Viðskiptatryggð hjá líkamsræktarstöðvum

Fundur á vegum faghóps um þjónustustjórnun

Framsögumenn
Svala Rún Sigurðardóttir, spjallar um jóga og viðskiptatryggð

Guðrún Adolfsdóttir, matvælafræðingur hjá Sýni

Arnaldur Birgir Konráðsson, framkvæmdastjóri Boot Camp

Jóna Karen Sverrisdóttir, M.Sc. í félagslegum rannsóknaraðferðum og ráðgjafi hjá Capacent fjallar um könnun frá áriðnu 2008, um val á líkamsræktarstöðvum og ánægju með þær.
Fundarstaður
Rannsóknarþjónustan Sýni, Lynghálsi 3, 110 Reykjavík 

Vinnustaður: Uppsagnir: Layoff survivors

Fundur á vegum heilbrigðishóps
Fundarefni
Vinnustaðurinn eftir uppsagnir
Undanfarnar vikur hafa mörg fyrirtæki þurft að bregða á það ráð að segja upp fólki til að mæta þeim gífurlega samdrætti sem átt hefur sér stað í efnahagslífi þjóðarinnar. Íslensk fyrirtæki huga oftast vel að þeim sem missa vinnuna. Hins vegar gleymist oft að huga að þeim sem eftir „lifa“ eða „sleppa“, svokölluðum „lay-off survivors“. Þeir fá allajafna enga hjálp en fara í gegnum langt og erfitt tímabil þar sem reiði, tortryggni, kvíði, samviskubit og ótti eru ráðandi tilfinningar þeirra sem eftir sitja og hafa mikil áhrif á starfsanda og frammistöðu starfsmanna. Þetta getur haft alvarlega afleiðingar fyrir skilvirkni og framtíðarmöguleika vinnustaðarins.
Í fyrirlestrinum verður farið yfir upplifun, viðhorf og tilfinningar „eftirlifenda“.
Fyrirlesari
Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar.
Fundarstaður
Hringsal, Barnaspítala Hringsins við Hringbraut.
 
 

Sprotar spjalla við forstjóra CCP

Stjórnun fyrirtækja á vaxtarskeiði

Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP bíður sprotahópi Stjórnvísi í heimsókn
Óþarfi er að kynna Hilmar Veigar eða CCP eitthvað frekar, en Hilmar Veigar hefur stýrt þessu farsæla og einstaka fyrirtæki frá því að vera lítill sproti til fyrirtækis sem í dag starfar á heimsvísu.
Allir sprotar velkomnir – þó þeir séu ekki í Stjórnvísi.
Fundarstaður
CCP, Grandagarði 8, 101 Reykjavík

 

Úttektir: Kröfur til innri úttektaraðila skv. ISO 19011

Fundur á vegum faghóps um ISO staðla 

Fundarefni
Úttektir: Kröfur til innri úttektaraðila skv. ISO 19011

Framsögumenn
Guðmundur Guðmundsson gæðastjóri Siglingastofnunar
Ína Björg Hjálmarsdóttir gæðastjóri Blóðbankans

Fundarstaður
Siglingastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi

 
 

Stefnumiðað árangursmat hjá Greiðsluþjónustu Skipta

Fundur á vegum faghóps um stefnumiðað árangursmat

Stefnumiðað árangursmat hjá Greiðsluþjónustu Skipta

Framsögumaður
Sigurður Rúnar Magnússon, deildarstjóri
Fundarstaður
Síminn, Ármúla 27, 1. hæð bakhús (inngangur fyrir aftan Símaverslun)
 

Lean Six Sigma hjá Isal

Fundur á vegum faghóps um Lean Six Sigma / Straumlínustjórnun
 
Fundarefni
Lean Six Sigma hjá Isal

Framsögumenn
Birna Pála Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri bíður fundarmenn velkomna
Þeir Þorvaldur Auðundsson Black Belt og Kristmann Ísleifsson Black Belt munu kynna aðferðarfræði Lean Six Sigma og fara yfir þann árangur sem Isal hefur náð á því sviði.
Fundarstaður
Isal - Alcan á Íslandi, Straumsvík, Hafnarfirði

Morgunkaffi frá kl. 8.15, fundurinn hefst kl. 8.30.
 
 

Virkni og árangur - mannauðshópur

Fundur á vegum fagóps um mannauðsstjórnun
Virkni og árangur
Hvernig geta stjórnendur fyrirtækja og stofnanna náð betri árangri við að virkja og þróa mannauð sinn með aðstoð VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs og Starfsafls fræðslusjóðs?
Dagskrá
8:15 – 8:30 Léttur morgunmatur í boði Starfsendurhæfingarsjóðs og Starfsafls

8:30 – 9:15 Vinnum saman. Árangursrík stjórnun fjarvista og endurkoma til vinnu með aðstoð VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs
Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs
9:15 – 10:00 Fræðslan sem verkfæri til árangurs. Auk fræðslustyrkja til fyrirtækja og einstaklinga, býður Starfsafl upp á ókeypis þjónustu utanaðkomandi fræðslustjóra sem greinir þörf fyrir fræðslu í viðkomandi fyrirtæki og leggur fram fræðsluáætlun.
Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Starfsafls
Valdís A. Steingrímsdóttir, verkefnastjóri Starfsafls

Tveir stjórendur segja frá reynslu sinni í tengslum við umræðuefnið:
Auður þórhallsdóttir, fræðslustjóri Samskipa
Sigríður Harðardóttir, sérfræðingur á mannauðssviði hjá N1
Gert er ráð fyrir ca. 10 mín fyrirspurnatíma innan hvors erindis.

Fundarstaður
Sætún 1, kennslustofa á 4. hæð
 
 

Áhættustýring og gjaldeyrisviðskipti

Fundur á vegum faghóps um fjármál fyrirtækja

Fundarefni
Áhættustýring og Gjaldeyrisviðskipti: Hvað er hægt að gera í dag og hvað má búast við?
Framsögumaður
Bjarki Rafn Eiríksson, forstöðumaður gjaldeyris- og skuldabréfamiðlunar hjá Arionbanka

Fundarstaður
Arionbanka aðalstöðvar, Borgartúni
 

Íslenska ánægjuvogin - niðurstöður 2009

Í tilefni af birtingu niðurstaðna Íslensku ánægjuvogarinnar fyrir árið 2009, verður haldinn morgunverðarfundur á vegum gæða- og þjónustustjórnunarhóps Stjórnvísi.
Auk kynningar á niðurstöðum Ánægjuvogarinnar munu tveir valinkunnir fræðimenn flytja framsögur, sem svo sannarlega eiga erindi við stjórnendur í dag.
Framsögumenn

  1. Þórhallur Guðlaugsson, dósent við Hí, fjallar um: "Hvernig má bregðast við breyttum þörfum viðskiptavina"?
  2. Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ, fjallar um: "Traust - rof og uppbygging“.
    Að framsögum loknum mun Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, rannsóknarstjóri Capacent Gallup, kynna niðurstöður Ánægjuvogarinnar 2009 – þetta árið eru niðurstöðurnar afar athyglisverðar og margt sem kemur verulega á óvart.
    Að kynningu lokinni verða veittar viðurkenningar þeim fyrirtækjum sem skoruðu hæst í rannsóknum Ánægjuvogarinnar 2009.
    Fundarstaður
    Turninn, Smáratorgi 3, Kópavogi
    Nánar um Íslensku ánægjuvogina
     

Áhugahvetjandi samtalstækni (Motivational Interviewing)

Fundur á vegum faghóps um stjórnun í heilbrigðisgeiranum - en á virkilega erindi til allra stjórnenda og áhugafólks um stjórnun

Fundarefni
Áhugahvetjandi samtalstækni (Motivational Interviewing) sem beinist að því að virkja áhugahvöt einstaklinga til að breyta heilsuspillandi lifnaðarháttum.

Framsögumaður
Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur og lektor við hjúkrunarfræðideild HÍ mun halda fyrirlestur um áhugahvetjandi samtalstækni (Motivational Interviewing) sem beinist að því að virkja áhugahvöt einstaklinga til að breyta heilsuspillandi lifnaðarháttum.
Samskiptafærni heilbrigðisstarfsfólks er mjög mikilvæg, sér í lagi við forvarnir eða lífsháttarbreytingar hjá skjólstæðingum.
Umfangsmiklar auglýsingaherferðir hafa sýnt sig vera góðar sem vitundarvakning en árangur þeirra er hjóm eitt til samanburðar við persónuleg tengsl stuðning og eftirfylgni. Áhugahvetjandi samtalstækni er ein þeirra aðferða sem skilar góðum árangri þegar skjólstæðingar þurfa að breyta lifnaðarháttum sínum.
Fundarstaður
Stofu 321-B í Eirbergi, húsi hjúkrunarfræðideildar milli aðalbyggingar LSH oggeðdeildarinnar. Stofa 321- B er á 3ju hæð innst í ganginum.
 

Lean-umbótavinna í þjónustufyrirtæki

Fundur á vegum Faghóps um Lean-Straumlínustjórnun

Framsögumaður
Einar Már Hjartarson, framkvæmdastjóri Viðskiptaumsjónar segir frá umbótastarfi í anda Lean hjá Viðskiptaumsjón Arion banka og kynnir hvernig beita má aðferðafræði Lean í þjónustu.

Fundarefni
Lean-umbótavinna í þjónustufyrirtæki
Fundarstaður
Arion banki, Borgartúni 19, Rvk.

Morgunverður í boði Arion banka frá kl. 8,15 og fundurinn hefst kl. 8,30
 

Agile hugmyndafræðin hjá Betware

Fundur á vegum faghóps um hugbúnaðarprófanir

Agile hugmyndafræðin hjá Betware
Nánar um fundarefnið

Agile hugmyndafræði hjá Betware

  • Innleiðing og áhrif á starf prófara

Prófunarferli hjá Betware

  • Líftími verkefnis með Agile aðferðum
  • Release planning, iteration planning, daily standup, demo, iteration retrospective, ofl.

Tól og tæki

  • Hugbúnaður sem styður við Agile prófanir; Wiki, Jira, Greenhopper

Sjálfvirkar prófanir

  • Betware Test Automation Framework
    Framsögumenn
    Björk Guðbjörnsdóttir, prófari
    Gunnhildur Ólafsdóttir, prófari
    Kristín Bestla Þórsdóttir, prófari
    Ólafur Guðmundsson, prófari
    Fundarstaður
    Betware, Holtasmára 1, 201 Kópavogur
     
     

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2010

Val og hlutverk vottunaraðila. Alþ. reglur

Fundur á vegum faghóps um ISO staðla

Val og hlutverk vottunaraðila. Alþjóðlegar reglur.

Framsögumaður
Sigurður M. Harðarson, sérfræðingur í vottunarferlum

Fundarstaður:
Landsnet, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík

 

BI: An effective approach to Master Data Management

Fundur á vegum faghóps um viðskiptagreind

Fundurinn verður á ensku og er efni hans:
An effective approach to Master Data Management
• What is MDM?
• How is it different from Business Intelligence?
• The aspects of an effective MDM program
• How do we get started?
Fyrirlesari
Thomas Ravn, MDM practice manager hjá Platon. Thomas er margreyndur á sviði MDM og hefur unnið að ótal verkefnum um heim allan, talað á ráðstefnum og skrifað greinar í fagtímarit.
Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum Arion Banka.
 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?