirra sem eru leitandi svara í lífinu í opinni orku. Góður leiðtogi fær sig og aðra til að spyrja sig er ég með tilgang, er ég auðmjúkur, treysti ég sjálfum mér og stjórnandanum. 5. Traust. 6. Auðmýkt kallar á fyrirgefningu og mikilvægast er að fyrirgefa sjálfum sér (EGO dræfið er svo mikið). Starfsmenn vilja sjá samkennd hjá sínum yfirmönnum. Í samkenndinni setjum við okkur í spor hvors annars, ekki vorkenna. Þegar við erum komin svona langt þá fyllumst við þakklæti.
Fyrirtækjamenning þar sem þrífst illt umtal og sögusagnir er ekki heilbrigð. Ávinningurinn að tengjast innri manni sem leiðtogi: meira traust, minna drama, aukin hreinskilni, öflugri samvinna, meiri áhugi og helgun, aukin framleiðni, heilbrigðari fyrirtækjamenning og tryggð.
Þessir frábæru starfsmenn CCP Games tóku sannarlega vel á móti Stjórnvísifélögum. Árlega tekur CCP Games á móti fjölda erlendra sérfræðinga. Í heimsókninni var farið yfir ferlið eins og það liggur fyrir erlenda starfsmanninum, hvað CCP Games gerir í ferlinu og hvað þau telja að virki vel og hvar hægt sé að gera betur.
Aðalfundur faghóps um stjórnarhætti var haldinn þann 6. maí.
Í stjórn hópsins voru kosin þau:
- Jón Gunnar Borgþórsson, (formaður), JGB ráðgjöf
- Guðrún Helga Hamar, Arion banka
- Hildur Einarsdóttir, Össur hf
- Hrafnhildur S. Mooney, Seðlabanka
- Þórdís Sveinsdóttir, Lánasjóði sveitarfélaga
- Sigurjón G. Geirsson, Kontra ráðgjöf ehf
- Þórhildur Ósk Halldórsdóttir, Reykjavíkurborg
Farið var yfir starfið hingað til, stöðu mála og starfið framundan.
Stjórnin mun hittast síðar í mánuðinum til að ræða áherslur og komandi starfsár.
Á aðalfundi Stjórnvísi sem haldinn var í dag 3.maí 2021 á Nauthól voru kosin í stjórn félagsins:
Stjórn Stjórnvísi 2022-2023.
Sigríður Harðardóttir, mannauðs-og gæðastjóri Strætó, formaður (2022-2023)
Auður Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri sölu-og ráðgjafasviðs Sjóvár (2022-2024)
Baldur Vignir Karlsson, verkefnastjóri á menntadeild Landspítala (2021-2023)
Falasteen Abu Libdeh, framkvæmdastjóri og eigandi hjá Ráði ehf. (2021-2023)
Haraldur Bjarnason, framkvæmdastjóri Auðkenni. (2021-2023)
Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri Jarðhitasýningar ON (2021-2023)
Lilja Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Reykjavíkurborg, sjálfstætt starfandi markþjálfi og teymisþjálfi (2022-2024)
Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu og markaða hjá Póstinum (2022-2023) kosin í stjórn (2020-2022)
Stefán Hrafn Hagalín, forstöðumaður samskipta og markaðsmála hjá Háskólanum í Reykjavík (2022-2023) kosinn í stjórn (2020-2022)
Kosin voru í fagráð félagsins:
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Vök Baths (2022-2024)
Eyþór Ívar Jónsson, Akademías (2022-2024)
Guðfinna S. Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri LC Ráðgjöf (2021-2023)
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár (2022-2024)
Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur (2021-2023)
Kosnir voru tveir skoðunarmenn til 2ja ára:
Sigríður Soffía Sigurðardóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2022-2024)
Hjördís Ýr Ólafsdóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2022-2024)
Fundarstjóri aðalfundar var Baldur Vignir Karlsson og ritari Jón Gunnar Borgþórsson.
Hér má sjá Ársskýrslu Stjórnvísi 2022. Ársskýrslan hefur að geyma myndir frá starfsárinu, reikninga félagsins, yfirlit yfir viðburði faghópa o.fl.
Dagskrá aðalfundar
Venjuleg aðalfundarstörf:
- Kjör fundarstjóra og ritara.
- Skýrsla formanns.
- Skýrsla framkvæmdastjóra.
- Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
- Breytingar á lögum félagsins.
- Kjör formanns.
- Kjör stjórnarmanna til næstu ára
- Kjör fagráðs.
- Kjör skoðunarmanna reikninga.
- Önnur mál.
Hvernig velur þú þér markþjálfa?
Community of Practice Events within Canadian Center for Diversity & Inclusion are designed to be highly interactive sessions of two and ½ hours, to foster an intimate environment in which participants feel secure to learn and explore a specific diversity and inclusion topic.
Believe it or not, we’ve all committed a microaggression – most of the time unintentionally. Microaggressions are problematic and perpetuate stereotypes. They are subtle insults. They can be verbal, non-verbal, or visual, directed towards individuals often automatically or unconsciously. Though they start with the term micro, microaggressions can have macro impacts on mental health, physical health and beyond.
Entitled Microaggressions and microinterventions - The macro of the micro, CCDI’s spring Community of Practice sessions will focus on exploring microaggressions and microintervention strategies on interpersonal and systemic levels.
At this event, we will:
- define and present common example of microaggressions and examine how they show up in the workplace.
- discuss the ‘macro’ impacts of microaggressions and how we can apply a systems lens to understand the macro.
- explore how to respond to microaggressions from various points-of-view, whether you’re the recipient, an ally, a bystander, a manager, or the perpetrator.
Who should attend?
- This session is open to anyone who wishes to learn about microaggressions in the workplace, forms of microaggressions, and how to address them from different perspectives.
NOTE: Each session has the same content. Simply select a date from the list below that best suits your schedule.
Spring 2022 schedule
- April 19, 2022 at 11 a.m. ET with Devika Pandey (with live closed captioning)
- April 20, 2022 at 10 a.m. ET with Eamon Leonard
- April 21, 2022 at 4 p.m. ET with Sarita Addy
- April 26, 2022 at 3 p.m. ET with Devika Pandey (with live closed captioning)
- April 27, 2022 at 10 a.m. ET with Sarita Addy
- April 28, 2022 at 1 p.m. ET with Eamon Leonard
- May 3, 2022 at 10 a.m. ET with Eamon Leonard (with live closed captioning)
- May 4, 2022 at 1 p.m. ET with Devika Pandey
- May 5, 2022 at 3 p.m. ET with Sarita Addy
- May 10, 2022 at 10 a.m. ET with Sarita Addy (with live closed captioning)
- May 12, 2022 at 3 p.m. ET with Devika Pandey
- May 17, 2022 at 11 a.m. ET with Sarita Addy
- May 18, 2022 at 1 p.m. ET with Eamon Leonard
- May 19, 2022 at 3 p.m. ET with Devika Pandey (with live closed captioning)
Registration is now open. Please select a date from the list above to begin.
Please contact events@ccdi.ca should you have any questions.
Okkur langar að vekja athygli á frábærri dagskrá sem er framundan hjá Stjórnvísi. Vinnustaðurinn þinn er aðili að Stjórnvísi og því geta allir stjórnendur og áhugasamir starfsmenn um stjórnun, sótt fundi í faghópum félagsins sér að kostnaðarlausu. Virk þátttaka starfsmanna í Stjórnvísi gefur þeim færi á hagstæðri símenntun og praktískum umræðum um stjórnun. Skráning í faghópana fer fram á heimasíðu Stjórnvísi „stofna aðgang“. Þar tengirðu þig við vinnustaðinn og skráir í framhaldi inn upplýsingar um þig sem nýjan notanda og velur þér þá faghópa sem henta þínu áhugasviði. Flestir fundir félagsins eru aðgengilegir á facebooksíðu Stjórnvísi.
Vertu með!
stjórn Stjórnvísi
Hún fer yfir hvað einkennir kynslóðirnar, hverjir eru styrkleikar þeirra, áherslur og þarfir, hvernig við störfum saman og hvernig nýtist sú vitneskja okkur til þess að viðhalda góðri samvinnu og byggja upp árangursríka vinnustaðamenningu. Sérhvert okkar er mikilvægt en á sama tíma erum við mikilvæg sem heild því bestu teymin eru oft þau sem byggja á styrkleikum allra kynslóða á vinnustaðnum. Við þurfum á hvert öðru að halda. Viska, reynsla og færni eldri kynslóðanna í bland við snerpu, innsýn og frumkvöðlasýn yngri kynslóðanna gæti verið lykillinn að árangri.
Tímasetning: 7. apríl kl. 12:00 - 12:45. Fyrirlesturinn verður einungis aðgengilegur rafrænt. Honum verður streymt á auglýstum tíma, opinn út daginn á hleknnum en fer svo inn á Mínar síður VR og verður þar aðgengilegur í 30 daga. Þessi fyrirlestur verður með enskum texta.
Leiðbeinandi: Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa
What do we know about the diversity of the Nordic senior population in terms of health, activity and societal participation? New Nordic research shows that older adults are a diverse group and that their possibilities to live an active and healthy life depends on many different background variables.
Welcome to join us at Nordregio´s and the Nordic Welfare Centre´s webinar Grasping the diversity among older adults. In this webinar, researchers from Nordregio will present the results of two new studies:
- Indicators for Active and Healthy Ageing in the Nordic Region. Possibilities and Challenges.
- Active and Healthy Ageing – heterogenous perspectives and Nordic indicators.
The webinar will be held on 6 April 2022, 13.00–14.30 CET on the platform Zoom.
Þann 24. febrúar síðastliðinn fór fram málstofa hjá Vinnueftirlitinu um vinnuvernd á hönnunar- og undirbúningsstigi í mannvirkjagerð.
Sjónum var beint að kröfum til verkkaupa, hönnuða og verktaka vegna öryggis- og vinnuverndarmála á hönnunarstigi mannvirkja og hvernig hægt er að framfylgja þeim. Einnig var fjallað um hvaða áhættuþætti ætti að skoða við hönnun til að tryggja aukið öryggi í notkun mannvirkja. Fram kom að mikill ávinningur er af því að hafa vinnuverndarsjónarmið í huga við hönnun og þannig koma í veg fyrir kostnað við að lagfæra og endurhanna mannvirki sem komin eru í notkun.
Leó Sigurðsson, viðurkenndur sérfræðingur í vinnuvernd hjá ÖRUGG verkfræðistofu fjallaði um samanburð og hæfni við útboð og hönnun.
Framtíðarfræðingar og áhugafólk um framtíðarþróun bjóða upp á 24 stunda samtal um allan heim þann 1. mars næstkomandi. Millennium Project hýsir viðburðinn sem er öllum opinn.
Viðburðurinn hefst 1. mars á Nýja-Sjálandi klukkan 12 á hádegi að ný sjálenskum tíma. Þá opnast umræðan um hvernig eigi að byggja upp betri framtíð. Hún færast síðan vestur á klukkutíma fresti. Hver sem er getur tekið þátt klukkan 12 á hádegi á viðkomandi tímabelti.
Frá leiðandi aðilum viðburðarins.
WASHINGTON, D.C., 27. febrúar 2022 - Alþjóðlegur framtíðardagur er 1. mars. Þetta verður níunda árið sem framtíðarsinnar og almenningur halda 24 stunda samtal um framtíðina allan sólarhringinn þann 1. mars klukkan 12 á hádegi á hvaða tímabelti sem þeir eru. Á hverju ári ræðir áhuga fólk um hugmyndir og mögulegar framtíðir morgundagsins í opnu samtali án dagskrár.
The Millennium Project, er alþjóðlegur vettvangur framtíðarfræðinga. Viðburðurinn er haldinn í samvinnu Association of Professional Futurists (APF), Humanity+, the World Academy of Art and Science (WAAS), og World Futures Studies Federation (WFSF).
Hver og einn getur tekið þátt segir Jerome Clenn, CEO Millennium Project: https://us02web.zoom.us/j/5221011954?pwd=UEg4TXhYMnU0TGxyNzNsUUd6dXQ4Zz09
Síðastliðin átta ár, hafa alþjóðlegir leiðtogar á sviði framtíðar áskoranna deilt skoðunum sínum um framtíðarþróun á heimsvísu. Allt frá áhrifum COVID-19, stjórnun gervigreindar, loftslagsmála, málefni er tengjast öruggi vatns og orku og baráttu gegn fjölþjóðlegri glæpastarfsemi ásamt þróun framtíðarform lýðræðis. Þú getur líka deilt hugmyndum þínum á samflagsmiðlum: #worldfuturesday #WFD.
„Í þriðja sinn munum við fá til liðs við okkur Vint Cerf, netbrautryðjanda klukkan 12 á hádegi að austurströnd Bandaríkjanna, og Theodore Gordon, framtíðarbrautryðjandi hjá RAND, Institute for the Future, Futures Group og The Millennium Project,“ að sögn Glenn. „Gordon var einnig stjórnandi þriðja stigs Apollo eldflaugarinnar til tunglsins og þróaði Delphi, Cross-Impact Analysis og stöðu framtíðarvísitölunnar kl. 9 að morgni austurstrandar að bandarískum tíma.
Á vef síðunni “World Futures Day – Young Voices”, sem er skipulögð af Teach the Future og the Millennium Project, verður sérstakur viðburður fyrir ungt fólk.
Fjölmiðlar hafið samband við, Karl Friðriksson, hjá Framtíðarsetri Íslands, karlf@framtíðarsetur.is eða : +1-202-669-4410 Jerome Glenn, jerome.glenn@millennium-project.org, og Mara Di Berardo, mdiberardo@gmail.com.
Mars viðburður faghóps markþjálfunar, 2. mars kl.8:30.
Flottir stjórnendur ræða hvar liggja virði markþjálfunar.
Lifandi umræða þar sem þið þáttakendur eruð líka með í samtalinu.
Fyrsta opinbera starfið - Þau kaflaskil hafa átt sér stað, að Alþingi, hefur nú ráðið til sín í starf framtíðarfræðings. Anna Sigurborg Ólafsdóttur, var ráðinn í starfið og mun vinna með framtíðarnefnd þingsins. Líklega er þetta fyrsta sinn sem hið opinbera ræðu til sín, í fast starf, framtíðarfræðing. Skref framá við, og óskum við Önnur Sigurborgu til hamingju.
Museum of the Future - Þó nokkuð er um það að Íslendingar heimsæki Dubai um þessar mundir. Við viljum vekja athygli á að 22 febrúar næstkomandi mun framtíðarsafn, Museum of the Future, vera opnað þar í borg. Eins og vera ber, þá er öllu til tjaldað. Mikill metnaður er lagður í safni, bæði bygginguna sjálfa og sýningarnar sem fjalla um nýsköpun, tækni og samfélagsþróun næstu áratugina. Sjá hér nánar: https://www.visitdubai.com/en/places-to-visit/museum-of-the-future
Breyttar dagsetningar á erindum - Þau tvö erindi sem voru undir fyrirsögninni Framíðir í febrúar eru komin með nýjar dagsetningar. Erindið sem átti að vera 17 feb., Veldisaukning í tækni - Tíu ára sjónarhorn, færist til 24 mars og erindið sem átti að vera 24 feb., Borgir framtíðarinnar - Leiðir til 360 gráðu sjálfbærni, færist til 31 mars næstkomandi. Erindin verða kl 9:00 báða dagana.
Hér má sjá myndir frá hátíðinni og link á streymið. Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi voru veitt í dag 15.febrúar í 13 sinn við hátíðlega athöfn á Grand hótel að viðstöddum forseta Íslands. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum.
Handhafar Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2022 eru: Í flokki yfirstjórnenda Guðmundur Jóhann Jónsson forstjóri Varðar tryggingafélags. Í flokki millistjórnenda Jóhann B. Skúlason yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna, Gunnur Líf Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa og Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri þjónustu-og þróunarsviðs Hafnarfjarðarbæjar. Og í flokki framkvöðla Stefanía Bjarney Ólafsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri AVO.
Frétt í Viðskiptablaðinu. Frétt á visir.is Fréttablaðið
Linkur á þakkarræður
Hér má sjá alla þá sem tilnefndir eru til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2022.
Útnefnt verður í þremur flokkum: Yfirstjórnendur - millistjórnendur - frumkvöðlar.
Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson mun afhenda verðlaunin á Grand Hótel þann 15. febrúar nk.
Streymt verður beint frá hátíðinni sem hefst kl.16:00 og fjöldatakmörkunum og sóttvarnarreglum fylgt.
Stjórnvísi óskar öllum þeim sem tilnefndir eru innilega til hamingju.
Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2022:
Andrea Marel, deildarstjóri Tjörnin frístundamiðstöð
Aneta Matuszewska, skólastjóri Retor Fræðslu
Anna Regína Björnsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs CCEP (Coca-Cola Europacific Partners)
Auður Ösp Ólafsdóttir, sérfræðingur í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum
Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Travel Connect
Áslaug Magnúsdóttir, stofnandi Moda Operandi (NYC)
Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar
Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa
Davíð Harðarson, fjármálastjóri Travel Connect
Davíð Helgason, stofnandi Unity
Dóra Lind Pálmarsdóttir, teymisstjóri hjá Veitum
Edda Blumenstein, framkvæmdastjóri framþróunar verslunar og viðskiptavina hjá BYKO
Edda Jónsdóttir, forstöðumaður markþjálfunar hjá Póstinum
Eðvald Valgarðsson, gæðastjóri hjá Samhentir, Vörumerking og Bergplast
Elfa Björg Aradóttir, fjármálastjóri Ístaks
Elín Björg Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri Íslandspósts í Keflavík
Elín María Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Controlant
Erlingur Brynjúlfsson, CTO hjá Controlant
Fjóla María Ágústsdóttir, breytingarstjóri stafrænnar þróunnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna
Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, mannauðsstjóri þjónustu-og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets
Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar trygginga
Guðmundur Karl Guðjónsson, forstöðumaður dreifinga og flutninga Póstsins
Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir
Guðrún Kaldal, framkvæmdastjóri Frístundamiðstöðin Tjörnin
Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi
Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno
Haukur Hannesson, Managing Director AGR Dynamics
Helga Fjóla Sæmundsdóttir, mannauðsstjóri Hornsteins
Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Grid
Hjördís Kristinsdóttir, svæðisforingi Hjálpræðishersins á Íslandi
Hrund Scheving Thorsteinsson, deildarstjóri menntadeildar Landspítala
Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratrygginga Íslands
Ingibjörg Loftsdóttir, sviðsstjóri hjá Virk
Ívar Kristjánsson, stofnandi CCP og 1939 Games
Jóhann Björn Skúlason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og almannavarna.
Katrín Ýr Magnúsdóttir, Director of Inspection and Sorting RFS hjá Marel
Kristín Inga Jónsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins
Kristjana Milla Snorradóttir, Director of HR hjá Travel Connect
Lilja Gísladóttir, þjónustustjóri hjá Póstinum
Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris
Magnús Sigurjónsson, Deputy Director Flight Operations Icelandair
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi PayAnalytics
Matthías Haraldsson, verkefnastjóri öryggis og heilsu hjá Veitum
Óskar Þórðarson, stofnandi Omnom
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
Ruth Einarsdóttir, rekstrarstjóri Góða hirðisins
Sif Sturludóttir, forstöðumaður eignaumsýslu hjá SÝN
Sigríður Heiðar, forstöðumaður söludeildar Póstsins
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg
Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri BYKO
Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu-og þróunarsviðs Hafnarfjarðarbæjar
Sonja Scott, mannauðsstjóri CCEP (Coca Cola Europacific Partners)
Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi AVO
Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi
Sverrir Scheving Thorsteinsson, forstöðumaður tækni hjá Verði tryggingarfélagi
Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupsstaðar
Tryggvi Þorgeirsson, forstjóri og stofnandi Sidekick Health
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra
Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Eir, Skjóli og Hömrum
Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts
Þuríður Björg Guðnadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu NOVA
Þann 21. janúar 2022 voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2021 kynntar og er þetta tuttugasta og þriðja árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.
Hér er linkur á streymið á örmyndbönd og myndir frá hátíðinni. Mikill munur er á ánægju hjá þeim 37 fyrirtækjum sem voru mæld, einkunnir voru frá 54,1 til 85,0 af 100 mögulegum.
Að vinna Ánægjuvogina er eftirsóknavert fyrir fyrirtæki
Mikill heiður er að vera hæstur á sínum markaði í Íslensku ánægjuvoginni. Íslenska ánægjuvogin er mælikvarði á ánægju viðskiptavina sem er mæld reglulega yfir árið og gagnast fyrirtækjum sem mælikvarði á þeirra frammistöðu á milli ára og í samanburði við helstu samkeppnisaðila. Þau fyrirtæki sem vinna sinn flokk fá að nota merki Íslensku ánægjuvogarinnar á sínu markaðsefni sem og njóta heiðursins.
37 fyrirtæki í 13 atvinnugreinum voru mæld
Að þessu sinni eru niðurstöður birtar fyrir 37 fyrirtæki í 13 atvinnugreinum. Prósent (áður Zenter rannsóknir) sá um framkvæmd mælingarinna sem fór fram yfir árið 2021. Könnunin var send í tölvupósti á könnunarhóp Prósents. Um 3.000 manna úrtak á hverjum markaði. 200-1.000 svarendur fyrir hvert fyrirtæki. Niðurstöður voru vigtaðar með tilliti til kyns, aldurs og búsetu þýðisins.
Sjö fyrirtæki marktækt hæst á sínum markaði
Líkt og undanfarin sjö ár er viðurkenning einungis veitt þeim fyrirtækjum sem eru með tölfræðilega marktækt hæstu einkunnina í viðkomandi atvinnugrein, þ.e. þar sem segja má með 95% vissu að viðskiptavinir fyrirtækisins með hæstu einkunnina séu að jafnaði ánægðari en viðskiptavinir fyrirtækisins með næsthæstu einkunnina.
Þau fyrirtæki sem fengu viðurkenningu að þessu sinni voru eldsneytissala Costco var hæst á eldsneytismarkaði með 85,0 stig af 100 mögulegum, Heimilistæki með 79,2 stig hjá raftækjaverslunum, Nova fékk 78,7 á fjarskiptamarkaði, IKEA var hæst húsgagnaverslana með 76,4 stig, Apótekarinn var hæstur á lyfsölumarkaði með 75,1, Krónan var hæst allra á matvörumarkaði með 73,4 stig, BYKO fékk 68,3 á byggingavörumarkaði og var Heimilistæki hæst allra fyrirtækja á smásölumarkaði með 79,2 stig.
Costco eldsneyti var með marktækt hæstu einkunn allra fyrirtækja sem mæld voru í Ánægjuvoginni þetta árið og eru viðskiptavinir eldsneytissölu Costco þar af leiðandi þeir ánægðustu á Íslandi. Hins vegar ber að taka fram að Costco er ekki með ánægðustu viðskiptavinina á smásölumarkaði en þar var Costco með þriðju lægstu einkunnina eða 65,5 stig.
Efstu fyrirtækjum á mörkuðum þar sem ekki var marktækur munur á efsta og næstefsta sæti fengu einnig viðurkenningu fyrir góðan árangur; Penninn Eymundsson var með 75,3 stig á ritfangamarkaði, Sjóvá fékk 68,9 stig á tryggingamarkaði, Landsbankinn var með 67,9 stig á bankamarkaði, Smáralind með 67,8 hjá verslunarmiðstöðum og hjá raforkusölum var Orka náttúrunnar hæst með 65,7 stig.
Íslenska ánægjuvogin er í eigu Stjórnvísi og sá Prósent (áður Zenter rannsóknir) um framkvæmd á Íslensku ánægjuvoginni 2021.
Einkunnir allra birtra fyrirtækja í hverri atvinnugrein má sjá í töflunni hér að neðan.
Bankar |
2021 |
2020 |
2019 |
|
Fjarskiptamarkaður |
2021 |
2020 |
2019 |
Smásöluverslun |
2021 |
2020 |
2019 |
||
Landsbankinn |
67,9 |
66,3 |
67,5 |
|
Nova |
78,7* |
78,5* |
75,1* |
Heimilistæki |
79,2* |
74,2 |
N/A |
||
Íslandsbanki |
66,1 |
63,3 |
66,2 |
|
Síminn |
73,5 |
70,4 |
70,6 |
IKEA |
76,4 |
78,0* |
N/A |
||
Arion banki |
65,3 |
62,4 |
62,8 |
|
Vodafone |
69,5 |
67,2 |
63,4 |
ELKO |
76,2 |
72,8 |
N/A |
||
|
|
|
|
|
|
|
|
Penninn Eymundsson |
75,3 |
73,2 |
71,2 |
|||
Tryggingafélög |
2021 |
2020 |
2019 |
|
Eldsneytisfélög |
2021 |
2020 |
2019 |
Apótekarinn |
75,1 |
74,4 |
74,0 |
||
Sjóvá |
68,9 |
72,6* |
67* |
|
Costco bensín |
85,0* |
85,8* |
85,9* |
Krónan |
73,4 |
74,2 |
74,7 |
||
Vörður |
66,5 |
65,3 |
62,4 |
|
Atlantsolía |
69,4 |
72,5 |
71,9 |
A4 |
72,8 |
72,8 |
70,5 |
||
TM |
65,0 |
63,6 |
60,9 |
|
ÓB |
68,6 |
71,3 |
69,3 |
Lyfja |
71,5 |
71,6 |
70,1 |
||
VÍS |
62,8 |
60,9 |
60,1 |
|
Olís |
62,9 |
71,3 |
71,4 |
Vínbúðin |
70,1 |
75,4 |
74,3 |
||
|
|
|
|
|
Orkan |
63,6 |
68,9 |
65,7 |
Rúmfatalagerinn |
69,5 |
69,1 |
N/A |
||
Raforkusölur |
2021 |
2020 |
2019 |
|
N1 |
63,3 |
63,9 |
64,6 |
Byko |
68,3 |
68,2 |
71,3 |
||
Orka náttúrunnar |
65,7 |
67,2 |
65,3 |
|
Bónus |
68,2 |
68,4 |
68,6 |
||||||
HS Orka |
65 |
63,5 |
62,7 |
Apótek |
2021 |
2020 |
2019 |
Nettó |
68,1 |
70,3 |
70,0 |
|||
Orkusalan |
62,7 |
62,2 |
64,1 |
Apótekarinn |
75,1* |
74,4 |
74,0* |
Smáralind |
67,8 |
71,6 |
N/A |
|||
|
|
|
|
Lyfja |
71,5 |
71,6 |
70,1 |
Kringlan |
66,1 |
70,7 |
N/A |
|||
Matvöruverslanir |
2021 |
2020 |
2019 |
Costco |
65,5 |
65,8 |
65,8 |
|||||||
Krónan |
73,4* |
74,2* |
74,7* |
Raftækjaverslanir |
2021 |
2020 |
2019 |
Húsasmiðjan |
61,5 |
61,7 |
62,5 |
|||
Nettó |
68,1 |
70,3 |
70 |
Heimilistæki |
79,2* |
74,2 |
N/A |
Pósturinn |
54,1 |
56,6 |
46,7 |
|||
Bónus |
68,2 |
68,4 |
68,6 |
Elko |
76,2 |
72,8 |
N/A |
|||||||
|
|
|
|
|
|
|
|
|||||||
Byggingavöruverslanir |
2021 |
2020 |
2019 |
Húsgagnaverslanir |
2021 |
2020 |
2019 |
|||||||
Byko |
68,3* |
68,2* |
71,3* |
IKEA |
76,4* |
78,0* |
N/A |
|||||||
Húsasmiðjan |
61,5 |
61,7 |
62,5 |
Rúmfatalagerinn |
69,5 |
69,1 |
N/A |
|||||||
|
|
|
|
|
|
|
|
|||||||
Ritfangaverslanir |
2021 |
2020 |
2019 |
Verslunarmiðstöðvar |
2021 |
2020 |
2019 |
|||||||
Penninn Eymundsson |
75,3 |
73,2 |
71,2 |
Smáralind |
67,8 |
71,6 |
N/A |
|||||||
A4 |
72,8 |
72,8 |
70,5 |
Kringlan |
66,1 |
70.7 |
N/A |
|||||||
* Fyrirtæki sem eru með tölfræðilega marktækt hæstu einkunnina í viðkomandi atvinnugrein
Ánægjuvogin samanstendur af þremur spurningum:
- Á heildina litið, hversu ánægður(ur) eða óánægð(ur) ert þú með reynslu þína af [fyrirtæki]?
- Hugleiddu allar væntingar þínar til [fyrirtækis] annars vegar og reynslu þína af fyrirtækinu hins vegar. Að hve miklu leyti uppfyllir [fyrirtæki] væntingar þínar?
- Núna biðjum við þig um að ímynda þér hið fullkomna [fyrirtæki á viðkomandi markaði]. Hversu nálægt slíku fyrirtæki er [fyrirtæki]?
Ánægjuvogareinkunnin tekur gildi á kvarðanum 0-100, þar sem hærri einkunn gefur til kynna meiri ánægju. Athygli er vakin á siða- og viðmiðunarreglum um notkun á merki Íslensku ánægjuvogarinnar sem finna má á http://stjornvisi.is/anaegjuvogin ásamt öðrum upplýsingum um Íslensku ánægjuvogina.
Nánari upplýsingar
Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi, í síma 840 4990, netfang: gunnhildur@stjornvisi.is
Trausti Heiðar Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósents í síma 546 1008 / 859 9130, netfang: trausti@prosent.is.
Gunnhildur Arnardóttir
Framkvæmdastjóri Stjórnvísi
Netfang: gunnhildur@stjornvisi.is
Sími: 533 5666
Gsm: 840 4990
Innovation House, Eiðistorgi 13-15, Seltjarnarnesi